Hótelkeðja fjölskyldu Hreiðars Más sem fjármögnuð var úr skattaskjóli nýtir hlutabótaleiðina
Hótelkeðjan Gistiver ehf. nýtir hlutabótaleiðina eins og mörg önnur hótel á Íslandi hafa gert í kjölfar COVID-19. Hreiðar Már Sigurðsson og Anna Lísa Sigurjónsdóttir eiga hótelkeðjuna og var hún fjármögnuð í gegnum Lúxemborg og Tortóla. Sjóður Stefnis hýsti eignarhaldið en þessum sjóði hefur nú verið slitið.
Fréttir
Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más
Sjóðstýringarfyrirtækið Stefnir vissi ekki að eiginkona Hreiðars Más Sigurjónssonar, Anna Lísa Sigurjónsdóttir, væri endanlegur eigandi sjóðs sem skráður er hjá fyrirtækinu.
Fréttir
Íslenska ríkið braut gegn sakborningum í Al-Thani málinu
Störf sonar hæstaréttardómarans Árna Kolbeinssonar fyrir Kaupþing ollu því að draga mátti í efa að dómurinn væri óvilhallur. Málsmeðferðin talin réttlát að öðru leyti.
FréttirFiskveiðar
Deilurnar um ION-svæðið: „Stanslausar árásir á okkur“
Orkuveita Reykjavíkur er ánægð með samstarfið við ION-fishing á Nesjavöllum og segir umgengni um veiðisvæðið hafa batnað til muna. Umræður hafa komið upp um verðið á veiðileyfunum og hversu langt út í vatnið veiðirétturinn á Nesjavöllum nær.
Fréttir
Fjárfestingar eiginkonu Hreiðars Más í ferðaþjónustu gegnum Tortólu og Lúxemborg fóru leynt
Eignarhald eiginkonu Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, á sjóði sem fjárfesti í íslenskri ferðaþjónustu hefur farið leynt í átta ár. Málið sýnir hversu auðvelt getur verið fyrir erlenda lögaðila að stunda fjárfestingar á Íslandi, án þess að fyrir liggi um hverja ræðir.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Endurkomur ómissandi manna
„Þetta reddast“, eða sumir redda sér alltaf, sama hvað þeir hafa gert. Endurteknar, óvæntar endurkomur mikilvægra manna í áhrifastöður, sem hafa farið á svig við lög eða ábyrgð, krefjast þess að við aðlögum viðmið okkar og gildi að þeim.
FréttirViðskiptafléttur
Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól
Ferðaþjónustufyrirtæki Hreiðars Más Sigurðssonar og tengdra aðila hefur síðastliðin ár verið í eigu Tortólafélags sem eiginkona hans á. Sjóður í stýringu Stefnis, dótturfélags Arion banka, var formlegur hluthafi en á bak við hann er Tortólufélag. Framkvæmdastjóri Stefnis segir að fyrirtækið hafi ekki vitað hver hluthafi sjóðsins var.
FréttirKaupþingsmál
Stanford segir Kaupþing reyna „að innheimta hagnað af fjársvikum“
Enski fjárfestirinn Kevin Stanford, annar stofnenda tískuvöruverslunarinnar Karen Millen, hefur átt í 10 ára deilum við slitabú Kaupþings um skuldauppgjör sitt. Kaupþing hefur nú stefnt honum út af 12 milljarða láni til hlutabréfakaupa í bankanum í aðdraganda hrunsins 2008.
Fréttir
Eiginkona Sigurðar stýrir félagi í Lúxemborg sem á sveitasetrið í Borgarfirði
Þrátt fyrir að Sigurður Einarsson hafi orðið gjaldþrota og reynt að þræta fyrir eignarhald sitt á sveitasetrinu Veiðilæk í Borgarfirði þá stýrir kona hans félaginu sem á húsið. Félagið í Lúx hefur lánað 650 milljónir til Íslands.
Fréttir
Átta atriði um hið fordæmalausa Marple-mál
Dómur féll nýverið á nýjan leik í héraðsdómi í Marple-málinu svokallaða. Hæstiréttur hafði ómerkt fyrri niðurstöðuna vegna vanhæfis eins af meðdómendunum. Málið er einstakt að mörgu leyti en um sérstaklega alvarlegan fjárdrátt var um að ræða. Þá beitti héraðsdómur í fyrsta skipti í hrunmálunum refsiþyngingarákvæði hegningarlaga þegar hann ákvað refsingu Hreiðars Más í málinu.
FréttirEinkavæðing bankanna
Aðilarnir að plottinu eru umsvifamiklir í íslensku viðskiptalífi í dag
Ólafur Ólafsson, Guðmundur Hjaltason og Hreiðar Már Sigurðsson neituðu allir að mæta í skýrslutöku vegna rannsóknarinnar á einkavæðingu Búnaðarbankans. Þeir eru nú umsvifamiklir í viðskiptalífinu, meðal annars í fasteignaviðskiptum á höfuðborgarsvæðinu og hóteluppbyggingu.
Fréttir
Hreiðar Már rífur tvö nýleg hús til að byggja hótel
Tvö Kanadahús sem risu á Berginu í Reykjanesbæ árið 2000 hafa verið rifin og verður nú ráðist í byggingu hótels á lóðinni. Gistiver, félagið sem á lóðirnar, er í eigu Hreiðars Más Sigurðssonar en hann áætlar að fjölga hótelherbergjum frá 18 í 38.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.