Íbúðalánasjóður
Aðili
Framboð á fasteignum eykst verulega

Framboð á fasteignum eykst verulega

·

24 þúsund fasteignir voru auglýstar til sölu í fyrra, nær 50% fleiri en árið á undan. Meðalsölutími þeirra helst óbreyttur.

Meira en 50 þúsund manns á leigumarkaði gegn vilja sínum

Meira en 50 þúsund manns á leigumarkaði gegn vilja sínum

·

Leiguverð hefur hækkað um 90 prósent frá 2011 meðan laun hafa hækkað um 74 prósent og íbúðaverð tvöfaldast. Ný viðhorfskönnun sem Íbúðalánasjóður lét framkvæma sýnir mikla óánægju meðal leigjenda og bendir til þess að um 12 þúsund leigjendur óttist að missa húsnæði sitt.

Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum

Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum

·

Leiguverð í höfuðborginni er hátt, en húsnæðisverð hlutfallslega lágt, samkvæmt greiningu Íbúðalánasjóðs. Þetta kunni að vera skýringin á fjölda ungs fólks enn í foreldrahúsum.

Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta að meðaltali 51 milljónir

Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta að meðaltali 51 milljónir

·

Einungis 6% allra íbúaviðskipta í Reykjavík á fyrstu sjö mánuðum þessa árs voru vegna nýbygginga. Sérstakur skortur er á ódýrum íbúðum samkvæmt hagdeild Íbúðalánasjóðs.

Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

·

Fyrirtæki voru leigusalar í fimmtungi tilvika árið 2011 en umfang þeirra á leigumarkaði er nú 40 prósent. Hlutdeild einstaklinga sem leigusala hefur dregist umtalsvert saman.

Miklu fleira ungt fólk í foreldrahúsum en á Norðurlöndunum

Miklu fleira ungt fólk í foreldrahúsum en á Norðurlöndunum

·

14% fólks 25-34 ára býr í foreldrahúsum á Íslandi miðað við 6% á hinum Norðurlöndunum. Skýrari viðmið eru um hvað telst sanngjörn leiga á Norðurlöndunum að mati Íbúðalánasjóðs.

Fjármálaeftirlitið þegir um hæfi Hauks

Fjármálaeftirlitið þegir um hæfi Hauks

·

Fjármálaeftirlitið segir ekki hvort viðskipti stjórnarformanns Íbúðalánasjóðs geri hann vanhæfan

Búið að borga upp þriðja hvert  leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs

Búið að borga upp þriðja hvert leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs

·

Fjárfestar og lántakendur leiguíbúðalána Íbúðalánasjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fasteignaviðskipta á Reykjanesi. Íbúðalánasjóður neitar að gefa upp hvaða 20 lántakendur hafa fengið leiguíbúðalán hjá ríkisstofnuninni. Þótt ekki megi greiða arð af félagi sem fær leigulán er auðvelt að skapa hagnað með því að selja fasteignina og greiða upp lánið.

Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði

Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði

·

Haukur Ingibergsson segir að hann telji sig ekki vera vanhæfan til að sitja í stjórn Íbúðalánasjóðs þótt hann reki leigufélag. Haukur á meðal annars fjórar íbúðir á Akureyri en Íbúðalánasjóður hefur það á stefnuskrá sinni að stuðla að fasteignauppbyggingu á landsbyggðinni.

Meirihluti leigjenda nær vart endum saman

Meirihluti leigjenda nær vart endum saman

·

Húsnæðisöryggi leigjenda er lítið og lágtekjuhópar standa mun verr á leigumarkaði en á Norðurlöndum, samkvæmt könnun Íbúðalánasjóðs. Leiguverð hefur hækkað um 82% á 7 árum, en laun um 66%.

Sögulega lágar vaxtabætur í ár

Sögulega lágar vaxtabætur í ár

·

Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður upphæð vaxtabóta sögulega lág næstu ár. Fjárveiting til vaxtabóta er um 4 milljarðar króna, en 40% fer til tekjuhærri helmings þjóðarinnar og 90% til þeirra sem eiga meiri vergar eignir, samkvæmt rannsókn Íbúðalánasjóðs. Starf nefnda sem vinna að úrbótum hefur tafist.

Metoo og hálfkák hagsmunaaðila

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Metoo og hálfkák hagsmunaaðila

Ingi Freyr Vilhjálmsson
·

Stofnanir samfélagsins geta lært ýmislegt af Metoo-byltingunni um viðbrögð við tilfellum um kynferðislega áreitni sem kunna að koma upp innan þeirra.