Flokkur

Húsnæðismál

Greinar

Fara yfir umsóknir þeirra sem fengu synjun á húsnæðisúrræði
FréttirSkuldaleiðréttingin

Fara yf­ir um­sókn­ir þeirra sem fengu synj­un á hús­næð­isúr­ræði

Rík­is­skatt­stjóri mun taka aft­ur upp 41 um­sókn eft­ir nið­ur­stöðu yf­ir­skatta­nefnd­ar. Um­sækj­end­um var synj­að um að nota sér­eigna­sparn­að til að greiða inn á hús­næð­is­lán.
Telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað fólki um húsnæðisúrræði
FréttirSkuldaleiðréttingin

Tel­ur að Rík­is­skatt­stjóri hafi synj­að fólki um hús­næð­isúr­ræði

Bryn­hild­ur Bolla­dótt­ir lög­fræð­ing­ur fékk í dag úr­skurð frá yf­ir­skatta­nefnd þess efn­is að henni sé áfram heim­ilt að nota sér­eigna­sparn­að skatt­frjálst til nið­ur­greiðslu höf­uð­stóls hús­næð­is­láns, þrátt fyr­ir að hafa selt sína fyrstu íbúð. Hún tel­ur að Rík­is­skatt­stjóri hafi synj­að mörg­um um úr­ræð­ið.
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.
Húsnæðiskostnaður, ójöfnuður og fátækt
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Hús­næð­is­kostn­að­ur, ójöfn­uð­ur og fá­tækt

Þró­un leigu­mark­að­ar­ins hef­ur ét­ið upp kjara­bæt­ur lág­tekju­fólks á al­menn­um leigu­mark­aði sam­kvæmt rann­sókn­um Kol­beins Stef­áns­son­ar
Markaðurinn leysir ekki vandann
Sigurður H. Einarsson
Aðsent

Sigurður H. Einarsson

Mark­að­ur­inn leys­ir ekki vand­ann

Sig­urð­ur H. Ein­ars­son, fé­lagi í samn­inga­nefnd Efl­ing­ar, skrif­ar um nauð­syn þess að ráð­ist verði í þjóðar­átak í hús­næð­is­mál­um. Hann seg­ist ekki muni sam­þykkja neina þá kjara­samn­inga sem ekki inni­haldi slík ákvæði.
Enn er allt í klessu á húsnæðismarkaðinum
Benedikt Sigurðarson
Aðsent

Benedikt Sigurðarson

Enn er allt í klessu á hús­næð­is­mark­að­in­um

Bene­dikt Sig­urð­ar­son, fram­kvæmda­stjóri Bú­festi hsf á Norð­ur­landi, rek­ur sýn sína á stöðu hús­næð­is­mála og mögu­leg­ar lausn­ir.
Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum
FréttirHúsnæðismál

Leigu­verð í Reykja­vík hærra en í ná­granna­lönd­un­um

Leigu­verð í höf­uð­borg­inni er hátt, en hús­næð­isverð hlut­falls­lega lágt, sam­kvæmt grein­ingu Íbúðalána­sjóðs. Þetta kunni að vera skýr­ing­in á fjölda ungs fólks enn í for­eldra­hús­um.
Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta að meðaltali 51 milljónir
Fréttir

Nýj­ar íbúð­ir í Reykja­vík kosta að með­al­tali 51 millj­ón­ir

Ein­ung­is 6% allra íbúa­við­skipta í Reykja­vík á fyrstu sjö mán­uð­um þessa árs voru vegna ný­bygg­inga. Sér­stak­ur skort­ur er á ódýr­um íbúð­um sam­kvæmt hag­deild Íbúðalána­sjóðs.
Vaxtabætur lækka áfram á fjárlögum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Vaxta­bæt­ur lækka áfram á fjár­lög­um

Út­gjöld vegna vaxta­bóta lækka um 600 millj­ón­ir milli ára. 3,4 millj­arð­ar króna er lægsta upp­hæð vaxta­bóta síð­an kerf­ið var sett á fót, en minna var greitt í ár en áætl­að hafði ver­ið.
Unga fólkið sem yfirgaf Ísland sér ekki ástæðu til að flytja heim
Úttekt

Unga fólk­ið sem yf­ir­gaf Ís­land sér ekki ástæðu til að flytja heim

Brott­flutn­ing­ur ís­lenskra rík­is­borg­ara úr landi kem­ur í bylgj­um og hafa marg­ir þeirra snú­ið aft­ur. Stund­in ræddi við unga Ís­lend­inga sem hafa fæst­ir hug á end­ur­komu til Ís­lands.
Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb
Fréttir

Þing­menn og ráð­herra drýgja tekj­urn­ar með því leigja út íbúð­ir á Airbnb

Íbúð­ir í eigu þriggja þing­manna og eins ráð­herra eru á lista sýslu­manns yf­ir skráða heimag­ist­ingu. Airbnb hef­ur þrýst upp verð­lag­inu á leigu­mark­aði og kynt und­ir hús­næð­is­vand­an­um að mati grein­ing­ar­að­ila.
Þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lagði félagslega íbúðakerfið niður
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Þeg­ar rík­is­stjórn Dav­íðs Odds­son­ar lagði fé­lags­lega íbúða­kerf­ið nið­ur

Fé­lags­lega íbúða­hverf­ið var einka­vætt ár­ið 2002 og þar með kippt fót­un­um und­an hús­næði á við­ráð­an­legu verði.