Fréttamál

Hvalveiðar

Greinar

Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval
FréttirHvalveiðar

Um­hverf­is­ráð­herra Vinstri grænna tjá­ir sig ekki um dráp á fá­gæt­um hval

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son ætl­ar ekki að tjá sig um frétt Stund­ar­inn­ar. Lít­ið fer fyr­ir and­stöðu Vinstri grænna við hval­veið­ar eft­ir stjórn­ar­mynd­un­ina með Fram­sókn og Sjálf­stæð­is­flokki.
Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina
FréttirHvalveiðar

Tal­ið að hval­veiði­menn hafi skot­ið fá­gæt­an hval við Ís­land um helg­ina

Af­kvæmi lang­reyð­ar og steypireyð­ar er tal­ið hafa ver­ið veitt af hval­veiði­skipi Hvals hf. að­far­arnótt sunnu­dags síð­ustu helgi. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un og Fiski­stofa eru með mál­ið til skoð­un­ar og verða gerð DNA-próf á dýr­inu.
Föðurbróðir fjármálaráðherra orðinn stjórnarformaður Hvals
Fréttir

Föð­ur­bróð­ir fjár­mála­ráð­herra orð­inn stjórn­ar­formað­ur Hvals

Rík­is­stjórn­in mun þurfa að taka af­stöðu til áfram­hald­andi lang­reyða­veiða á næst­unni. Frænd­ur fjár­mála­ráð­herra eru hlut­haf­ar í Hval hf. og Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur lagst gegn því að hval­veiði­stefna Ís­lands verði end­ur­skoð­uð.
Hjarta síðasta hvalveiðimannsins
NærmyndHvalveiðar

Hjarta síð­asta hval­veiði­manns­ins

Kristján Lofts­son í Hval hf. er lík­lega síð­asti Ís­lend­ing­ur­inn sem mun stunda veið­ar á lang­reyð­um. Hann er kom­inn á átt­ræðis­ald­ur og held­ur áfram að veiða dýr, hverra af­urða er lít­il eft­ir­spurn eft­ir. Hvað veld­ur því að Kristján vill gera þetta þrátt fyr­ir að tap sé á hval­veið­un­um á hverju ári og þrátt fyr­ir mikla and­stöðu um­heims­ins?
Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“
FréttirHvalveiðar

For­sæt­is­ráð­herra um hval­veið­ar Ís­lend­inga: „Ég hef haft mikl­ar efa­semd­ir“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra hef­ur mikl­ar efa­semd­ir um að hval­veið­ar Ís­lend­inga séu sjálf­bær­ar út frá um­hverf­is­leg­um, sam­fé­lags­leg­um og efna­hags­leg­um sjón­ar­mið­um. Reglu­gerð­in sem heilm­ar hval­veið­ar Hvals hf. fell­ur úr gildi á næsta ári.
Enn tap á hvalveiðunum 2017 en  Kristján heldur ótrauður áfram
GreiningHvalveiðar

Enn tap á hval­veið­un­um 2017 en Kristján held­ur ótrauð­ur áfram

Kostn­að­ur við hval­veið­ar Hvals hf. var hærri en tekj­urn­ar af sölu Hval­kjöts í fyrra. Hval­ur hf. hélt úti mörg hundruð millj­óna króna starf­semi þrátt fyr­ir að veiða ekki hvali í fyrra. Hval­veið­ar Hvals hf. hefjast að nýju á næstu dög­um eft­ir þriggja ára hlé.
Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings
Fréttir

Lög­mað­ur Ni­kolaj skil­ur ekki af hverju hann hef­ur enn stöðu sak­born­ings

Unn­steinn Örn Elvars­son, lög­fræð­ing­ur Ni­kolaj Ol­sen, seg­ir að skjól­stæð­ing­ur sinn hafi ver­ið him­in­lif­andi þeg­ar hann fékk þær frétt­ir að hann yrði lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi en ein­angr­un­in hef­ur reynt veru­lega á hann. Ekki verð­ur far­ið fram á far­bann yf­ir hon­um en hann hef­ur ver­ið stað­fast­ur í frá­sögn sinni, lýst yf­ir sak­leysi og reynt að upp­lýsa mál­ið eft­ir bestu getu.
Eiginmaður þingmanns hefur veitt tíu hrefnur
FréttirHvalveiðar

Eig­in­mað­ur þing­manns hef­ur veitt tíu hrefn­ur

Hrefnu­veið­in í ár verð­ur miklu meiri en í fyrra þeg­ar 29 hrefn­ur voru veidd­ar. Þröst­ur Sig­munds­son hóf hrefnu­veið­ar í vor og eru nú rek­in tvö hrefnu­veiðifyr­ir­tæki á Ís­landi en Gunn­ar Berg­mann Jóns­son rek­ur hitt. Leyf­ið fyr­ir veið­un­um fylgdi hval­veiði­skip­inu sem Þröst­ur keypti.
Eiginmaður þingkonu farinn á hvalveiðar
FréttirHvalveiðar

Eig­in­mað­ur þing­konu far­inn á hval­veið­ar

Þröst­ur Sig­munds­son, eig­in­mað­ur Silju Dagg­ar Gunn­ars­dótt­ur þing­konu, er byrj­að­ur að veiða hrefnu á hval­veiði­bátn­um Rokk­ar­an­um sem hann keypti í fyrra. Kona hans sat í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins þar til í fyrra en kem­ur ekk­ert að rekstr­in­um. Efna­hags­leg­ar for­send­ur hrefnu­veiða hafa ekki ver­ið góð­ar á Ís­landi hing­að til, með­al ann­ars vegna lágs kjöt­verðs, en Þröst­ur hef­ur trú á veið­un­um.
Situr uppi með milljarða í hvalkjöti
FréttirHvalveiðar

Sit­ur uppi með millj­arða í hval­kjöti

Tíma­mót í hval­veið­um Ís­lend­inga. Kristján Lofts­son ætl­ar að hætta að veiða lang­reyð­ar af mark­aðs­leg­um ástæð­um.
Baráttan um hvalveiðar Íslendinga: „Þetta var og er hans hjartans áhugamál“
ÚttektHvalveiðar

Bar­átt­an um hval­veið­ar Ís­lend­inga: „Þetta var og er hans hjart­ans áhuga­mál“

Kristján Lofts­son út­gerð­ar­mað­ur seg­ir að nokk­ur hundruð millj­óna hagn­að­ur sé á hval­veið­um Hvals hf. á ári. Árs­reikn­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins gefa aðra mynd sem sýn­ir tap upp á meira en 1,5 millj­arða á liðn­um ár­um. Ingi­björg Björns­dótt­ir, eft­ir­lif­andi eig­in­kona Árna Vil­hjálms­son­ar, seg­ir að hann hafi haft áhyggj­ur af tap­inu á hval­veið­un­um. Gunn­ar Bragi Sveins­son ut­an­rík­is­ráð­herra læt­ur vinna skýrslu um áhrif hval­veiða á orð­spor Ís­lands sem kynnt verð­ur fljót­lega. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir hval­veið­ar Ís­lend­inga vera sjálf­bær­ar en Banda­ríkja­stjórn set­ur mikla pressu á Ís­lend­inga að hætta hval­veið­un­um og ít­rek­ar þau skila­boð við Stund­ina.
Hafnar ásökunum um vanhæfi: „Persónulegt skítkast“
FréttirHvalveiðar

Hafn­ar ásök­un­um um van­hæfi: „Per­sónu­legt skít­kast“

Fyr­ir­tæki sem Gunn­ar Berg­mann, son­ur Jóns Gunn­ars­son­ar, er í for­svari fyr­ir er eini að­il­inn sem veið­ir hrefn­ur í sum­ar. Reglu­gerð var breytt svo að­eins ör­fá­ir fá leyfi til hrefnu­veiða. Jón vill auka hval­veið­ar. Fyrri fé­lög hafa far­ið í þrot og 35 millj­ón­ir voru af­skrif­að­ar í fyrra.