Pegasus-forritið: Hleranir, ofsóknir og morð
GreiningPegasus-forritið

Pega­sus-for­rit­ið: Hler­an­ir, of­sókn­ir og morð

Rúm­lega 80 blaða­menn störf­uðu í tæpt ár við að fletta of­an af ísra­elska fyr­ir­tæk­inu NSO. Njósna­for­riti þess var kom­ið fyr­ir í sím­um fjölda blaða­manna, stjórn­mála­manna, lög­fræð­inga og full­trúa mann­rétt­inda­sam­taka.
Lestir á járnbrautum
Myndir

Lest­ir á járn­braut­um

Ljós­mynd­ar­inn Páll Stef­áns­son dá­ist að skil­virkni lest­ar­sam­gangna, nú þeg­ar flug­ferð­ir eru í lág­marki.
H₂O
Myndir

H₂O

Níl verð­ur stífl­uð og Ganges þorn­ar upp. Hver eru ör­lög efn­is­ins sem skil­ur á milli lífs og dauða?
Viskubit
Myndir

Visku­bit

Heimsk­ur, upp­runi orðs­ins er sá sem held­ur sig heima við, afl­ar sér ekki þekk­ing­ar á ferð­um sín­um. Páll Stef­áns­son held­ur áfram að deila lær­dómi í mynd­um af ferð­um sín­um um heim­inn.
Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi
Fréttir

Nið­ur­lægj­andi ferli að gift­ast á Ís­landi

Na­lin Chat­ur­vedi seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar í sam­skipt­um við sýslu­mann­sembætt­ið og Út­lend­inga­stofn­un. Fólk ut­an EES-svæð­is­ins sem gift­ist Ís­lend­ing­um sé án rétt­inda og upp á náð og mis­kunn maka kom­ið á með­an beð­ið sé eft­ir dval­ar­leyfi. Kerf­ið ýti und­ir mis­notk­un á fólki í við­kvæmri stöðu.
Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Fjölda­morð­ing­inn sem varð frið­flytj­andi

Asjoka kóng­ur á Indlandi vann sig­ur í einni blóð­ug­ustu orr­ustu forn­ald­ar­inn­ar. En við­brögð hans á eft­ir voru óvænt. Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um her­kon­ung sem sneri við blað­inu.
Í eldhúsi óperustjórans
Uppskrift

Í eld­húsi óperu­stjór­ans

Stein­unn Birna Ragn­ars­dótt­ir, óperu­stjóri Ís­lensku óper­unn­ar, hef­ur bú­ið er­lend­is og það hef­ur áhrif á elda­mennsk­una. Hún seg­ir hér frá upp­skrift­um sem hún teng­ir við góð­ar minn­ing­ar og fugla­söng, en fyrst vor­ið er að læða sér inn valdi hún rétti sem henta vel í hlýj­unni sem hlýt­ur að bíða okk­ar eft­ir erf­ið­an og krefj­andi vet­ur.
Bara peð í þessum heimi
Fólkið í borginni

Bara peð í þess­um heimi

Fyrst hún var hætt í mynd­list­ar­námi ákvað Ás­gerð­ur Heim­is­dótt­ir, 24 ára, að ferð­ast um Ind­land í fjóra mán­uði með kær­ast­an­um sín­um.
Tíu barna faðir í mannúðarstarfi á Indlandi
Viðtal

Tíu barna fað­ir í mann­úð­ar­starfi á Indlandi

Til­vilj­un réði því að Vil­hjálm­ur Jóns­son flutti til Ind­lands ár­ið 1976 eft­ir flakk um Evr­ópu. Fljót­lega eft­ir kom­una þang­að kynnt­ist hann ást­inni í lífi sínu og kvænt­ist henni fjór­um mán­uð­um síð­ar. Þau hjón­in eiga nú tíu börn og þrjú barna­börn, en þau komu alls­laus til Ís­lands eft­ir að hafa helg­að lífi sínu mann­úð­ar­mál­um á Indlandi.
Hollara nammi
Uppskrift

Holl­ara nammi

Á Indlandi er al­gengt að götu­sal­ar selji rist­að­ar kjúk­linga­baun­ir í papp­ír­s­pok­um sem snarl, en það er bæði hollt og gott og ein­falt í fram­leiðslu.
Misskipting auðs getur haft alvarlegar afleiðingar
Fréttir

Mis­skipt­ing auðs get­ur haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar

Var­að er við af­leið­ing­um þess að þeir rík­ustu verða stöð­ugt rík­ari. Rík­asta pró­sent heims­ins á meiri auð en hin 99 pró­sent­in til sam­ans. Átta rík­ustu menn í heimi eru auð­ugri en fá­tæksti helm­ing­ur mann­kyns.
Hvað furðufólk bjó í Indusdal?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hvað furðu­fólk bjó í Ind­us­dal?

Ill­ugi Jök­uls­son furð­ar sig á hinni furðu­legu menn­ingu sem reis í Ind­us­dal fyr­ir 5.000 ár­um. Þar voru hvorki prest­ar né her­menn né mis­rétti en samt var þar allt með friði og spekt í 2.000 ár. Svo leið menn­ing­in und­ir lok og gleymd­ist gjör­sam­lega.