Leiga af ódýrustu nýju íbúðinni kostar öll mánaðarlaunin fyrir utan þrjú þúsund krónur
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gagnrýnir leigukostnað við leiguíbúðir Heimavalla. Hann segir VR hafa tölur sem sýna að leigufélögin hafi hækkað húsaleigu um 50 til 70 prósenta síðustu fjórtán mánuði.
FréttirLeigumarkaðurinn
Búið að borga upp þriðja hvert leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs
Fjárfestar og lántakendur leiguíbúðalána Íbúðalánasjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fasteignaviðskipta á Reykjanesi. Íbúðalánasjóður neitar að gefa upp hvaða 20 lántakendur hafa fengið leiguíbúðalán hjá ríkisstofnuninni. Þótt ekki megi greiða arð af félagi sem fær leigulán er auðvelt að skapa hagnað með því að selja fasteignina og greiða upp lánið.
Fréttir
Stóru leigufélögin fara gegn lögum um persónuvernd með kröfu til umsækjenda
Heimavellir og Almenna leigufélagið gera kröfu til umsækjenda að þeir skili inn sakavottorði. Skilyrðið stenst ekki persónuverndarlög eins og fram hefur komið í áliti Persónuverndar.
Fréttir
Skylt verði að gera ráð fyrir rafhleðslustöðvum við nýbyggingar
Drög að breytingu á byggingarreglugerð komin fram til umsagnar. Gert ráð fyrir möguleika á rafhleðslustöð við hvert bílastæði. Þörf á átaki þegar kemur að eldri byggingum.
FréttirHúsnæðismál
Sögulega lágar vaxtabætur í ár
Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður upphæð vaxtabóta sögulega lág næstu ár. Fjárveiting til vaxtabóta er um 4 milljarðar króna, en 40% fer til tekjuhærri helmings þjóðarinnar og 90% til þeirra sem eiga meiri vergar eignir, samkvæmt rannsókn Íbúðalánasjóðs. Starf nefnda sem vinna að úrbótum hefur tafist.
Fréttir
Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur
Sýningarrýmum fyrir hljómsveitir og sviðslistir hefur fækkað í miðborg Reykjavíkur. Aðgengismál eru víða í ólestri og listamenn leita í heimahús eða önnur óhentug rými til að koma fram. Reykjavíkurborg er að kortleggja málið og skoða úrbætur.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Verndum stöðugleikann
Verkalýðshreyfingin hefur áratuga reynslu af „samtölum“ við stjórnvöld, sem engum árangri skilar. Guðmundur Gunnarsson krefst breytinga fyrir launþega og lýsir fundum með þingnefndum og ráðherrum þar sem sumir þeirra sváfu og aðrir sátu yfir spjaldtölvum á meðan einhverjir embættismenn lásu yfir fundarmönnum hvernig þeir vildu að verkalýðshreyfingin starfaði. Hann krefst breytinga í þágu launþega.
FréttirHúsnæðismál
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra segir fyrstu íbúðarkaup jafn erfið og áður
Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, segir það aldrei hafa verið auðvelt að kaupa sína fyrstu íbúð. Leigu- og kaupverð hefur hækkað umfram laun undanfarin ár og kaupmáttur ungs fólks setið eftir. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er dregið úr húsnæðisstuðningi.
Fréttir
VR auglýsir eftir blokk til kaups
Leigufélag VR vill kaupa fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu til útleigu handa félagsmönnum
Aðsent
Árni Davíðsson
Elliðaárborg
Árni Davíðsson leggur nú til að byggðir verði turnar í „slaufu-paradísinni“ þar sem Miklabraut, Vesturlandsvegur, Sæbraut og Reykjanesbraut mætast.
Aðsent
Árni Davíðsson
Hagatorg
Árni Davíðsson líffræðingur stingur upp á því að byggt verði húsnæði fyrir ungt fólk og námsmenn á Hagatorgi við Hótel Sögu.
Aðsent
Halldór Auðar Svansson og Rannveig Ernudóttir
Uppbygging eftir hentisemi
Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, og Rannveig Ernudóttir, frambjóðandi Pírata í Reykjavík, skrifa um áætlanir Sjálfstæðismanna að byggja upp atvinnu- og íbúðarhúsnæði á Keldum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.