Panama-skjölin: „Þessi reynsla varð mér persónulega mjög erfið“
FréttirPanamaskjölin

Panama-skjöl­in: „Þessi reynsla varð mér per­sónu­lega mjög erf­ið“

Eggert Claessen, fram­kvæmda­stjóri Frum­taks, átti fyr­ir­tæki í skatt­skjól­inu Tor­tólu sem fékk lán til fjár­fest­inga á ár­un­um fyr­ir hrun. Hann seg­ir að fé­lag­ið hafi ver­ið stofn­að að und­ir­lagi Lands­bank­ans í Lúx­em­borg. Frum­tak sér um rekst­ur tveggja fjár­fest­ing­ar­sjóða þar sem líf­eyr­is­sjóð­irn­ir eru stór­ir hlut­haf­ar.
Panamaskjölin: Karl Wernersson stofnaði félag hjá Mossack Fonseca sem tók við milljörðum frá Íslandi
FréttirPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Karl Werners­son stofn­aði fé­lag hjá Mossack Fon­seca sem tók við millj­örð­um frá Ís­landi

Karl Werners­son not­aði fé­lag á Seychell­es-eyj­um til að taka við arði, lána pen­inga og fá lán frá Ís­landi. Leiftri ltd. tók með­al ann­ars við tæp­lega þriggja millj­arða láni frá Milest­one sem aldrei fékkst greitt til baka. Karl seg­ir að Leiftri hafi tap­að öllu sínu í hrun­inu. Pana­maskjöl­in sýna að fé­lag­ið var lagt nið­ur ár­ið 2012 skömmu eft­ir að það af­skrif­aði millj­arðs króna skuld móð­ur­fé­lags lyfja­versl­un­ar­inn­ar Lyfja og heilsu á Ís­landi.
Gunnlaugur tók 354 milljóna arð í gegnum Tortólu og slapp við 70 milljóna skatt á Íslandi
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Gunn­laug­ur tók 354 millj­óna arð í gegn­um Tor­tólu og slapp við 70 millj­óna skatt á Ís­landi

Gunn­laug­ur Sig­munds­son stund­aði við­skipti í gegn­um Tor­tólu og tók út arð upp á 354 millj­ón­ir króna sem var skatt­frjáls í Lúx­em­borg þar sem hann á fyr­ir­tæki.
Anna sagði frá skattaskjólsfélagi þeirra Sigmundar Davíðs í kjölfar spurninga Jóhannesar Kr.
FréttirWintris-málið

Anna sagði frá skatta­skjóls­fé­lagi þeirra Sig­mund­ar Dav­íðs í kjöl­far spurn­inga Jó­hann­es­ar Kr.

Op­in­ber­un Önnu Sig­ur­laug­ar Páls­dótt­ur um skatta­skjóls­fé­lag þeirra Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar er til­kom­in vegna spurn­inga um fé­lag­ið frá blaða­mann­in­um Jó­hann­esi Kr. Kristjánss­syni. Fyr­ir­spurn­ir um fé­lag­ið bár­ust Sig­mundi Dav­íð til eyrna „fyr­ir helgi“ eins og Jó­hann­es Þór Skúla­son sagði fyrr í dag. Frétt­ir Jó­hann­es­ar Kr. um skatta­skjóls­fé­lag­ið verða birt­ar á næstu vik­um seg­ir hann.