Hugarafl
Aðili
Neyðarkall frá Hugarafli 

Málfríður Hrund Einarsdóttir

Neyðarkall frá Hugarafli 

Málfríður Hrund Einarsdóttir
·

Opið bréf frá samtökum notenda með geðræna erfiðleika: „Við biðjum ykkur einnig um að íhuga fjárhagslegar afleiðingar þess að leggja niður ódýrt úrræði og bjóða þess í stað eingöngu uppá sérhæfða þjónustu fagfólks.“

Var á leið í Hugarafl þegar sonurinn svipti sig lífi

Var á leið í Hugarafl þegar sonurinn svipti sig lífi

·

Átta einstaklingar sem hafa veikst á geði segja frá því hvernig þeir þurftu að yfirstíga fordóma samfélagsins til þess að leita sér aðstoðar, hvernig þeir hefðu viljað hafa aðgang að skólasálfræðing og hvernig geðheilbrigðiskerfið reyndist þeim í raun. Ein er hrædd um að ef hún hefði ekki fengið stuðning Hugarafls hefði hún svipt sig lífi, líkt og sonur hennar gerði.

Endaði barnshafandi á geðdeild

Endaði barnshafandi á geðdeild

·

Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls, segir frá því hvernig hvert áfallið á fætur öðru varð til þess að hún missti geðheilsuna og metnaðinn og festist í hlutverki sjúklings, sem átti ekki að rugga bátnum, ekki ögra sjálfum sér eða umhverfinu, eða gera neitt sem gæti orðið til þess að hann fengi kast eða yrði leiður. Hún segir frá því hvernig henni tókst að rjúfa þennan vítahring, finna sína styrkleika og fara að lifa á ný.

Geðraskanir: Kostnaðurinn af aðhaldinu

Geðraskanir: Kostnaðurinn af aðhaldinu

·

Íslendingar eiga met í lyfjanotkun en aðgengi að sálfræðingum er takmarkað. Kostnaðurinn af geðröskunum er talinn vera minnst 24 milljarðar á ári. Engu að síður eru samtök eins og Hugarafl, sem vinna að bata fólks með geðraskanir, í uppnámi vegna óvissu um fjárframlög.

Gunnar Hrafn: „Þeir eru að leika sér með mannslíf hérna“

Gunnar Hrafn: „Þeir eru að leika sér með mannslíf hérna“

·

Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, var harðorður í garð Óttars Proppé heilbrigðisráðherra á Alþingi í dag þegar hann gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir áherslur sínar í geðheilbrigðismálum. Velferðarráðuneytið skar nýverið niður framlög til Hugarafls um 80 prósent.