Aðili

Hringbraut

Greinar

Torg segir sig úr Samtökum atvinnulífsins
Fréttir

Torg seg­ir sig úr Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins

Fer ekki vel á því að fjöl­mið­ill sé að­ili að hags­muna­sam­tök­um sem fjalla þarf um í frétt­um, seg­ir Jón Þór­is­son fram­kvæmda­stjóri Torgs. Torg gef­ur út Frétta­blað­ið og Mark­að­inn, auk þess að reka DV og Hring­braut.
Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi
ÚttektFjölmiðlamál

Einka­rekn­ir fjöl­miðl­ar flest­ir í tapi

Árs­reikn­ing­ar einka­rek­inna fjöl­miðla sýna við­kvæmt rekstr­ar­um­hverfi. Auð­menn styðja við ta­prekstr­ur sumra þeirra. Mennta­mála­ráð­herra boð­ar frum­varp sem styrk­ir einka­rekst­ur og dreg­ur úr um­svif­um RÚV á aug­lýs­inga­mark­aði. Frétta­blað­ið hef­ur ekki skil­að árs­reikn­ingi.
Rannsaka kaup Samherja og fyrri eigenda Sigurplasts á útsendingartíma á Hringbraut
FréttirFjölmiðlamál

Rann­saka kaup Sam­herja og fyrri eig­enda Sig­urplasts á út­send­ing­ar­tíma á Hring­braut

Fjöl­miðla­nefnd hef­ur haf­ið at­hug­un á kost­uðu sjón­varps­efni á Hring­braut. Hags­mun­að­il­ar keyptu út­send­ing­ar­tíma fyr­ir ein­hliða um­fjöll­un.
Hagsmunaðilar kaupa útsendingartíma á Hringbraut til að fjalla um meinta andstæðinga sína
FréttirFjölmiðlamál

Hags­mun­að­il­ar kaupa út­send­ing­ar­tíma á Hring­braut til að fjalla um meinta and­stæð­inga sína

Þætt­irn­ir um Sam­herja­mál­ið og Sig­urplasts­mál­ið á Hring­braut voru kostað­ir af hags­mun­að­il­um í gegn­um milli­lið. Í þátt­un­um, sem eru skil­greind­ir sem kynn­ing­ar­efni, er hörð gagn­rýni á Seðla­banka Ís­lands, Má Guð­munds­son, lög­mann­inn Grím Sig­urðs­son og Ari­on banka. Fram­leið­andi þátt­anna lík­ir efn­is­vinnsl­unni við hver önn­ur við­skipti eins og sölu á bíl, íbúð eða greiðslu launa. Hring­braut tel­ur birt­ingu þátt­anna stand­ast fjöl­miðla­lög.
Páll Magnússon snýr aftur og tekur við Sprengisandi
FréttirFjölmiðlamál

Páll Magnús­son snýr aft­ur og tek­ur við Sprengisandi

Páll Magnús­son for­dæmdi áð­ur fram­göngu Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar og millj­arða­af­skrift­ir vegna fjöl­miðla­veld­is­ins 365. Fyrsti Sprengisand­ur Páls er á sunnu­dag­inn en Sig­ur­jón M. Eg­ils­son held­ur stefi þátt­ar­ins á Hring­braut.
Framtíð Sigmundar Ernis ræðst á föstudag
FréttirFjölmiðlamál

Fram­tíð Sig­mund­ar Ern­is ræðst á föstu­dag

Guð­mund­ur Örn Jó­hanns­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir nýja fjár­festa koma að fjöl­miðl­in­um en sam­ein­ing sé ekki í spil­un­um. Vill að Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son verði dag­skrár­stjóri og veit af óánægju hans. Sig­ur­jón M. Eg­ils­son má ekki nota nafn Sprengisands án leyf­is 365.
Sigurjón settur yfir Sigmund Erni
FréttirFjölmiðlamál

Sig­ur­jón sett­ur yf­ir Sig­mund Erni

Sig­ur­jón M. Eg­ils­son hætt­ir á 365 og breyt­ing­ar á eign­ar­haldi Hring­braut­ar eru í vænd­um.
Björk Eiðsdóttir fékk heilablæðingu
Fréttir

Björk Eiðs­dótt­ir fékk heila­blæð­ingu

Marg­ir töldu að hún hefði unn­ið yf­ir sig. Seg­ir að karl í sinni stöðu hefði ekki feng­ið sömu við­brögð.