Eign lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka rýrnar enn
Fréttir

Eign líf­eyr­is­sjóð­anna í kís­il­ver­inu á Bakka rýrn­ar enn

Fé­lag í eigu líf­eyr­is­sjóð­anna og Ís­lands­banka færði nið­ur eign sína í kís­il­veri PCC á Bakka um 11,6 millj­arða. For­gangs­hluta­fé þess í ver­inu er met­ið á 0 krón­ur og virði skulda­bréfs lækk­aði um þriðj­ung. Kís­il­ver­ið hef­ur haf­ið störf aft­ur, en veru­leg­ur vafi rík­ir gangi áætlan­ir ekki eft­ir.
Hafa endurheimt fjórðung af kostnaði við tengingu Bakka
Fréttir

Hafa end­ur­heimt fjórð­ung af kostn­aði við teng­ingu Bakka

Kostn­að­ur við teng­ingu kís­il­vers PCC á Bakka við raf­orku­kerf­ið nam 2 millj­örð­um króna. Kís­il­ver­inu hef­ur ver­ið lok­að tíma­bund­ið og hluta­bréf líf­eyr­is­sjóða í því verð­laus. Landsnet seg­ir að hækk­an­ir gjald­skrár vegna fram­kvæmd­ar­inn­ar hafi ver­ið „inn­an marka“.
Hlutur lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka einskis virði
FréttirCovid-19

Hlut­ur líf­eyr­is­sjóð­anna í kís­il­ver­inu á Bakka einskis virði

Líf­eyr­is­sjóð­ir töp­uðu 7,3 millj­örð­um á kís­il­veri PCC á Bakka í fyrra. Lok­un vers­ins og hópupp­sögn 80 starfs­manna var hins veg­ar rak­in til COVID-19 far­ald­urs­ins. Formað­ur Fram­sýn­ar seg­ist von­góð­ur um að ver­ið taki til starfa á ný, enda lok­un­in mik­ið högg fyr­ir svæð­ið.
Hundruð Íslendinga sýna áströlsku ekkjunni samhug
Fréttir

Hundruð Ís­lend­inga sýna áströlsku ekkj­unni sam­hug

Áströlsk kona sem missti eig­in­mann sinn fyr­ir tveim­ur dög­um er í ein­angr­un hér á landi vegna COVID-19 smits. Stofn­uð hef­ur ver­ið síða á Face­book þar sem fólki gefst færi á að senda henni sam­úð­arkveðj­ur og hlýhug.
Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé
Fréttir

Stór­iðj­an sem Vinstri græn studdu þarf meira fé

Kís­il­ver PCC á Bakka er kom­ið í full af­köst eft­ir byrj­unar­örð­ug­leika. Verði verk­smiðj­an stækk­uð eins og leyfi er fyr­ir mun hún losa meira af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um en ál­ver­ið í Straums­vík. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fyrr­ver­andi formað­ur Vinstri grænna, rak mál­ið á Al­þingi.
SA: 375 þúsund króna lágmarkslaun ekki „í samræmi við raunveruleikann“
FréttirKjaramál

SA: 375 þús­und króna lág­marks­laun ekki „í sam­ræmi við raun­veru­leik­ann“

Fram­kvæmda­stjóri SA seg­ir að launa­kostn­að­ur fyr­ir­tækja muni hækka um 200 til 300 millj­arða verði kröf­ur Stétt­ar­fé­lags­ins Fram­sýn­ar að veru­leika.
Tollstjóri rannsakar smygl á eggjum úr friðuðum fuglum
FréttirFugla- og eggjasmygl

Toll­stjóri rann­sak­ar smygl á eggj­um úr frið­uð­um fugl­um

Embætti Toll­stjóra er við það að ljúka rann­sókn á smygli eggja úr frið­uð­um ís­lensk­um fugl­um. Ein­ung­is eitt slíkt mál hef­ur kom­ið upp á Ís­landi síð­ast­lið­in ár, Nor­rænu­mál­ið í fyrra. Eggja­smygl­ari seg­ir að slíkt smygl sé lík­lega al­geng­ara en mætti halda en að það kom­ist sjald­an upp.
Á 25 ára gamalli slóð höfuðpaurs fugla- og eggjasmygls á Norðurlandi
FréttirFuglasmygl

Á 25 ára gam­alli slóð höf­uð­paurs fugla- og eggja­smygls á Norð­ur­landi

Er sam­hengi í eggja- og fugla­smygls­mál­um á Norð­ur­landi? Tveir menn hafa ver­ið tekn­ir við eggja- og fugla­smygl með 25 ára milli­bli. Báð­ir eru þeir bú­sett­ir á Húsa­vík í dag og þyk­ir ólík­legt að þeir hafi ver­ið ein­ir að verki. Toll­stjóri verst frétta af eggja­smygl­máli sem kom upp í fyrra.
Síðustu dagar Sigmundar
Úttekt

Síð­ustu dag­ar Sig­mund­ar

For­ystu­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um reyna nú hvað þeir geta að gera Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni ljóst að hann eigi þann eina kost vænst­an að stíga til hlið­ar sem formað­ur flokks­ins. Hann er sagð­ur hafa gert af­drifa­rík mis­tök þeg­ar hann tal­aði ít­rek­að nið­ur lof­orð Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar for­sæt­is­ráð­herra um haust­kosn­ing­ar. Ekk­ert hef­ur heyrst frá for­mann­in­um síð­an Lilja Al­freðs­dótt­ir og Gunn­ar Bragi Sveins­son fund­uðu með hon­um á heim­ili Sig­mund­ar.
Þingmaðurinn leigir af skólanum fyrir hálfvirði
FréttirRíkisfjármál

Þing­mað­ur­inn leig­ir af skól­an­um fyr­ir hálf­virði

Val­gerð­ur Gunn­ars­dótt­ir al­þing­is­mað­ur greið­ir 35 þús­und krón­ur á mán­uði fyr­ir skóla­stjóra­bú­stað­inn á Laug­um. Leig­ir íbúð­ar­hús­ið á Húsa­vík und­ir gisti­heim­ili fyr­ir 110 þús­und á mán­uði. Hús­ið á Laug­um að­eins not­að af þing­mann­in­um og maka.
Þingkona leigir ódýrt af ríkinu - en leigir hús sitt undir gistiheimili
Fréttir

Þing­kona leig­ir ódýrt af rík­inu - en leig­ir hús sitt und­ir gisti­heim­ili

Val­gerð­ur Gunn­ars­dótt­ir þing­mað­ur held­ur húsi skóla­meist­ara á Laug­um en leig­ir út ein­býl­is­hús sitt á Húsa­vík und­ir gisti­heim­ili. Leig­an nið­ur­greidd. Hús­næð­isekla á staðn­um og skóla­meist­ari býr á heima­vist.
Ívilnanir vegna Bakka í Norðurþingi nema milljörðum
Fréttir

Íviln­an­ir vegna Bakka í Norð­ur­þingi nema millj­örð­um

Fram kem­ur í nýbirtu fjár­laga­frum­varpi að kostn­að­ur rík­is­ins vegna iðn­að­ar­svæð­is­ins á Bakka í Norð­ur­þingi nem­ur millj­örð­um. Um er að ræða millj­arða kostn­að vegna vega­fram­kvæmda sem og styrkja vegna lóða­fram­kvæmda.