Launahækkanir forstjóra „ógeðslegt misrétti“
Fréttir

Launa­hækk­an­ir for­stjóra „ógeðs­legt mis­rétti“

Lægstu taxt­ar hækka um 9.500 krón­ur næstu mán­að­ar­mót. Laun for­stjóra Lands­virkj­un­ar hækk­uðu um 800 þús­und krón­ur á mán­uði á síð­asta ári. Vil­hjálm­ur Birg­is­son verka­lýðs­leið­togi seg­ir að stöðva verði mis­skipt­ing­una.
Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda
FréttirOrkumál

Lands­virkj­un er með af­l­ands­fé­lag á Bermúda

Icelandic Power Ins­urance á Bermúda er í 100 pró­sent eigu Lands­virkj­un­ar og á hátt í 700 millj­ón­ir króna í eig­ið fé. For­stjóri og seinna fjár­mála­stjóri mættu á að­al­fund til Bermúda. Fé­lag­ið held­ur ut­an um trygg­ing­ar Lands­virkj­un­ar.
Thorsil segist hafa tryggt sér orku fyrir kísilmálmverksmiðjuna
FréttirThorsil-málið

Thorsil seg­ist hafa tryggt sér orku fyr­ir kís­il­málm­verk­smiðj­una

Ey­þór Arn­alds vill ekki gefa upp stöð­una á raf­orku­samn­ingi Thorsil. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir ork­una tryggða. Lands­virkj­un seg­ir samn­inga ekki í höfn en að við­ræð­ur hafi stað­ið yf­ir. Thorsil er ná­tengt Sjálf­stæð­is­flokkn­um og hef­ur rík­inu ver­ið stefnt vegna íviln­ana til fyr­ir­tæk­is­ins sem nema um 800 millj­ón­um króna.
„Græn“ efnavinnsla látin víkja fyrir kísilveri Thorsil
FréttirThorsil-málið

„Græn“ efna­vinnsla lát­in víkja fyr­ir kís­il­veri Thorsil

Fé­lag­ið Atlantic Green Chemicals hef­ur stefnt Reykja­nes­bæ og Thorsil ehf. Telja sig eiga kröfu á lóð sem bær­inn hef­ur veitt Thorsil. Bæj­ar­stjór­inn seg­ir eng­in gögn styðja full­yrð­ing­ar for­svars­manna fyr­ir­tæk­is­ins.
Þetta eru eigendur kísilverksmiðjunnar: Sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn
Úttekt

Þetta eru eig­end­ur kís­il­verk­smiðj­unn­ar: Sterk tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Fjár­fest­ing­ar­samn­ing­ur vegna kís­il­verk­smiðju Thorsil í Reykja­nes­bæ er nú fyr­ir Al­þingi. Nokkr­ir af eig­end­um verk­smiðj­unn­ar eru með sterk tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn. Rík­is­stjórn­in þarf að virkja til að Thorsil fái raf­magn fyr­ir rekst­ur­inn.
Orkuauðlindin  í vasa álrisanna
ÚttektÁlver

Orku­auð­lind­in í vasa álris­anna

Ál­fyr­ir­tæk­in virð­ast vera að græða á tá og fingri, en borga lít­inn sem eng­an tekju­skatt til ís­lensks sam­fé­lags. Þeg­ar kostn­að­ur­inn hef­ur ver­ið dreg­inn frá stend­ur eft­ir að 80 til 90 millj­arð­ar króna hverfa úr landi.
Svarar Sigmundi Davíð: Álverin skila aðeins 1% þjóðartekna
Fréttir

Svar­ar Sig­mundi Dav­íð: Ál­ver­in skila að­eins 1% þjóð­ar­tekna

Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri gagn­rýn­ir stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar í orku- og auð­linda­mál­um.
Hætt við friðlýsingu vegna Landsvirkjunar
Fréttir

Hætt við frið­lýs­ingu vegna Lands­virkj­un­ar

Nýj­ar til­lög­ur ráð­herra að mörk­um frið­lands byggja á hug­mynd­um Lands­virkj­un­ar.