Aðili

Inga Sæland

Greinar

Varaformaður Flokks fólksins með sorg í hjarta vegna „skelfilegra“ ummæla
FréttirKlausturmálið

Vara­formað­ur Flokks fólks­ins með sorg í hjarta vegna „skelfi­legra“ um­mæla

Þing­menn Flokks fólks­ins sátu fund með þing­mönn­um Mið­flokks­ins þar sem Inga Sæ­land var köll­uð „klikk­uð kunta“ og sögð „grenja“. Guð­mundi Inga Krist­ins­syni, vara­for­manni, er brugð­ið yf­ir um­mæl­un­um. Hann seg­ir sam­flokks­menn sína þurfa að svara fyr­ir fund­inn og það sem þar fór fram á þing­flokks­fundi.
„Þetta sírennsli úr ríkissjóði á ekki að eiga sér stað“
ÚttektAlþingiskosningar 2017

„Þetta sírennsli úr rík­is­sjóði á ekki að eiga sér stað“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, hef­ur ít­rek­að bor­ið sam­an kostn­að við mót­töku flótta­manna og skort á úr­ræð­um fyr­ir fá­tækt fólk á Ís­landi. Inga seg­ir um­ræð­una byggða á mis­skiln­ingi. Gagn­rýni henn­ar bein­ist ein­göngu að kostn­aði við mót­töku fólks sem svo ekki fær leyfi til að búa á Ís­landi. Flokk­ur fólks­ins vill bara taka á móti um 50 kvóta­flótta­mönn­um á hverju ári og seg­ir einn þing­mað­ur flokks­ins að þetta sé vegna hús­næð­is­skorts á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu