Hvalfjörður
Svæði
Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval

Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval

·

Guðmundur Ingi Guðbrandsson ætlar ekki að tjá sig um frétt Stundarinnar. Lítið fer fyrir andstöðu Vinstri grænna við hvalveiðar eftir stjórnarmyndunina með Framsókn og Sjálfstæðisflokki.

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

·

Afkvæmi langreyðar og steypireyðar er talið hafa verið veitt af hvalveiðiskipi Hvals hf. aðfararnótt sunnudags síðustu helgi. Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofa eru með málið til skoðunar og verða gerð DNA-próf á dýrinu.

Berst fyrir friðun Búðasands

Berst fyrir friðun Búðasands

·

Ágústa Oddsdóttir hefur í tæp tvö ár barist fyrir friðun Búðasands. Hún telur hagsmunaárekstra koma í veg fyrir verndun svæðisins, en sá sem stundað hefur efnistöku af sandinum á sæti í hreppsnefnd Kjósarhrepps. Hann segir efnistökuna barn síns tíma og að hún verði ekki leyfð áfram í sama magni.

Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin

Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin

·

Launakostnaður við að rukka vegfarendur í Hvalfjarðargöngin er orðinn meira en milljarður króna. Ríkisstjórnin stefnir á aukna gjaldtöku á þjóðvegum. GAMMA hvetur til einkaframkvæmda. Ríkisendurskoðun taldi einkaframkvæmd ekki vera hagstæðari kost.

Farið fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni

Farið fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni

·

Farið var fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni, aðaleiganda Vefpressunnar, DV og fleiri fjölmiðla. Hann fékk kúlulán frá Kviku banka með veiku veði. Hann hefur keypt sjónvarpsstöð og tímaritaútgáfu á sama tíma og hann hefur verið í vanskilum. Hann segir málið ekki tengjast fjölmiðlarekstri hans, það hafi verið leyst og að óeðlilegt sé að fjalla um það.