Hryðjuverk
Flokkur
Hver var Robert E. Lee, uppáhald amerísku nasistanna?

Illugi Jökulsson

Hver var Robert E. Lee, uppáhald amerísku nasistanna?

·

Illugi Jökulsson rifjar upp söguna af Lee hershöfðingja en rasistar og nasistar í Bandaríkjunum söfnuðust um daginn saman til að mótmælta því að stytta af honum yrði tekin niður í Charlottesville.

Fólk „skelfingu lostið og æpandi“ í Barcelona

Fólk „skelfingu lostið og æpandi“ í Barcelona

·

Kolbrún Bergþórsdóttir ritstjóri er læst inni í verslun við Römbluna í Barcelona eftir hryðjuverkaárás. Íslensk kona segir allt hafa þagnað, en svo heyrði hún í sírenum.

Hryðjuverkaógn í fríinu

Margrét Tryggavdóttir

Hryðjuverkaógn í fríinu

·

„Öryggistilfinningin hvarf sem dögg fyrir sólu. Skilaboðin voru að við værum á hættulegum stað. Stað sem væri skotmark.“ Margrét Tryggvadóttir skrifar um tilfinninguna sem skapast á vettvangi hryðjuverka og falskt öryggi sem felst í vopnaburði.

Þingmaður Viðreisnar spyr hvers vegna fólki þyki nærvera vopnaðrar lögreglu óþægileg

Þingmaður Viðreisnar spyr hvers vegna fólki þyki nærvera vopnaðrar lögreglu óþægileg

·

„Er það vegna þess að fólk treystir ekki íslensku sérsveitinni?“ spyr Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður Viðreisnar og meðlimur í Þjóðaröryggisráði, um andstöðu við nærveru vopnaðra sérsveitarmanna á fjölskyldu- og útihátíðum. Lögreglan hefur kvartað undan skorti á fjármögnun í fjármálaáætlun undir forystu Viðreisnar og varað við áhrifum þess á öryggi borgaranna.

Bjarni Benediktsson telur Stjórnarráðið ekki nægilega öruggan fundarstað

Bjarni Benediktsson telur Stjórnarráðið ekki nægilega öruggan fundarstað

·

Búast má við vopnuðum sérsveitarmönnum á fjölmennum mannamótum út sumarið vegna ótta yfirvalda við hryðjuverk á Íslandi. Engu að síður hefur hættumat vegna hryðjuverka ekki hækkað. Nýstofnað Þjóðaröryggisráð Íslands, sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra stýrir, fundar á Keflavíkurflugvelli vegna ótta við hryðjuverk.

Kvenréttindabaráttan, tvíeggjað sverð?

Marta Sigríður Pétursdóttir

Kvenréttindabaráttan, tvíeggjað sverð?

·

Marta Sigríður Pétursdóttir kynjafræðingur, skrifaði meistararitgerð um kynjaðar víddir drónahernaðar og segir að fórnalambavæðing kvenna og barna geri nákvæmlega það sem hún segist ekki vera að gera. Grein Mörtu er svar við pistli eftir Svan Sigurbjörnsson lækni sem birtist á Stundinni í gær, um að sigur í kvenréttindabaráttunni væri leið til að ráða niðurlögum hryðjuverka.

Hryðjuverkið í Manchester: Telja sig vita hver var að verki

Hryðjuverkið í Manchester: Telja sig vita hver var að verki

·

Sprengja sprakk á tónleikum Ariana Grande í Manchester í gærkvöld. Að minnsta kosti 22 látnir. Börn eru á meðal hinna látnu.

Þýskir hermenn skipulögðu hryðjuverkaárás sem flóttamönnum yrði kennt um

Þýskir hermenn skipulögðu hryðjuverkaárás sem flóttamönnum yrði kennt um

·

Þýskur liðsforingi skráði sig inn í Þýskaland sem sýrlenskur ávaxtasölumaður á flótta. Hann og samverkamenn hans ætluðu að myrða vinstrisinnaða stjórnmálamenn og kenna flóttamönnum um. Þýsk yfirvöld óttast að fleiri aðilar innan hersins gætu verið að skipuleggja eitthvað svipað.

Ár frá árás

Róbert Hlynur Baldursson

Ár frá árás

·

„Ég fatta ekki fyrr en hann er farinn framhjá mér að hann er alblóðugur í framan,“ skrifar Róbert Hlynur Baldursson, um hryðjuverkaaárásina sem hann upplifði sem borgarbúi í Brussel fyrir ári síðan.

Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag

Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag

·

Í síðustu viku heimsótti Una Sighvatsdóttir hersjúkrahús í Kabúl til þess að ræða við kvenlækna sem leggja líf sitt í hættu með því að ákveða að mæta í vinnu og skóla á hverjum degi. Viðtal sem hún tók við kvenlækni þar birtist í morgun, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Skömmu síðar var sjálfsmorðsárás framin á sjúkrahúsinu og að minnsta kosti þrjátíu drepnir. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á árásinni.

Þegar ódæðismenn verða fyrirmyndir

Friðrika Benónýsdóttir

Þegar ódæðismenn verða fyrirmyndir

·

Friðrika Benónýsdóttir skrifar um fræga fólkið með sprengjurnar.

Frans páfi: Kapítalismi er „hryðjuverk gegn mannkyninu öllu“

Frans páfi: Kapítalismi er „hryðjuverk gegn mannkyninu öllu“

·

Frans páfi segir efnahag heimsins hafa í hávegum guð peninganna en ekki manneskjuna. Jafnframt sagði hann um átökin í Mið-Austurlöndum: „Þetta er stríð fyrir peninga. Þetta er stríð um náttúruauðlindir. Þetta er stríð um yfirráð yfir fólki.“