Indland
Svæði
Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi

Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi

Nalin Chaturvedi segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við sýslumannsembættið og Útlendingastofnun. Fólk utan EES-svæðisins sem giftist Íslendingum sé án réttinda og upp á náð og miskunn maka komið á meðan beðið sé eftir dvalarleyfi. Kerfið ýti undir misnotkun á fólki í viðkvæmri stöðu.

Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi

Illugi Jökulsson

Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi

Illugi Jökulsson

Asjoka kóngur á Indlandi vann sigur í einni blóðugustu orrustu fornaldarinnar. En viðbrögð hans á eftir voru óvænt. Illugi Jökulsson skrifar um herkonung sem sneri við blaðinu.

Í eldhúsi óperustjórans

Í eldhúsi óperustjórans

Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri Íslensku óperunnar, hefur búið erlendis og það hefur áhrif á eldamennskuna. Hún segir hér frá uppskriftum sem hún tengir við góðar minningar og fuglasöng, en fyrst vorið er að læða sér inn valdi hún rétti sem henta vel í hlýjunni sem hlýtur að bíða okkar eftir erfiðan og krefjandi vetur.

Bara peð í þessum heimi

Bara peð í þessum heimi

Fyrst hún var hætt í myndlistarnámi ákvað Ásgerður Heimisdóttir, 24 ára, að ferðast um Indland í fjóra mánuði með kærastanum sínum.

Tíu barna faðir í mannúðarstarfi á Indlandi

Tíu barna faðir í mannúðarstarfi á Indlandi

Tilviljun réði því að Vilhjálmur Jónsson flutti til Indlands árið 1976 eftir flakk um Evrópu. Fljótlega eftir komuna þangað kynntist hann ástinni í lífi sínu og kvæntist henni fjórum mánuðum síðar. Þau hjónin eiga nú tíu börn og þrjú barnabörn, en þau komu allslaus til Íslands eftir að hafa helgað lífi sínu mannúðarmálum á Indlandi.

Hollara nammi

Hollara nammi

Á Indlandi er algengt að götusalar selji ristaðar kjúklingabaunir í pappírspokum sem snarl, en það er bæði hollt og gott og einfalt í framleiðslu.

Misskipting auðs getur haft alvarlegar afleiðingar

Misskipting auðs getur haft alvarlegar afleiðingar

Varað er við afleiðingum þess að þeir ríkustu verða stöðugt ríkari. Ríkasta prósent heimsins á meiri auð en hin 99 prósentin til samans. Átta ríkustu menn í heimi eru auðugri en fátæksti helmingur mannkyns.

Hvað furðufólk bjó í Indusdal?

Illugi Jökulsson

Hvað furðufólk bjó í Indusdal?

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson furðar sig á hinni furðulegu menningu sem reis í Indusdal fyrir 5.000 árum. Þar voru hvorki prestar né hermenn né misrétti en samt var þar allt með friði og spekt í 2.000 ár. Svo leið menningin undir lok og gleymdist gjörsamlega.

„Ég ákvað bara einn daginn að verða rithöfundur“

„Ég ákvað bara einn daginn að verða rithöfundur“

Líf hans hefur ekki alltaf verið leikandi. Hann starfaði í íslenska fjármálageiranum á árunum fyrir hrun, var skuldum vafinn og leið eins og hann væri fangi eigin lífs. Davíð Rafn Kristjánsson var að gefa út sína fyrstu skáldsögu, Burning Karma, hjá breska forlaginu Wild Pressed Books. Hann hafði ekkert skrifað nema þurrar lögfræðiritgerðir þegar hann byrjaði á sögunni. Davíð vinnur nú að nýrri skáldsögu um listamann en segist hvorki skilja nútímalist né listir almennt. Hann málar myndir í þeim tilgangi að skilja umfjöllunarefnið betur og líkir lífinu við einlægt rannsóknarverkefni í þágu listagyðjunnar.

Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista

Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista

Hinn umdeildi miðill Útvarp Saga hefur reglulega verið í fjölmiðlum að undanförnu vegna þess sem fjölmargir kalla hatursumræðu og rasisma. Í gær gagnrýndi leikarinn Stefán Karl Stefánsson eiganda útvarpstöðvarinnar, Arnþrúði Karlsdóttur vegna ummæla hennar og eftirhermu um Indverja. Í dag kallar útvarpsstýran þá sem gagnrýna hana sýruhausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkniefna.

Arnþrúður lék Indverja í beinni: „Curry curry curry“

Arnþrúður lék Indverja í beinni: „Curry curry curry“

Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson hafa áhyggjur af því að Indverjar flykkist til Íslands, í þúsunda tali, og opni „karrýverksmiðju.“ Leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni blöskraði málflutningur þeirra.