Flokkur

Hryðjuverk

Greinar

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns
Greining

Þýsk yf­ir­völd auka við­bún­að eft­ir hryðju­verka­árás hægri öfga­manns

Öfga hægri­mað­ur­inn sem skaut tíu til bana á mið­viku­dag sendi frá sér 24 blað­síðna stefnu­yf­ir­lýs­ingu þar sem hann sagði til­tekna þjóð­fé­lags­hópa hættu­lega Þýskalandi. Hann taldi land­inu stýrt af leyni­legu djúpríki og var yf­ir­lýst­ur stuðn­ings­mað­ur banda­ríkja­for­seta. Þjóð­verj­ar ótt­ast frek­ari árás­ir á inn­flytj­end­ur og efla lög­gæslu við við­kvæma staði.
Krónprins bin Ladens
Erlent

Krón­prins bin Ladens

Banda­rísk yf­ir­völd hafa heit­ið einni millj­ón doll­ara í fund­ar­laun fyr­ir upp­lýs­ing­ar um dval­ar­stað Hamza bin Laden en hann er son­ur og arftaki hryðju­verka­leið­tog­ans Osama bin Laden. Ótt­ast er að hann sé að end­ur­skipu­leggja og efla al Kaída-sam­tök­in á ný en Hamza á að baki erf­iða og skraut­lega æsku sem mark­að­ist mjög af blóð­þorsta föð­ur hans og stað­festu móð­ur hans.
Þingmaður Viðreisnar spyr hvers vegna fólki þyki nærvera vopnaðrar lögreglu óþægileg
FréttirVopnaburður lögreglu

Þing­mað­ur Við­reisn­ar spyr hvers vegna fólki þyki nær­vera vopn­aðr­ar lög­reglu óþægi­leg

„Er það vegna þess að fólk treyst­ir ekki ís­lensku sér­sveit­inni?“ spyr Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Við­reisn­ar og með­lim­ur í Þjóðarör­ygg­is­ráði, um and­stöðu við nær­veru vopn­aðra sér­sveit­ar­manna á fjöl­skyldu- og úti­há­tíð­um. Lög­regl­an hef­ur kvart­að und­an skorti á fjár­mögn­un í fjár­mála­áætl­un und­ir for­ystu Við­reisn­ar og var­að við áhrif­um þess á ör­yggi borg­ar­anna.
Bjarni Benediktsson telur Stjórnarráðið ekki nægilega öruggan fundarstað
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son tel­ur Stjórn­ar­ráð­ið ekki nægi­lega ör­ugg­an fund­ar­stað

Bú­ast má við vopn­uð­um sér­sveit­ar­mönn­um á fjöl­menn­um manna­mót­um út sumar­ið vegna ótta yf­ir­valda við hryðju­verk á Ís­landi. Engu að síð­ur hef­ur hættumat vegna hryðju­verka ekki hækk­að. Ný­stofn­að Þjóðarör­ygg­is­ráð Ís­lands, sem Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra stýr­ir, fund­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli vegna ótta við hryðju­verk.
Kvenréttindabaráttan, tvíeggjað sverð?
Marta Sigríður Pétursdóttir
Pistill

Marta Sigríður Pétursdóttir

Kven­rétt­inda­bar­átt­an, tví­eggj­að sverð?

Marta Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir kynja­fræð­ing­ur, skrif­aði meist­ara­rit­gerð um kynj­að­ar vídd­ir dróna­hern­að­ar og seg­ir að fórna­lamba­væð­ing kvenna og barna geri ná­kvæm­lega það sem hún seg­ist ekki vera að gera. Grein Mörtu er svar við pistli eft­ir Svan Sig­ur­björns­son lækni sem birt­ist á Stund­inni í gær, um að sig­ur í kven­rétt­inda­bar­átt­unni væri leið til að ráða nið­ur­lög­um hryðju­verka.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu