Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi
Íslenska útgerðin Gjögur er stór fjárfestir í ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja. Flugfélagið var nær gjaldþrota þegar viðskiptin áttu sér stað. Gjöful en vannýtt fiskimið eru fyrir utan Grænhöfðaeyjar og vilja yfirvöld í landinu fá erlenda fjárfesta til að hefja útgerð.
FréttirHamfarahlýnun
Fyrirtækin sem menga mest
Losun gróðurhúsalofttegunda vegna iðnaðar á Íslandi mun aukast verulega næstu árin, meðal annars vegna stóriðjuverkefna sem núverandi stjórnarflokkar bera pólitíska ábyrgð á.
FréttirAuðmenn
Veldi malasíska auðkýfingsins Vincent Tan teygir sig til Íslands
Vincent Tan, nýr eigandi Icelandair Hotels, varð ríkur á einkavæðingu ríkislottós og rekur nú fyrirtækjasamsteypu sem starfa á fjölmörgum sviðum atvinnulífsins. Starfsmenn fyrirtækja hans í Malasíu gerðu myndband í tilefni af afmæli hans þar sem þeir lýsa yfir ást sinni.
Fréttir
Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels
Malasískur auðkýfingur hyggst kaupa 80 prósent hlut í Icelandair Hotels, sem reka 23 hótel og byggja við Austurvöll. Vincent Tan hefur vakið athygli fyrir kaup sín á fótboltaliðinu Cardiff City.
Fréttir
Virði Icelandair í Kauphöllinni snarhækkar – og verð á flugmiðum líka
„Verð á flugmiðum miðast við eftirspurn og síðustu daga og vikur hefur verið mikil ásókn í flug hjá okkur,“ segir í tilkynningu frá Icelandair.
FréttirFall WOW air
Leita leiða til að bjarga WOW
Viðræðum WOW air og Icelandair lauk í gær og mikil óvissa ríkir um framtíð WOW. Ráðherrar funduðu um málið í gær, en efnahagsleg áhrif falls WOW yrðu mikil.
Framkvæmdastjóri hjá Icelandair segir að valkvæður öryggisbúnaður verði settur í allar Boeing 737 MAX-vélar fyrirtækisins Skortur á slíkum öryggisbúnaði er talinn tengjast því að tvær slíkar vélar hafa hrapað á undanförnum mánuðum og á fjórða hundrað látist.
Fréttir
Icelandair keypti ekki öryggisbúnað fyrir Boeing vélarnar
Icelandair keypti ekki öryggisbúnað í Boeing 737 MAX vélar sínar sem nú hafa verið kyrrsettar, samkvæmt heimildum Stundarinnar. Boeing seldi búnaðinn aukalega. Skortur á slíkum öryggisbúnaði er talinn tengjast því að tvær slíkar vélar hafa hrapað á undanförnum mánuðum og á fjórða hundrað látist.
Fréttir
Leynd hvílir yfir íslensku fjárfestunum á bak við kaup á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja
Íslenskir fjárfestar horfa til þess að gera Grænhöfðaeyjar að sambærilegri tengistöð fyrir flug á suðurhveli og Ísland er í norðri. Hvaða fjárfestar eru á bak við félagið liggur ekki fyrir. Samherjafólk var á bak við félagið en er það ekki lengur.
FréttirFlugvallarmál
10 prósenta samdráttur flugsæta í sumar
Samdrátturinn hjá WOW Air nemur 44 prósentum. Sætum til og frá Bandaríkjunum fækkar um 29 prósent.
FréttirFall WOW air
Ekkert verður úr kaupum Icelandair á WOW
Fallið frá kaupsamningnum sem undirritaður var 5. nóvember síðastliðinn.
FréttirFall WOW air
Þrýst á skuldabréfaeigendur WOW air að taka á sig afskriftir
Aðilar sem tóku þátt í útboði WOW air í september gætu þurft að taka á sig tugprósenta afskriftir af 8,5 milljarða króna fjárfestingu. 37% fjárfestanna eru íslenskir.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.