Húsnæðismál
Flokkur
Segir verðtryggingarfrumvarp „hafa fyrst og fremst neikvæð áhrif á meðlimi annarra stéttarfélaga“

Segir verðtryggingarfrumvarp „hafa fyrst og fremst neikvæð áhrif á meðlimi annarra stéttarfélaga“

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir að þeim sem kröfðust afnáms verðtryggingarinnar sé bjargað frá neikvæðum áhrifum verðtryggingarfrumvarpsins með víðtækum undanþágum.

Foreldrar ósáttir vegna myglu, kvíða og eineltis í skólanum – Bæjarstjóri segir gagnrýnina hafa „farið úr hófi fram“

Foreldrar ósáttir vegna myglu, kvíða og eineltis í skólanum – Bæjarstjóri segir gagnrýnina hafa „farið úr hófi fram“

Foreldrafélagið í Varmárskóla í Mosfellsbæ hefur ítrekað lýst þungum áhyggjum vegna myglu í skólastofu, kvíða og eineltis meðal nemenda og námsárangurs undir meðaltali.

Berlínarbúar vilja banna sína Gamma

Berlínarbúar vilja banna sína Gamma

Íbúar höfuðborgar Þýskalands ræða nú um það í fullri alvöru hvort rétt sé að banna stóru leigufélögin í borginni, taka hús þeirra eignarnámi, og leigja íbúðirnar aftur út á samfélagslegum forsendum. Meirihluti Berlínarbúa eru hlynntir hugmyndinni sem gæti farið í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en langt um líður.

Séreignasparnaðarleið Sigmundar og Bjarna gagnaðist helst þeim tekjuhæstu

Séreignasparnaðarleið Sigmundar og Bjarna gagnaðist helst þeim tekjuhæstu

Húsnæðisúrræði um greiðslu séreignasparnaðar skattfrjálst inn á höfuðstól fasteignalána gagnast ekki tekjulágum. Kostnaður fyrir ríkissjóð nemur 2 milljörðum króna í ár. Sérfræðingahópur mælir einnig með breytingu á vaxtabótakerfinu eða aflagningu þess.

Fara yfir umsóknir þeirra sem fengu synjun á húsnæðisúrræði

Fara yfir umsóknir þeirra sem fengu synjun á húsnæðisúrræði

Ríkisskattstjóri mun taka aftur upp 41 umsókn eftir niðurstöðu yfirskattanefndar. Umsækjendum var synjað um að nota séreignasparnað til að greiða inn á húsnæðislán.

Telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað fólki um húsnæðisúrræði

Telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað fólki um húsnæðisúrræði

Brynhildur Bolladóttir lögfræðingur fékk í dag úrskurð frá yfirskattanefnd þess efnis að henni sé áfram heimilt að nota séreignasparnað skattfrjálst til niðurgreiðslu höfuðstóls húsnæðisláns, þrátt fyrir að hafa selt sína fyrstu íbúð. Hún telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað mörgum um úrræðið.

Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn

Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn

Á bilinu fimm til sjö þúsund einstaklingar búa í iðnaðarhverfum höfuðborgarsvæðisins, þar af 860 börn. Eftir því sem neyðarástand á leigumarkaði harðnar leita sífellt fleiri skjóls í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði. Íbúar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa vonleysi og depurð yfir því að hafa endað í þessari stöðu.

Húsnæðiskostnaður, ójöfnuður og fátækt

Kolbeinn Stefánsson

Húsnæðiskostnaður, ójöfnuður og fátækt

Kolbeinn Stefánsson

Þróun leigumarkaðarins hefur étið upp kjarabætur lágtekjufólks á almennum leigumarkaði samkvæmt rannsóknum Kolbeins Stefánssonar

Markaðurinn leysir ekki vandann

Sigurður H. Einarsson

Markaðurinn leysir ekki vandann

Sigurður H. Einarsson

Sigurður H. Einarsson, félagi í samninganefnd Eflingar, skrifar um nauðsyn þess að ráðist verði í þjóðarátak í húsnæðismálum. Hann segist ekki muni samþykkja neina þá kjarasamninga sem ekki innihaldi slík ákvæði.

Enn er allt í klessu á húsnæðismarkaðinum

Benedikt Sigurðarson

Enn er allt í klessu á húsnæðismarkaðinum

Benedikt Sigurðarson

Benedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri Búfesti hsf á Norðurlandi, rekur sýn sína á stöðu húsnæðismála og mögulegar lausnir.

Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum

Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum

Leiguverð í höfuðborginni er hátt, en húsnæðisverð hlutfallslega lágt, samkvæmt greiningu Íbúðalánasjóðs. Þetta kunni að vera skýringin á fjölda ungs fólks enn í foreldrahúsum.

Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta að meðaltali 51 milljónir

Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta að meðaltali 51 milljónir

Einungis 6% allra íbúaviðskipta í Reykjavík á fyrstu sjö mánuðum þessa árs voru vegna nýbygginga. Sérstakur skortur er á ódýrum íbúðum samkvæmt hagdeild Íbúðalánasjóðs.