Flokkur

Húsnæðismál

Greinar

Húsnæðisverð þarf að lækka
Alexandra Briem
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2018

Alexandra Briem

Hús­næð­isverð þarf að lækka

Al­ex­andra Briem, fram­bjóð­andi í próf­kjöri Pírata í Reykja­vík, skrif­ar um hús­næð­is­vand­ann.
„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“
Viðtal

„Neita að eyða allri æv­inni í að vinna fyr­ir ein­hvern stein­kassa“

Jó­hann Jóns­son á Ak­ur­eyri hef­ur alltaf ver­ið draslasafn­ari en vinn­ur nú í því að ein­falda líf­ið með því að taka upp míni­malísk­an lífs­stíl. Jó­hann gekk í gegn­um ým­iss kon­ar missi síð­ustu miss­eri sem varð til þess að hann ákvað að breyta til og njóta lífs­ins á með­an hann get­ur. Jó­hann seg­ir uppá­tæk­ið hafa vak­ið mikla at­hygli og er þess full­viss að fleiri munu minnka við sig til þess að geta leyft sér meira.
Húsnæðis- og leiguverð hækka áfram næstu árin
FréttirHúsnæðismál

Hús­næð­is- og leigu­verð hækka áfram næstu ár­in

Ólík­legt er að byggt verði nóg til að mæta eft­ir­spurn, að mati grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka. Gríð­ar­leg fólks­fjölg­un er í vænd­um sem bygg­inga­geir­inn þarf að mæta.
Reykjavík 104,5: Íslenska flóttafólkið í Laugardalnum
Myndir

Reykja­vík 104,5: Ís­lenska flótta­fólk­ið í Laug­ar­daln­um

Tjald­bú­arn­ir í Laug­ar­dal standa sam­an í bar­átt­unni fyr­ir mann­sæm­andi lífi. Einn flutti í tjald eft­ir hjarta­áfall, ann­ar skildi við kon­una, þriðji valdi hund­inn fram yf­ir her­berg­ið og flutti í jepp­ann sinn, fjórði lenti í slysi og missti hús­ið á nauð­ung­ar­upp­boði, enn önn­ur vék fyr­ir fjöl­skyldu úr íbúð og loks eru það þeir sem hríf­ast ein­fald­lega af þessu nýja sam­fé­lagi ís­lenskra flótta­manna í hjarta höf­uð­borg­ar­inn­ar.
Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar í upphafi kjörtímabils 2017
Benedikt Sigurðarson
Pistill

Benedikt Sigurðarson

Áskor­un til nýrr­ar rík­is­stjórn­ar í upp­hafi kjör­tíma­bils 2017

Hús­næð­is­mál­in eru ein mik­il­væg­ustu mál al­mennra borg­ara og þótt þau séu í upp­námi hef­ur ný rík­is­stjórn óljós áform.
Húsnæðismál eru stærstu kjaramálin
Benedikt Sigurðarson
Pistill

Benedikt Sigurðarson

Hús­næð­is­mál eru stærstu kjara­mál­in

Bene­dikt Sig­urð­ar­son legg­ur til lausn­ir í hús­næð­is­mál­um, stærsta kjara­mál­inu, sem byggja á fyr­ir­mynd­um í Þýskalandi, Sví­þjóð og Dan­mörku.
Sjálfstæðismenn tefji uppbyggingu íbúðarhúsa í Reykjavík
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn tefji upp­bygg­ingu íbúð­ar­húsa í Reykja­vík

Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir, þing­mað­ur og vara­formað­ur Við­reisn­ar, seg­ir Sjálf­stæð­is­menn hafa taf­ið upp­bygg­ingu íbúð­ar­húsa í Reykja­vík því þeir hafa ekki vilj­að tala við Dag B. Eggerts­son, borg­ar­stjóra Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Pírat­ar segja frá­leitt að and­úð Sjálf­stæð­is­manna á sitj­andi borg­ar­stjórn skuli leiða til þess að fjöldi borg­ar­búa fær ekki þak yf­ir höf­uð­ið.
Leigurisar kaupa upp heil fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu
FréttirLeigumarkaðurinn

Leig­uris­ar kaupa upp heil fjöl­býl­is­hús á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Leigu­fé­lag­ið Heima­vell­ir hef­ur keypt að minnsta kosti fimm heil­ar blokk­ir í bygg­ingu á höf­uð­borg­ar­svæð­in. Fé­lag­ið hagn­að­ist um 1,1 millj­arð á hálfu ári. Formað­ur Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir þetta slæma þró­un og þá hef­ur Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið var­að við sam­þjöpp­un á leigu­mark­aði.
Öskubílarnir í Kristjaníu. Dagbók frá Kaupmannahöfn XXII.
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn

Ösku­bíl­arn­ir í Kristjan­íu. Dag­bók frá Kaup­manna­höfn XX­II.

Ill­ugi Jök­uls­son hafði áhyggj­ur af hreins­un­ar­deild frírík­is­ins Kristjan­íu. En það reynd­ist al­gjör óþarfi.
Allt í klessu á húsnæðismarkaðinum – sumarið 2017
Benedikt Sigurðarson
Pistill

Benedikt Sigurðarson

Allt í klessu á hús­næð­is­mark­að­in­um – sumar­ið 2017

Al­menn­ingi er kast­að á bál brask­ara á hús­næð­is­mark­aði, í boði stjórn­mála­manna úr öll­um flokk­un­um. Bene­dikt Sig­urð­ar­son legg­ur til 10 að­gerð­ir í hús­næð­is­mál­um sumar­ið 2017.
Auðveldara var fyrir mömmu og pabba að kaupa fasteign
FréttirHúsnæðismál

Auð­veld­ara var fyr­ir mömmu og pabba að kaupa fast­eign

Síð­asta ald­ar­fjórð­ung hef­ur orð­ið erf­ið­ara að eiga fyr­ir út­borg­un á sinni fyrstu fast­eign og sí­fellt enda fleiri á leigu­mark­aðn­um. Bil­ið milli kyn­slóð­anna stækk­ar og segja þær mæðg­ur, Katrín Helena Jóns­dótt­ir og Fríða Jóns­dótt­ir, frá ólíkri reynslu sinni á hús­næð­is- og leigu­mark­að­in­um með þrjá­tíu ára milli­bili.
Aðgerðir yfirvofandi vegna ástandsins í íslensku efnahagslífi
FréttirHúsnæðismál

Að­gerð­ir yf­ir­vof­andi vegna ástands­ins í ís­lensku efna­hags­lífi

Hús­næð­isverð hækk­ar á met­hraða og spár segja að næsta haust muni hús­næð­isverð ná sögu­legu há­marki. Már Guð­muns­son seðla­banka­sjóri seg­ir að svo­köll­uð þjóð­hags­var­úð­ar­tæki verði virkj­uð.