Hrunið
Fréttamál
Hrunmálin gegn Jóni Ásgeiri sem hætt var að rannsaka

Hrunmálin gegn Jóni Ásgeiri sem hætt var að rannsaka

·

Embætti sérstaks saksóknara rannsakaði að minnsta kosti þrjú mál þar sem aðkoma Jóns Ásgeirs Jóhannessonar að fjárútlátum úr Glitni var lykilatriði. Hann var hins vegar bara ákærður í einu þessara mála og hefur nú verið sýknaður í því á tveimur dómstigum.

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar

·

InDefence-hópurinn svokallaði beitti þjóðernislegri orðræðu í áróðursstríði við Breta, að mati Markúsar Þórhallssonar sagnfræðings. Sótt var í 20. aldar söguskoðun um gullöld og niðurlægingartímabil Íslendingasögunnar. 83 þúsund manns skrifuðu undir „Icelanders are not terrorists“-undirskriftalistann og hópurinn orsakaði fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslu lýðveldistímans.

Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“

Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“

·

Dregin var upp villandi mynd af Landsdómsmálinu og niðurstöðum þess í viðtali Kastljóss við Geir H. Haarde. Fréttamaður sagði Geir hafa verið dæmdan fyrir að halda ekki fundargerðir og Geir sagðist hafa unnið Landsdómsmálið efnislega. Hvorugt kemur heim og saman við niðurstöðu Landsdóms.

Stundin hagnaðist um 6,5 milljónir

Stundin hagnaðist um 6,5 milljónir

·

Eigið fé útgáfufélagsins er jákvætt um 8,3 milljónir. Fyrirvari er settur við ársreikning 2017 vegna lögbanns sýslumanns að beiðni fjármálafyrirtækisins Glitnir Holding.

Mikil sókn í sjúkrasjóði verkalýðsfélaga

Mikil sókn í sjúkrasjóði verkalýðsfélaga

·

Greiðslur úr sjúkrasjóðum VR hafa hækkað um 43% miðað við síðasta ár. „Við viljum vita af hverju fólkið okkar er að gefast upp,“ segir formaður VR.

Skýrsla Hannesar „rýri trúverðugleika“ Íslands og Háskólans

Skýrsla Hannesar „rýri trúverðugleika“ Íslands og Háskólans

·

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir Hannes Hólmstein Gissurarson vera einn af sköpurum þess ástands sem leiddi af sér bankahrun. Skýrsla hans sé dýrkeypt og villandi á erlendum vettvangi.

Ísland ekki skilið út undan að ástæðulausu

Ísland ekki skilið út undan að ástæðulausu

·

25 af þeim 47 bankamönnum sem lentu í fangelsi vegna brota sem tengjast fjármálahruninu eru Íslendingar. Erlendir sérfræðingar horfðu gáttaðir upp á viðskiptahætti Íslendinga en stjórnvöld hunsuðu hættumerkin, hæddust að gagnrýnendum og leyfðu ósjálfbæru bankakerfi að blása út og hrynja.

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

·

Svein Harald Øygard, norski hagfræðingurinn sem kallaður var til í Seðlabanka Íslands til að leysa af Davíð Oddsson árið 2009, segir að allir alþjóðlegir aðilar hafi séð í hvað stefndi fyrir hrun. „Ástarbréf“ Seðlabankans hafi valdið mestu tapi og bankarnir hafi verið ósjálfbærir frá 2007. Hann lýsir deilum við starfsmenn AGS og hvernig „gjaldþrotaleið“ Framsóknarflokksins hafi tafið fyrir afnámi hafta. Hann gefur út bók um hrunið með viðtölum við fjölda erlendra og innlendra aðila.

Hannesarskýrslan gefi tilefni til að „taka upp þráðinn“ við Breta

Hannesarskýrslan gefi tilefni til að „taka upp þráðinn“ við Breta

·

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson spurði um afsökunarbeiðni frá Bretum vegna bankahrunsins á grundvelli skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Bjarni Benediktsson útilokar ekki samtöl við erlenda aðila.

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur skilað skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. Hann ávítar rannsóknarnefnd Alþingis fyrir að gagnrýna Davíð Oddsson Meðhöfundar taka ekki ábyrgð á innihaldi skýrslunnar.

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·

Jón Steinar Gunnlauggson segir Evu Joly hafa skipulagt ráðabrugg með sérstökum saksóknara til að vinna almenning og dómstóla á band embættisins þegar kom að hrunmálum. Hann dregur einnig heilindi fréttastofu RÚV í efa.

Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

·

Skýrsla starfshóps um traust í stjórnmálum lagði fram 25 tillögur til að stuðla að menningarlegum breytingum hjá hinu opinbera til að efla traust. Tillögur snéru meðal annars að gagnsæi, upplýsingarskyldu, hraða málsmeðferðar, og hagsmunaskráningu og siðareglum.