Aðili

Inga Sæland

Greinar

Inga Sæland sendir fjölmiðlum myndir af íslenskum fyrirbura
FréttirÞungunarrof

Inga Sæ­land send­ir fjöl­miðl­um mynd­ir af ís­lensk­um fyr­ir­bura

Stúlk­an nafn­greind og sögð „full­kom­lega heil­brigð“ og „glöð og ánægð með líf­ið“.
Ríkið tekur 42 milljarða af eldri borgurum í formi skerðinga
Fréttir

Rík­ið tek­ur 42 millj­arða af eldri borg­ur­um í formi skerð­inga

„Sam­tals yrði kostn­að­ur rík­is­sjóðs við al­manna­trygg­inga­kerf­ið, ef hætt yrði öll­um skerð­ing­um al­manna­trygg­inga vegna líf­eyr­is­sjóð­stekna bæði elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega, því 46.554 millj­ón­ir króna,“ seg­ir í svari fé­lags- og barna­mála­ráð­herra við fyr­ir­spurn Ingu Sæ­land.
Sögðu ríkisendurskoðanda frá fjármálum Flokks fólksins
Fréttir

Sögðu rík­is­end­ur­skoð­anda frá fjár­mál­um Flokks fólks­ins

Karl Gauti Hjalta­son og Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­menn­irn­ir sem voru rekn­ir úr Flokki fólks­ins eft­ir Klaust­urs­mál­ið, lýstu áhyggj­um sín­um hjá rík­is­end­ur­skoð­anda vegna fjár­mála flokks­ins. Inga Sæ­land seg­ir þá hefnigjarna.
Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“
FréttirTrúmál

Karl­ar mót­mæla lög­um um þung­un­ar­rof: „Mér finnst það ógeðs­legt“

Fimm karl­ar hafa skil­að um­sögn­um um frum­varp heil­brigð­is­ráð­herra en eng­in kona. Birg­ir Þór­ar­ins­son þing­mað­ur Mið­flokks­ins tel­ur frum­varp­ið stang­ast á við kristi­leg gildi: „Er þetta frum­varp hinn sanni jóla­andi rík­is­stjórn­ar­inn­ar?“
Inga Sæland skorar á þingmenn að gefa jólabónusinn
Fréttir

Inga Sæ­land skor­ar á þing­menn að gefa jóla­bón­us­inn

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, veif­aði pen­inga­búnti í ræðu­stól Al­þing­is og skor­aði á alla þing­menn að gefa 181 þús­und króna jóla­bón­us sinn til góð­gerð­ar­sam­taka.
Stjórn Flokks fólksins skorar á Ólaf og Karl Gauta að segja af sér
Fréttir

Stjórn Flokks fólks­ins skor­ar á Ólaf og Karl Gauta að segja af sér

Inga Sæ­land skrif­ar und­ir til­kynn­ingu þar sem þing­menn­irn­ir eru hvatt­ir til af­sagn­ar.
„Mér finnst þetta dapurt“
FréttirKlausturmálið

„Mér finnst þetta dap­urt“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, er furðu­lost­inn yf­ir um­mæl­um þing­manna Flokks fólks­ins og Mið­flokks­ins. Fram­kvæmda­stjórn og stjórn flokks­ins kem­ur sam­an vegna máls­ins seinna í dag.
„Ég get ekki séð fyrir mér að þessir menn sitji áfram á Alþingi Íslendinga“
Fréttir

„Ég get ekki séð fyr­ir mér að þess­ir menn sitji áfram á Al­þingi Ís­lend­inga“

Odd­ný Harð­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi formað­ur flokks­ins, seg­ir þing­menn hafa stig­ið yf­ir „lín­una stóru“ með um­mæl­um sín­um. Hún seg­ir þeim ekki leng­ur sætt á Al­þingi.
Þingmenn úthúðuðu stjórnmálakonum: „Hún er miklu minna hot í ár“
FréttirKlausturmálið

Þing­menn út­húð­uðu stjórn­mála­kon­um: „Hún er miklu minna hot í ár“

Þing­menn Mið­flokks­ins létu gróf orð falla um kven­kyns stjórn­mála­menn og sögðu eðli­legt að kona yrði lát­in gjalda fyr­ir það í próf­kjör­um að vera ekki jafn „hot“ og áð­ur. „Það fell­ur hratt á hana“.
Varaformaður Flokks fólksins með sorg í hjarta vegna „skelfilegra“ ummæla
FréttirKlausturmálið

Vara­formað­ur Flokks fólks­ins með sorg í hjarta vegna „skelfi­legra“ um­mæla

Þing­menn Flokks fólks­ins sátu fund með þing­mönn­um Mið­flokks­ins þar sem Inga Sæ­land var köll­uð „klikk­uð kunta“ og sögð „grenja“. Guð­mundi Inga Krist­ins­syni, vara­for­manni, er brugð­ið yf­ir um­mæl­un­um. Hann seg­ir sam­flokks­menn sína þurfa að svara fyr­ir fund­inn og það sem þar fór fram á þing­flokks­fundi.
Þingmaður Miðflokksins kallar Ingu Sæland „húrrandi klikkaða kuntu“
FréttirKlausturmálið

Þing­mað­ur Mið­flokks­ins kall­ar Ingu Sæ­land „húrr­andi klikk­aða kuntu“

Berg­þór Óla­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins sagði að Inga Sæ­land væri „fokk­ing tryllt“ við sam­flokks­menn henn­ar Karl Gauta Hjalta­son og Ólaf Ís­leifs­son. Hann reyndi að sann­færa þá um að ganga í Mið­flokk­inn.
Telur „svívirðilegt“ að rýmka réttinn til fóstureyðinga
Fréttir

Tel­ur „sví­virði­legt“ að rýmka rétt­inn til fóst­ur­eyð­inga

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, hef­ur áhyggj­ur af frum­varpi Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra þar sem gert er ráð fyr­ir, í sam­ræmi við til­lög­ur ljós­mæðra og fæð­ing­ar­lækna, að þung­un­ar­rof verði al­mennt leyft fram að 22. viku með­göngu.