Svæði

Holland

Greinar

Salan á DK hugbúnaði gerði tug manna að milljónamæringum
FréttirTekjulistinn 2021

Sal­an á DK hug­bún­aði gerði tug manna að millj­óna­mær­ing­um

Sex fyrr­ver­andi eig­end­ur DK hug­bún­að­ar ná inn í topp 20 yf­ir tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana á síð­asta ári. Sjö­undi eig­and­inn hefði kom­ist í 6. sæti ef sölu­tekj­urn­ar hefðu ver­ið færð­ar á hann per­sónu­lega. Hol­lenska fyr­ir­tæk­ið TSS keypti fyr­ir­tæk­ið á 3,5 millj­arða króna á síð­asta ári.
66 gráður norður notar hlutabótaleiðina: Eignarhaldið í gegnum skattaskjól
FréttirHlutabótaleiðin

66 gráð­ur norð­ur not­ar hluta­bóta­leið­ina: Eign­ar­hald­ið í gegn­um skatta­skjól

Fatafram­leið­and­inn 66 gráð­ur norð­ur not­ar hluta­bóta­leið­ina til að bregð­ast við nei­kvæð­um afl­leið­ing­um COVID-19. Eign­ar­hald fé­lags­ins er í gegn­um Lúx­em­borg, Hol­land og Hong Kong þar sem skatta­hag­ræði er veru­legt.
Nútíminn er leiðinlegur
Sigurjón Kjartansson
Pistill

Sigurjón Kjartansson

Nú­tím­inn er leið­in­leg­ur

Það var þarna – í mið­borg Haag - sem ég fékk allt í einu al­veg skelfi­lega til­finn­ingu sem ég fór strax að gagn­rýna sem krísu míns eig­in mið­aldra sjálfs: mér fannst nú­tím­inn orð­inn leið­in­leg­ur. Ég sem hafði alltaf tal­ið mig mik­inn nú­tíma­mann.
„FOLLOW THAT BUS!“ OG FEGURSTA MÁLVERK HEIMS
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

„FOLLOW THAT BUS!“ OG FEG­URSTA MÁL­VERK HEIMS

Hall­grím­ur Helga­son fylgdi stelp­un­um okk­ar á EM í Hollandi. Hér kem­ur leik­skýrsla nr. 2 frá hon­um, en hann lenti í ýms­um æv­in­týr­um á leið­inni: „Eins og hver ann­ar Inspector Clou­seau vatt ég mér að næsta bíl sem beið þar á rauðu og bank­aði í rúðu, bað bíl­stjór­ann kurt­eis­lega en þó ákveð­inn að „follow that bus!““
Leikskýrsla frá Tilburg
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Leik­skýrsla frá Til­burg

Hall­grím­ur Helga­son fylgd­ist með stelp­un­um okk­ar keppa sinn fyrsta leik á EM í Hollandi. Það var ansi fróð­legt að fara á fyrsta leik á stór­móti kvenna, en líka dá­lít­ið sorg­legt, burt­séð frá tapi. Hann út­skýr­ir af hverju.
FL Group hafi skipulagt 250 milljón dollara skattsvik með Donald Trump
Fréttir

FL Group hafi skipu­lagt 250 millj­ón doll­ara skattsvik með Don­ald Trump

Hol­lensk heim­ilda­mynd rifjar upp vafa­söm við­skipti FL Group og Don­alds Trump.
5 borgir til að heimsækja árið 2016
Listi

5 borg­ir til að heim­sækja ár­ið 2016

Lonely Pla­net hef­ur tek­ið sam­an lista yf­ir bestu áfanga­stað­ina ár­ið 2016. Hér eru fimm spenn­andi borg­ir á list­an­um.
Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu
ÚttektAuðmenn

Ólaf­ur stýr­ir veldi sínu úr fang­els­inu

Ólaf­ur Ólafs­son í Sam­skip­um er stór­eigna­mað­ur þrátt fyr­ir að hafa tap­að hluta­bréf­um í Kaupþingi og HB Granda. Fast­eign­ir hans eru verð­metn­ar á um 18 millj­arða króna og hann á sjö­unda stærsta fyr­ir­tæki lands­ins sem velt­ir nærri 90 millj­örð­um króna. Hann stað­greiddi 175 fer­metra íbúð í Skugga­hverf­inu í fyrra. Tók millj­arða í arð til Hol­lands fyr­ir hrun og hef­ur hald­ið því áfram eft­ir hrun.
Er í lífshættu eftir að hafa hjálpað lögreglunni á Íslandi
Viðtal

Er í lífs­hættu eft­ir að hafa hjálp­að lög­regl­unni á Ís­landi

Mirjam van Twuy­ver fékk á dög­un­um einn þyngsta fíkni­efna­dóm sem fall­ið hef­ur á Ís­landi. Í við­tali við Stund­ina seg­ir hún frá að­drag­and­an­um, hót­un­um og heimsk­unni. Hún sýndi fá­dæma sam­starfs­vilja við lög­reglu en fékk í stað­inn 11 ára fang­els­is­dóm.
Báðust afsökunar en snúa aftur með milljarða bónusa
FréttirBónusar bankamanna

Báð­ust af­sök­un­ar en snúa aft­ur með millj­arða bónusa

Stjórn­end­ur Straums-Burða­ráss ætl­uðu að greiða sér millj­arða í bónusa ár­ið 2009, eft­ir gjald­þrot bank­ans, en báð­ust af­sök­un­ar eft­ir mót­mæli. Hvata­kerf­ið hef­ur ver­ið tek­ið upp að nýju. 20 til 30 ein­stak­ling­ar munu skipta með sér millj­örð­un­um.