Flokkur

Húsnæðismál

Greinar

Leiga af ódýrustu nýju íbúðinni kostar öll mánaðarlaunin fyrir utan þrjú þúsund krónur
Fréttir

Leiga af ódýr­ustu nýju íbúð­inni kost­ar öll mán­að­ar­laun­in fyr­ir ut­an þrjú þús­und krón­ur

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, gagn­rýn­ir leigu­kostn­að við leigu­íbúð­ir Heima­valla. Hann seg­ir VR hafa töl­ur sem sýna að leigu­fé­lög­in hafi hækk­að húsa­leigu um 50 til 70 pró­senta síð­ustu fjór­tán mán­uði.
Búið að borga upp þriðja hvert  leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs
FréttirLeigumarkaðurinn

Bú­ið að borga upp þriðja hvert leigu­íbúðalán Íbúðalána­sjóðs

Fjár­fest­ar og lán­tak­end­ur leigu­íbúðalána Íbúðalána­sjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fast­eigna­við­skipta á Reykja­nesi. Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar að gefa upp hvaða 20 lán­tak­end­ur hafa feng­ið leigu­íbúðalán hjá rík­is­stofn­un­inni. Þótt ekki megi greiða arð af fé­lagi sem fær leigulán er auð­velt að skapa hagn­að með því að selja fast­eign­ina og greiða upp lán­ið.
Stóru leigufélögin fara gegn lögum um persónuvernd með kröfu til umsækjenda
Fréttir

Stóru leigu­fé­lög­in fara gegn lög­um um per­sónu­vernd með kröfu til um­sækj­enda

Heima­vell­ir og Al­menna leigu­fé­lag­ið gera kröfu til um­sækj­enda að þeir skili inn saka­vott­orði. Skil­yrð­ið stenst ekki per­sónu­vernd­ar­lög eins og fram hef­ur kom­ið í áliti Per­sónu­vernd­ar.
Skylt verði að gera ráð fyrir rafhleðslustöðvum við nýbyggingar
Fréttir

Skylt verði að gera ráð fyr­ir raf­hleðslu­stöðv­um við ný­bygg­ing­ar

Drög að breyt­ingu á bygg­ing­ar­reglu­gerð kom­in fram til um­sagn­ar. Gert ráð fyr­ir mögu­leika á raf­hleðslu­stöð við hvert bíla­stæði. Þörf á átaki þeg­ar kem­ur að eldri bygg­ing­um.
Sögulega lágar vaxtabætur í ár
FréttirHúsnæðismál

Sögu­lega lág­ar vaxta­bæt­ur í ár

Sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar verð­ur upp­hæð vaxta­bóta sögu­lega lág næstu ár. Fjár­veit­ing til vaxta­bóta er um 4 millj­arð­ar króna, en 40% fer til tekju­hærri helm­ings þjóð­ar­inn­ar og 90% til þeirra sem eiga meiri verg­ar eign­ir, sam­kvæmt rann­sókn Íbúðalána­sjóðs. Starf nefnda sem vinna að úr­bót­um hef­ur taf­ist.
Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur
Fréttir

Tón­list­ar- og sviðslista­fólk að­þrengt í mið­borg Reykja­vík­ur

Sýn­ing­ar­rým­um fyr­ir hljóm­sveit­ir og sviðslist­ir hef­ur fækk­að í mið­borg Reykja­vík­ur. Að­geng­is­mál eru víða í ólestri og lista­menn leita í heima­hús eða önn­ur óhent­ug rými til að koma fram. Reykja­vík­ur­borg er að kort­leggja mál­ið og skoða úr­bæt­ur.
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra segir fyrstu íbúðarkaup jafn erfið og áður
FréttirHúsnæðismál

Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra seg­ir fyrstu íbúð­ar­kaup jafn erf­ið og áð­ur

Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir, að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra, seg­ir það aldrei hafa ver­ið auð­velt að kaupa sína fyrstu íbúð. Leigu- og kaup­verð hef­ur hækk­að um­fram laun und­an­far­in ár og kaup­mátt­ur ungs fólks set­ið eft­ir. Í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­ið úr hús­næð­isstuðn­ingi.
VR auglýsir eftir blokk til kaups
Fréttir

VR aug­lýs­ir eft­ir blokk til kaups

Leigu­fé­lag VR vill kaupa fjöl­býl­is­hús á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til út­leigu handa fé­lags­mönn­um
Elliðaárborg
Árni Davíðsson
Aðsent

Árni Davíðsson

Ell­iða­ár­borg

Árni Dav­íðs­son legg­ur nú til að byggð­ir verði turn­ar í „slaufu-para­dís­inni“ þar sem Mikla­braut, Vest­ur­lands­veg­ur, Sæ­braut og Reykja­nes­braut mæt­ast.
Hagatorg
Árni Davíðsson
Aðsent

Árni Davíðsson

Haga­torg

Árni Dav­íðs­son líf­fræð­ing­ur sting­ur upp á því að byggt verði hús­næði fyr­ir ungt fólk og náms­menn á Haga­torgi við Hót­el Sögu.
Uppbygging eftir hentisemi
Halldór Auðar Svansson
Aðsent

Halldór Auðar Svansson og Rannveig Ernudóttir

Upp­bygg­ing eft­ir henti­semi

Hall­dór Auð­ar Svans­son, odd­viti Pírata í Reykja­vík, og Rann­veig Ernu­dótt­ir, fram­bjóð­andi Pírata í Reykja­vík, skrifa um áætlan­ir Sjálf­stæð­is­manna að byggja upp at­vinnu- og íbúð­ar­hús­næði á Keld­um.