
Mennirnir sem viku vegna ásakana
Á síðastliðnu ári hafa fjölmargir menn vikið í kjölfar ásakana um kynbundið ofbeldi. Hverjir eru þessir menn, hvað voru þeir sakaðir um og hvað varð þess valdandi að þeir annaðhvort viku sjálfir eða misstu stöðu sína vegna þess?