Leiðin að Stjórnstöðinni
Úttekt

Leið­in að Stjórn­stöð­inni

Ný Stjórn­stöð ferða­mála mun kosta rík­ið 70 millj­ón­ir á ári en á sama tíma fæst ekki fjár­veit­ing í stór verk­efni hjá Ferða­mála­stofu. Stóru mál­in eru enn óleyst. Guð­finna S. Bjarna­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fór fyr­ir tveim­ur stýri­hóp­um og tek­ur þátt í að inn­leiða nýja ferða­mála­stefnu. Hún hef­ur alls feng­ið greidd­ar 22 millj­ón­ir frá at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og Ferða­mála­stofu. Þá hef­ur reynst erfitt að út­færa leið­ir til gjald­töku í grein­inni.
Afskráði mætingu á landsfund Sjálfstæðisflokksins
Fréttir

Af­skráði mæt­ingu á lands­fund Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Hörð­ur Þór­halls­son, fram­kvæmda­stjóri Stjórn­stöðv­ar ferða­mála, er ekki leng­ur skráð­ur til þátt­töku á lands­fund Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hann neit­ar að svara spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar.
Gerðu munnlegan samning við framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála
Fréttir

Gerðu munn­leg­an samn­ing við fram­kvæmda­stjóra Stjórn­stöðv­ar ferða­mála

Ekki hef­ur ver­ið gerð­ur skrif­leg­ur samn­ing­ur við Hörð Þór­halls­son, ný­ráð­inn fram­kvæmda­stjóra Stjórn­stöðv­ar ferða­mála. Hann er ráð­inn til sex mán­aða. Ekki ligg­ur fyr­ir hvort stað­an verði aug­lýst að þeim tíma lokn­um.
Neitar tengslum við Sjálfstæðisflokkinn - fer á landsfundinn
Fréttir

Neit­ar tengsl­um við Sjálf­stæð­is­flokk­inn - fer á lands­fund­inn

Nýr fram­kvæmda­stjóri Stjórn­stöðv­ar ferða­mála, sem var ráð­inn án aug­lýs­ing­ar, er á leið á lands­fund Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Ein­ung­is flokks­menn mega sitja fund­inn. Mynd af fram­kvæmda­stjóra ásamt áhrifa­mönn­um inn­an Sjálf­stæð­is­flokks vek­ur at­hygli.
Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála ráðinn án auglýsingar
Fréttir

Fram­kvæmda­stjóri Stjórn­stöðv­ar ferða­mála ráð­inn án aug­lýs­ing­ar

Hörð­ur Þór­halls­son var kynnt­ur sem fram­kvæmda­stjóri Stjórn­stöðv­ar ferða­mála í gær. Starf­ið var ekki aug­lýst. Fær tæp­ar tvær millj­ón­ir á mán­uði. „Við vild­um þunga­vigt­ar­mann,“ seg­ir iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra. Tíma­bund­inn ráð­gjafa­samn­ing­ur, seg­ir í svari ráðu­neyt­is­ins.