Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Aðili
Stundin fékk flest ljósmyndaverðlaun og verðlaun fyrir viðtal ársins

Stundin fékk flest ljósmyndaverðlaun og verðlaun fyrir viðtal ársins

·

Ingibjörg Dögg Kjartandsdóttir, ritstjóri Stundarinnar, fékk blaðamannaverðlaun fyrir viðtal ársins, Engillinn sem villtist af leið. Meira en helmingur verðlauna Blaðaljósmyndarafélags Íslands veitt ljósmyndum sem teknar voru fyrir Stundina.

Átti að fyrirgefa ofbeldið af því að hann var í AA

Átti að fyrirgefa ofbeldið af því að hann var í AA

·

Brotnar konur mæta ofbeldismönnum í AA. Dæmi eru um að sú krafa sé gerð til þeirra að þær fyrirgefi ofbeldið á þeim forsendum að þeir séu að reyna að ná bata frá áfengisbölinu og þurfi að fá annað tækifæri til þess að ná bata. Það hefur endað illa.