Starfsmaður yfirkjörstjórnar: Atkvæðaseðlar voru ekki endurtaldir frá grunni
Á fundi undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa sagði Karen Birgisdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar sem hafði umsjón með starfsfólki talningar, að í endurtalningunni í Norðvesturkjördæmi sunnudaginn 26. september hafi atkvæðaseðlar ekki verið endurtaldir frá grunni.
FréttirAlþingiskosningar 2021
Auka atkvæði fannst í vettvangsferð í Borgarnesi
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa fór í aðra vettvangsferð í Borgarnes síðastliðinn miðvikudag þar sem fannst gilt atkvæði í bunka merktum auðum atkvæðum. Grunur leikur á að talning atkvæða í Norðvesturkjördæmi hafi hafist áður en kjörstöðum lokaði. Slíkt er óheimilt.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.