Fréttamál

Hvarf Birnu Brjánsdóttur

Greinar

Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings
Fréttir

Lög­mað­ur Ni­kolaj skil­ur ekki af hverju hann hef­ur enn stöðu sak­born­ings

Unn­steinn Örn Elvars­son, lög­fræð­ing­ur Ni­kolaj Ol­sen, seg­ir að skjól­stæð­ing­ur sinn hafi ver­ið him­in­lif­andi þeg­ar hann fékk þær frétt­ir að hann yrði lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi en ein­angr­un­in hef­ur reynt veru­lega á hann. Ekki verð­ur far­ið fram á far­bann yf­ir hon­um en hann hef­ur ver­ið stað­fast­ur í frá­sögn sinni, lýst yf­ir sak­leysi og reynt að upp­lýsa mál­ið eft­ir bestu getu.
Reynt að kortleggja ferðir hinna handteknu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Reynt að kort­leggja ferð­ir hinna hand­teknu

Tveir skip­verj­ar af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, Thom­as Møller Ol­sen og Ni­kolaj Ol­sen, sitja í gæslu­varð­haldi grun­að­ir um að tengj­ast morð­inu á Birnu Brjáns­dótt­ur. Enn er reynt að kort­leggja ferð­ir þeirra. Aðr­ir skip­verj­ar segj­ast vera í áfalli og votta sam­úð sína. Út­gerð­in hef­ur veitt Lands­björgu fjár­styrk sem þakk­lætis­vott.

Mest lesið undanfarið ár