
Fjölskylduhreiðrið fest á filmu
Í nýrri stuttmynd Hlyns Pálmasonar leika börnin hans sér í nýbyggðum kofa á milli þess sem náttúran dynur á timbrinu. Eftir frumsýninguna á Berlinale hátíðinni settust Hlynur og Ída Mekkín, dóttir hans, niður með Stundinni til að spjalla um fjölskylduverkefnið og flakk þeirra á kvikmyndahátíðir heimsins.