Aðili

Hugarafl

Greinar

Faraldurinn stóreykur hættu á sjálfsvígum
Úttekt

Far­ald­ur­inn stór­eyk­ur hættu á sjálfs­víg­um

Ljóst er að kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er far­inn að hafa al­var­leg áhrif á geð­heil­brigði þjóð­ar­inn­ar. Töl­ur lög­reglu benda til að sjálfs­víg séu um­tals­vert fleiri nú en vant er. Fag­fólk grein­ir aukn­ingu í inn­lögn­um á geð­deild eft­ir því sem lið­ið hef­ur á far­ald­ur­inn og veru­lega mik­ið fleiri lýsa sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­un­um.
Mannlegur fjölbreytileiki
Fanney Björk Ingólfsdóttir
Aðsent

Fanney Björk Ingólfsdóttir og Svava Arnardóttir

Mann­leg­ur fjöl­breyti­leiki

Að heyra radd­ir eða sjá sýn­ir er eðli­leg­ur hluti af mann­leg­um fjöl­breyti­leika og það eru mann­rétt­indi að geta rætt þær upp­lif­an­ir án sjúk­dómastimplun­ar, skrifa Hug­arafls­fé­lag­ar.
Að vera hamingjusamur er ákvörðun
ViðtalHamingjan

Að vera ham­ingju­sam­ur er ákvörð­un

Fólk þarf að leyfa sér að þora að taka á móti ham­ingj­unni en ótt­ast ekki í sí­fellu að á morg­un muni allt fara í vaskinn, seg­ir Auð­ur Ax­els­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Hug­arafls.
Neyðarkall frá Hugarafli 
Málfríður Hrund Einarsdóttir
Aðsent

Málfríður Hrund Einarsdóttir

Neyð­arkall frá Hug­arafli 

Op­ið bréf frá sam­tök­um not­enda með geð­ræna erf­ið­leika: „Við biðj­um ykk­ur einnig um að íhuga fjár­hags­leg­ar af­leið­ing­ar þess að leggja nið­ur ódýrt úr­ræði og bjóða þess í stað ein­göngu uppá sér­hæfða þjón­ustu fag­fólks.“
Var á leið í Hugarafl þegar sonurinn svipti sig lífi
Viðtal

Var á leið í Hug­arafl þeg­ar son­ur­inn svipti sig lífi

Átta ein­stak­ling­ar sem hafa veikst á geði segja frá því hvernig þeir þurftu að yf­ir­stíga for­dóma sam­fé­lags­ins til þess að leita sér að­stoð­ar, hvernig þeir hefðu vilj­að hafa að­gang að skóla­sál­fræð­ing og hvernig geð­heil­brigðis­kerf­ið reynd­ist þeim í raun. Ein er hrædd um að ef hún hefði ekki feng­ið stuðn­ing Hug­arafls hefði hún svipt sig lífi, líkt og son­ur henn­ar gerði.
Endaði barnshafandi á geðdeild
Viðtal

End­aði barns­haf­andi á geð­deild

Mál­fríð­ur Hrund Ein­ars­dótt­ir, formað­ur Hug­arafls, seg­ir frá því hvernig hvert áfall­ið á fæt­ur öðru varð til þess að hún missti geð­heils­una og metn­að­inn og fest­ist í hlut­verki sjúk­lings, sem átti ekki að rugga bátn­um, ekki ögra sjálf­um sér eða um­hverf­inu, eða gera neitt sem gæti orð­ið til þess að hann fengi kast eða yrði leið­ur. Hún seg­ir frá því hvernig henni tókst að rjúfa þenn­an víta­hring, finna sína styrk­leika og fara að lifa á ný.
Geðraskanir: Kostnaðurinn af aðhaldinu
Úttekt

Geðrask­an­ir: Kostn­að­ur­inn af að­hald­inu

Ís­lend­ing­ar eiga met í lyfja­notk­un en að­gengi að sál­fræð­ing­um er tak­mark­að. Kostn­að­ur­inn af geðrösk­un­um er tal­inn vera minnst 24 millj­arð­ar á ári. Engu að síð­ur eru sam­tök eins og Hug­arafl, sem vinna að bata fólks með geðrask­an­ir, í upp­námi vegna óvissu um fjár­fram­lög.
Gunnar Hrafn: „Þeir eru að leika sér með mannslíf hérna“
Fréttir

Gunn­ar Hrafn: „Þeir eru að leika sér með manns­líf hérna“

Gunn­ar Hrafn Jóns­son, þing­mað­ur Pírata, var harð­orð­ur í garð Ótt­ars Proppé heil­brigð­is­ráð­herra á Al­þingi í dag þeg­ar hann gagn­rýndi rík­is­stjórn­ina fyr­ir áhersl­ur sín­ar í geð­heil­brigð­is­mál­um. Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið skar ný­ver­ið nið­ur fram­lög til Hug­arafls um 80 pró­sent.