Íbúðalánasjóður
Aðili
Miklu fleira ungt fólk í foreldrahúsum en á Norðurlöndunum

Miklu fleira ungt fólk í foreldrahúsum en á Norðurlöndunum

·

14% fólks 25-34 ára býr í foreldrahúsum á Íslandi miðað við 6% á hinum Norðurlöndunum. Skýrari viðmið eru um hvað telst sanngjörn leiga á Norðurlöndunum að mati Íbúðalánasjóðs.

Fjármálaeftirlitið þegir um hæfi Hauks

Fjármálaeftirlitið þegir um hæfi Hauks

·

Fjármálaeftirlitið segir ekki hvort viðskipti stjórnarformanns Íbúðalánasjóðs geri hann vanhæfan

Búið að borga upp þriðja hvert  leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs

Búið að borga upp þriðja hvert leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs

·

Fjárfestar og lántakendur leiguíbúðalána Íbúðalánasjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fasteignaviðskipta á Reykjanesi. Íbúðalánasjóður neitar að gefa upp hvaða 20 lántakendur hafa fengið leiguíbúðalán hjá ríkisstofnuninni. Þótt ekki megi greiða arð af félagi sem fær leigulán er auðvelt að skapa hagnað með því að selja fasteignina og greiða upp lánið.

Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði

Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði

·

Haukur Ingibergsson segir að hann telji sig ekki vera vanhæfan til að sitja í stjórn Íbúðalánasjóðs þótt hann reki leigufélag. Haukur á meðal annars fjórar íbúðir á Akureyri en Íbúðalánasjóður hefur það á stefnuskrá sinni að stuðla að fasteignauppbyggingu á landsbyggðinni.

Meirihluti leigjenda nær vart endum saman

Meirihluti leigjenda nær vart endum saman

·

Húsnæðisöryggi leigjenda er lítið og lágtekjuhópar standa mun verr á leigumarkaði en á Norðurlöndum, samkvæmt könnun Íbúðalánasjóðs. Leiguverð hefur hækkað um 82% á 7 árum, en laun um 66%.

Sögulega lágar vaxtabætur í ár

Sögulega lágar vaxtabætur í ár

·

Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður upphæð vaxtabóta sögulega lág næstu ár. Fjárveiting til vaxtabóta er um 4 milljarðar króna, en 40% fer til tekjuhærri helmings þjóðarinnar og 90% til þeirra sem eiga meiri vergar eignir, samkvæmt rannsókn Íbúðalánasjóðs. Starf nefnda sem vinna að úrbótum hefur tafist.

Metoo og hálfkák hagsmunaaðila

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Metoo og hálfkák hagsmunaaðila

·

Stofnanir samfélagsins geta lært ýmislegt af Metoo-byltingunni um viðbrögð við tilfellum um kynferðislega áreitni sem kunna að koma upp innan þeirra.

Stjórn Íbúðalánasjóðs réði forstjórann óupplýst um vitnisburði um kynferðislega áreitni

Stjórn Íbúðalánasjóðs réði forstjórann óupplýst um vitnisburði um kynferðislega áreitni

·

Nýjar ásakanir um kynferðislega áreitni bárust til rannsóknarfyrirtækis sem skoðaði mál Hermanns Jónassonar, núverandi forstjóra Íbúðalánasjóðs, fyrir hönd Arion banka árið 2011. Kona sem starfaði með Hermanni hjá Tali segir sögu sína í fyrsta sinn. Hermann segist hafa tekið líf sitt í gegn, að hann sé breyttur maður og harmar hann að hafa valdið annarri manneskju sársauka.

Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu

Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu

·

Stór leigufélög kaupa sífellt fleiri eignir og hækka leiguna um tugi prósenta. Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um rúm sextíu prósent á síðustu sex árum. Þá fjölgar íbúðum í útleigu til ferðamanna sem ýtir undir hátt leiguverð. Ungt fólk er að gefast upp; flytur úr borginni, inn á foreldra sína eða út fyrir landsteinana.

Sala Íbúðalánasjóðs á eignasöfnum ólögleg?

Sala Íbúðalánasjóðs á eignasöfnum ólögleg?

·

Sala Íbúðalánasjóðs á mörg hundruð íbúðum til fjárfestingafélaga hafa vakið mikla reiði fasteignasala. Enginn óháður eða sjálfstæður fasteignasali kom að sölu eignasafnanna sem voru metin á rúma ellefu milljarða þrátt fyrir að lög kveði á um aðkomu þeirra. Íbúðalánasjóður telur sig þó í fullum rétti með túlkun sinni á lögunum.

Íbúðalánasjóður á svig við lög með lánum til leigurisa

Íbúðalánasjóður á svig við lög með lánum til leigurisa

·

Í lögum um húsnæðismál er Íbúðalánasjóði aðeins heimilt að lána til félaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Þrátt fyrir það lánaði sjóðurinn rúma tvo milljarða til fjárfesta sem keyptu yfir 600 íbúðir.

Íbúðalánasjóður neitar staðfastlega að veita upplýsingarnar

Íbúðalánasjóður neitar staðfastlega að veita upplýsingarnar

·

Ríkisstofnunin gefur ekki upp kaupverð tæplega 90 íbúða í Reykjanesbæ sem fasteignafélagið Tjarnarverk keypti. Stofnunin segir upplýsingarnar snúast um fjárhagsmálefni kaupanda og því megi ekki opinbera þær. Tjarnarverk hefur verið til umræðu í fjölmiðlum vegna hækkunar leigufélagsins á leiguverði íbúðanna.