Icelandair keypti ekki öryggisbúnað fyrir Boeing vélarnar
Fréttir

Icelanda­ir keypti ekki ör­ygg­is­bún­að fyr­ir Boeing vél­arn­ar

Icelanda­ir keypti ekki ör­ygg­is­bún­að í Boeing 737 MAX vél­ar sín­ar sem nú hafa ver­ið kyrr­sett­ar, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar. Boeing seldi bún­að­inn auka­lega. Skort­ur á slík­um ör­ygg­is­bún­aði er tal­inn tengj­ast því að tvær slík­ar vél­ar hafa hrap­að á und­an­förn­um mán­uð­um og á fjórða hundrað lát­ist.
Leynd hvílir yfir íslensku fjárfestunum á bak við kaup á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja
Fréttir

Leynd hvíl­ir yf­ir ís­lensku fjár­fest­un­um á bak við kaup á rík­is­flug­fé­lagi Græn­höfða­eyja

Ís­lensk­ir fjár­fest­ar horfa til þess að gera Græn­höfða­eyj­ar að sam­bæri­legri tengi­stöð fyr­ir flug á suð­ur­hveli og Ís­land er í norðri. Hvaða fjár­fest­ar eru á bak við fé­lag­ið ligg­ur ekki fyr­ir. Sam­herja­fólk var á bak við fé­lag­ið en er það ekki leng­ur.
10 prósenta samdráttur flugsæta í sumar
FréttirFlugvallarmál

10 pró­senta sam­drátt­ur flug­sæta í sum­ar

Sam­drátt­ur­inn hjá WOW Air nem­ur 44 pró­sent­um. Sæt­um til og frá Banda­ríkj­un­um fækk­ar um 29 pró­sent.
Ekkert verður úr kaupum Icelandair á WOW
FréttirFall WOW air

Ekk­ert verð­ur úr kaup­um Icelanda­ir á WOW

Fall­ið frá kaup­samn­ingn­um sem und­ir­rit­að­ur var 5. nóv­em­ber síð­ast­lið­inn.
Þrýst á skuldabréfaeigendur WOW air að taka á sig afskriftir
FréttirFall WOW air

Þrýst á skulda­bréfa­eig­end­ur WOW air að taka á sig af­skrift­ir

Að­il­ar sem tóku þátt í út­boði WOW air í sept­em­ber gætu þurft að taka á sig tug­pró­senta af­skrift­ir af 8,5 millj­arða króna fjár­fest­ingu. 37% fjár­fest­anna eru ís­lensk­ir.
WOW air í vanda um mánaðamótin
FréttirFall WOW air

WOW air í vanda um mán­aða­mót­in

Leigu­sal­ar flug­véla WOW air krefjast strang­ari greiðslu­skil­mála en áð­ur. Leit­ar Skúli Mo­gensen nú leiða til að tryggja fé­lag­inu inn­spýt­ingu. Mörg mál eru óleyst hvað varð­ar kaup Icelanda­ir á lággjalda­flug­fé­lag­inu.
Icelandair telur ólíklegt að fyrirvarar á kaupum á WOW air verði uppfylltir
Fréttir

Icelanda­ir tel­ur ólík­legt að fyr­ir­var­ar á kaup­um á WOW air verði upp­fyllt­ir

Tal­ið ólík­legt að tak­ast megi að upp­fylla fyr­ir­vara fyr­ir hlut­hafa­fund Icelanda­ir á föstu­dag­inn.
Ævintýri sölumanns Íslands sem vildi sigra heiminn
ÚttektYfirtaka WOW air

Æv­in­týri sölu­manns Ís­lands sem vildi sigra heim­inn

Æv­in­týra­legri eig­enda­sögu Skúla Mo­gensen á WOW air lauk í byrj­un nóv­em­ber þeg­ar botn komst loks í næstu skref fram­tíð­ar flug­fé­lags­ins. Á síð­ustu sjö ár­um hef­ur Skúli ver­ið eitt helsta and­lit ferða­manna­lands­ins, far­ið mik­inn í fjöl­miðl­um og ver­ið með stór plön um heims­yf­ir­ráð WOW air.
Forstjóri Icelandair vill ekki svara spurningum um framtíð WOW air
Fréttir

For­stjóri Icelanda­ir vill ekki svara spurn­ing­um um fram­tíð WOW air

Fram­tíð flug­fé­lags­ins WOW air er óljós þó upp­kaup Icelanda­ir á flug­fé­lag­inu séu kynnt þannig að fé­lag­ið verði áfram til. Kaup­in bar brátt að og virð­ast hafa ver­ið neyð­ar­úr­ræði eft­ir að björg­un­ar­að­gerð­ir Skúla Mo­gensen gengu ekki upp. Icelanda­ir verst svara um yf­ir­tök­una.
Allt að sex ára fangelsi fyrir að standa upp fyrir flóttamann
FréttirFlóttamenn

Allt að sex ára fang­elsi fyr­ir að standa upp fyr­ir flótta­mann

Tvær kon­ur hafa ver­ið ákærð­ar fyr­ir að hafa stað­ið upp í flug­vél Icelanda­ir og mót­mælt brott­vís­un flótta­manns. Að­gerð­in er sam­bæri­leg þeirri sem sænska há­skóla­stúd­ín­an El­in Ers­son hef­ur ver­ið sótt til saka fyr­ir og hef­ur vak­ið heims­at­hygli. Ís­lensku kon­urn­ar gætu átt yf­ir höfði sér allt að sex ára fang­els­is­dóm en sú sænska sex mán­uði.
Íslensku flugfélögin ábyrg fyrir aukinni losun gróðurhúsalofttegunda
Fréttir

Ís­lensku flug­fé­lög­in ábyrg fyr­ir auk­inni los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Ís­lenski flug­iðn­að­ur­inn jók út­blást­ur um 13% á milli ár­anna 2016 og 2017. Icelanda­ir bar ábyrgð á meira en helm­ingi los­un­ar­inn­ar og jókst los­un WOW Air einnig nokk­uð á milli ára.
Forstjóri Icelandair segir af sér og hlutabréf falla
Fréttir

For­stjóri Icelanda­ir seg­ir af sér og hluta­bréf falla

Björgólf­ur Jó­hanns­son, for­stjóri Icelanda­ir, sagði af sér í gær í kjöl­far til­kynn­ing­ar um lækk­un af­komu­spár á ár­inu. Hluta­bréf í fé­lag­inu hríð­féllu við opn­un mark­aða en hafa tek­ið við sér.