Svæði

Höfn í Hornafirði

Greinar

Dóttir Kjartans segir dóminn of vægan: „Hann sverti mig líka til að láta sjálfan sig líta betur út“
FréttirBrot Kjartans Adolfssonar

Dótt­ir Kjart­ans seg­ir dóm­inn of væg­an: „Hann sverti mig líka til að láta sjálf­an sig líta bet­ur út“

Anna Kjart­ans­dótt­ir, dótt­ir manns sem hlaut fjög­urra ára dóm fyr­ir kyn­ferð­isaf­brot gegn sér og syst­ur sinni, seg­ir dóm­inn ekki nógu lang­an. Fað­ir henn­ar hafi reynt að sverta mann­orð henn­ar fyr­ir dóm­stól­um.
Kjartan dæmdur í annað sinn fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum
Fréttir

Kjart­an dæmd­ur í ann­að sinn fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um

Kjart­an Ad­olfs­son hef­ur ver­ið dæmd­ur í fjög­urra ára fang­elsi fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um og brot á nálg­un­ar­banni. Þetta er í ann­að sinn sem hann er dæmd­ur fyr­ir að brjóta gegn börn­um sín­um. Stund­in hef­ur birt við­töl þar sem dæt­urn­ar lýsa of­beld­inu.
Þegar Bragi brást börnum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar Bragi brást börn­um

Eitt það mik­il­væg­asta sem sam­fé­lag get­ur gert er að vernda börn í við­kvæmri stöðu. Það er al­gjör­lega óá­sætt­an­legt að mað­ur sem hef­ur það hlut­verk að gæta hags­muna þess­ara barna, for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, þrýsti á um sam­skipti barna við föð­ur sem grun­að­ur er um kyn­ferð­is­brot gagn­vart þeim. Með við­brögð­um sín­um send­ir ráð­herra síð­an víta­verð skila­boð til barna sem búa við of­beldi, þau sömu og börn­in hafa feng­ið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tek­in al­var­lega.
Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum
Fréttir

Hjón­in bæði í fang­elsi fyr­ir of­beldi gegn börn­un­um

Tipvipa Ar­un­vongw­an var dæmd fyr­ir að beita dótt­ur sína og stjúp­dæt­ur lík­am­leg­um refs­ing­um og mis­þyrm­ing­um. Hún hef­ur haf­ið afplán­un á Hólms­heiði, þar sem eig­in­mað­ur henn­ar, Kjart­an Ad­olfs­son, sat í gæslu­varð­haldi áð­ur en hann var flutt­ur á Litla-Hraun. Hann var ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um og bíð­ur dóms.
Anna segir frá ólýsanlegu ofbeldi pabba síns og stjúpmóður
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

Anna seg­ir frá ólýs­an­legu of­beldi pabba síns og stjúp­móð­ur

Anna Kjart­ans­dótt­ir ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og of­beld­is­fullri stjúpu, með­al ann­ars á Höfn í Horna­firði. Fað­ir henn­ar sit­ur nú í gæslu­varð­haldi vegna gruns um að hafa brot­ið gegn þriðju dótt­ur sinni og stjúpa henn­ar var dæmd fyr­ir of­beld­ið. Eng­in heim­ild er í lög­um til að grípa til fyr­ir­byggj­andi að­gerða til að vernda börn í þess­um að­stæð­um. Anna seg­ir frá mis­þyrm­ing­um sem hún mátti þola á heim­il­inu.
Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma
Viðtal

Strák­un­um finnst stund­um skrít­ið að sjá konu dæma

Bríet Braga­dótt­ir er fyrsta ís­lenska kon­an til að verða FIFA-dóm­ari. Hún hvet­ur stelp­ur til þess að prófa að dæma.
Morðingi á Skeiðarársandi
FréttirGamla fréttin

Morð­ingi á Skeið­ar­ársandi

Skelfi­leg­ir at­burð­ir urðu þeg­ar tvær fransk­ar syst­ur, Yvette og Marie Luce Bahu­aud, húkk­uðu sér far með manni skammt frá Höfn í Horna­firði. Óhugn­an­leg at­burða­rás varð á Skeið­ar­ársandi þar sem önn­ur stúlk­an var myrt og hin stór­slös­uð. Morð­ing­inn var und­ir fölsku flaggi og þótt­ist vera lög­reglu til að­stoð­ar. Hin myrta var að­eins 21 árs.
Fimm manna fjölskylda ætlar engu að henda
Fréttir

Fimm manna fjöl­skylda ætl­ar engu að henda

Hjón­in Guð­rún Ás­dís Stur­laugs­dótt­ir og Tjörvi Ósk­ars­son hafa dreg­ið veru­lega úr allri sóun á und­an­förn­um ár­um. Ný­lega tóku þau ákvörð­un um að stefna að því að lít­ið sem ekk­ert rusl fari út af heim­il­inu sem ekki má end­ur­vinna. Dæt­urn­ar þrjár eru spennt­ar fyr­ir áskor­un­inni og taka virk­an þátt í verk­efn­inu.
„Útgerðarmenn geta ekki haldið þjóðinni í gíslingu“
FréttirKvótinn

„Út­gerð­ar­menn geta ekki hald­ið þjóð­inni í gísl­ingu“

Jón Steins­son hag­fræð­ing­ur tel­ur ekki að hátt kaup­verð á af­nota­rétti afla­heim­ilda komi í veg fyr­ir að rík­is­vald­ið taki kvót­ann af út­gerð­un­um og bjóði hann upp. Tvær til þess að gera stór­ar út­gerð­ir eru nú við það að verða seld­ar á nokkra millj­arða enda verð afla­heim­ilda hátt.
Skinney vex ævintýralega
Fréttir

Skinn­ey vex æv­in­týra­lega

Ár­ið 2012 var Skinn­ey-Þinga­nes tí­unda stærsta út­gerð lands­ins en kemst í fjórða sæti með kaup­un­um á Auð­björgu í Þor­láks­höfn. Út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið stend­ur af­ar vel og á eign­ir upp á nærri 24 millj­arða króna.
Í Humarlandi
Snæbjörn Brynjarsson
Skoðun

Snæbjörn Brynjarsson

Í Humar­landi

Snæ­björn Brynj­ars­son fór á Humar­há­tíð á Höfn í Horna­firði, þar sem humar­inn er alls stað­ar og orð­inn að tákn­mynd bæj­ar­ins. Humarp­izz­ur, sam­lok­ur og humarsúp­ur - þetta er allt í boði. Það er af sem áð­ur var þeg­ar Ís­lend­ing­ar fúls­uðu við humri, mat­artúrism­inn blómstr­ar og sjáv­ar­út­veg­ur­inn græð­ir.
Eina lesbían í bænum: „Ég þarf ekki að fela mig“
Fréttir

Eina lesbí­an í bæn­um: „Ég þarf ekki að fela mig“

Guð­rún Ósk Gunn­ars­dótt­ir tel­ur að hún sé eini nem­andinn sem hef­ur kom­ið út úr skápn­um í Fram­halds­skól­an­um í Aust­ur-Skafta­fells­sýslu. Nem­end­ur stofna Hinseg­in­fé­lag FAS til að sýna henni stuðn­ing og vinna gegn hat­ursorð­ræðu.