Höfn í Hornafirði
Svæði
Dóttir Kjartans segir dóminn of vægan: „Hann sverti mig líka til að láta sjálfan sig líta betur út“

Dóttir Kjartans segir dóminn of vægan: „Hann sverti mig líka til að láta sjálfan sig líta betur út“

Anna Kjartansdóttir, dóttir manns sem hlaut fjögurra ára dóm fyrir kynferðisafbrot gegn sér og systur sinni, segir dóminn ekki nógu langan. Faðir hennar hafi reynt að sverta mannorð hennar fyrir dómstólum.

Kjartan dæmdur í annað sinn fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum

Kjartan dæmdur í annað sinn fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum

Kjartan Adolfsson hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum og brot á nálgunarbanni. Þetta er í annað sinn sem hann er dæmdur fyrir að brjóta gegn börnum sínum. Stundin hefur birt viðtöl þar sem dæturnar lýsa ofbeldinu.

Þegar Bragi brást börnum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar Bragi brást börnum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Eitt það mikilvægasta sem samfélag getur gert er að vernda börn í viðkvæmri stöðu. Það er algjörlega óásættanlegt að maður sem hefur það hlutverk að gæta hagsmuna þessara barna, forstjóri Barnaverndarstofu, þrýsti á um samskipti barna við föður sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart þeim. Með viðbrögðum sínum sendir ráðherra síðan vítaverð skilaboð til barna sem búa við ofbeldi, þau sömu og börnin hafa fengið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tekin alvarlega.

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Tipvipa Arunvongwan var dæmd fyrir að beita dóttur sína og stjúpdætur líkamlegum refsingum og misþyrmingum. Hún hefur hafið afplánun á Hólmsheiði, þar sem eiginmaður hennar, Kjartan Adolfsson, sat í gæsluvarðhaldi áður en hann var fluttur á Litla-Hraun. Hann var ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn dætrum sínum og bíður dóms.

Anna segir frá ólýsanlegu ofbeldi pabba síns og stjúpmóður

Anna segir frá ólýsanlegu ofbeldi pabba síns og stjúpmóður

Anna Kjartansdóttir ólst upp hjá dæmdum barnaníðingi og ofbeldisfullri stjúpu, meðal annars á Höfn í Hornafirði. Faðir hennar situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa brotið gegn þriðju dóttur sinni og stjúpa hennar var dæmd fyrir ofbeldið. Engin heimild er í lögum til að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða til að vernda börn í þessum aðstæðum. Anna segir frá misþyrmingum sem hún mátti þola á heimilinu.

Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma

Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma

Bríet Bragadóttir er fyrsta íslenska konan til að verða FIFA-dómari. Hún hvetur stelpur til þess að prófa að dæma.

Morðingi á Skeiðarársandi

Morðingi á Skeiðarársandi

Gamla fréttin

Skelfilegir atburðir urðu þegar tvær franskar systur, Yvette og Marie Luce Bahuaud, húkkuðu sér far með manni skammt frá Höfn í Hornafirði. Óhugnanleg atburðarás varð á Skeiðarársandi þar sem önnur stúlkan var myrt og hin stórslösuð. Morðinginn var undir fölsku flaggi og þóttist vera lögreglu til aðstoðar. Hin myrta var aðeins 21 árs.

Fimm manna fjölskylda ætlar engu að henda

Fimm manna fjölskylda ætlar engu að henda

Hjónin Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir og Tjörvi Óskarsson hafa dregið verulega úr allri sóun á undanförnum árum. Nýlega tóku þau ákvörðun um að stefna að því að lítið sem ekkert rusl fari út af heimilinu sem ekki má endurvinna. Dæturnar þrjár eru spenntar fyrir áskoruninni og taka virkan þátt í verkefninu.

„Útgerðarmenn geta ekki haldið þjóðinni í gíslingu“

„Útgerðarmenn geta ekki haldið þjóðinni í gíslingu“

Jón Steinsson hagfræðingur telur ekki að hátt kaupverð á afnotarétti aflaheimilda komi í veg fyrir að ríkisvaldið taki kvótann af útgerðunum og bjóði hann upp. Tvær til þess að gera stórar útgerðir eru nú við það að verða seldar á nokkra milljarða enda verð aflaheimilda hátt.

Skinney vex ævintýralega

Skinney vex ævintýralega

Árið 2012 var Skinney-Þinganes tíunda stærsta útgerð landsins en kemst í fjórða sæti með kaup­unum á Auðbjörgu í Þorlákshöfn. Útgerðarfyrirtækið stendur afar vel og á eignir upp á nærri 24 milljarða króna.

Í Humarlandi

Snæbjörn Brynjarsson

Í Humarlandi

Snæbjörn Brynjarsson

Snæbjörn Brynjarsson fór á Humarhátíð á Höfn í Hornafirði, þar sem humarinn er alls staðar og orðinn að táknmynd bæjarins. Humarpizzur, samlokur og humarsúpur - þetta er allt í boði. Það er af sem áður var þegar Íslendingar fúlsuðu við humri, matartúrisminn blómstrar og sjávarútvegurinn græðir.

Eina lesbían í bænum: „Ég þarf ekki að fela mig“

Eina lesbían í bænum: „Ég þarf ekki að fela mig“

Guðrún Ósk Gunnarsdóttir telur að hún sé eini nemandinn sem hefur komið út úr skápnum í Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Nemendur stofna Hinseginfélag FAS til að sýna henni stuðning og vinna gegn hatursorðræðu.