Aðili

Hugarafl

Greinar

Faraldurinn stóreykur hættu á sjálfsvígum
Úttekt

Far­ald­ur­inn stór­eyk­ur hættu á sjálfs­víg­um

Ljóst er að kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er far­inn að hafa al­var­leg áhrif á geð­heil­brigði þjóð­ar­inn­ar. Töl­ur lög­reglu benda til að sjálfs­víg séu um­tals­vert fleiri nú en vant er. Fag­fólk grein­ir aukn­ingu í inn­lögn­um á geð­deild eft­ir því sem lið­ið hef­ur á far­ald­ur­inn og veru­lega mik­ið fleiri lýsa sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­un­um.
Var á leið í Hugarafl þegar sonurinn svipti sig lífi
Viðtal

Var á leið í Hug­arafl þeg­ar son­ur­inn svipti sig lífi

Átta ein­stak­ling­ar sem hafa veikst á geði segja frá því hvernig þeir þurftu að yf­ir­stíga for­dóma sam­fé­lags­ins til þess að leita sér að­stoð­ar, hvernig þeir hefðu vilj­að hafa að­gang að skóla­sál­fræð­ing og hvernig geð­heil­brigðis­kerf­ið reynd­ist þeim í raun. Ein er hrædd um að ef hún hefði ekki feng­ið stuðn­ing Hug­arafls hefði hún svipt sig lífi, líkt og son­ur henn­ar gerði.
Endaði barnshafandi á geðdeild
Viðtal

End­aði barns­haf­andi á geð­deild

Mál­fríð­ur Hrund Ein­ars­dótt­ir, formað­ur Hug­arafls, seg­ir frá því hvernig hvert áfall­ið á fæt­ur öðru varð til þess að hún missti geð­heils­una og metn­að­inn og fest­ist í hlut­verki sjúk­lings, sem átti ekki að rugga bátn­um, ekki ögra sjálf­um sér eða um­hverf­inu, eða gera neitt sem gæti orð­ið til þess að hann fengi kast eða yrði leið­ur. Hún seg­ir frá því hvernig henni tókst að rjúfa þenn­an víta­hring, finna sína styrk­leika og fara að lifa á ný.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu