Ingibjörg Eyfells
Aðili
Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

·

Ingibjörg Eyfells, leikskólastjóri í Reykjavík, er ósátt við að þurfa að láta af störfum vegna aldurs í sumar, á sama tíma og leikskólar borgarinnar glíma við manneklu. Frumvarp um hækkun starfslokaaldurs liggur nú fyrir hjá Alþingi.