Aðili

Hillary Clinton

Greinar

Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar
Úttekt

Öngstræti Mu­ell­er-rann­sókn­ar­inn­ar

Fyr­ir rúmri viku síð­an, fimmtu­dag­inn 18. apríl, birti dóms­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna stytta og rit­skoð­aða út­gáfu af skýrslu Robert Mu­ell­er. Þar með kom skýsl­an, eða hluti henn­ar í það minnsta, fyr­ir augu al­menn­ings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjög­urra blað­síðna end­ur­sögn Willaim Barr á helstu nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.
Forsetafrúin og maðurinn með litlu hendurnar
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

For­setafrú­in og mað­ur­inn með litlu hend­urn­ar

​Þau sögu­legu um­skipti gætu orð­ið í haust að Banda­rík­in velji sinn fyrsta kven­for­seta, reynda póli­tíska kempu sem hef­ur í ára­tugi bar­ist fyr­ir auk­inni heil­brigð­is­þjón­ustu, ver­ið ut­an­rík­is­ráð­herra, öld­ung­ar­deild­ar­þing­mað­ur og for­setafrú. Engu að síð­ur sýna nýj­ustu skoð­anakann­an­ir að Hillary Cl­int­on gæti tap­að fyr­ir óreyndri raun­veru­leika­sjón­varps­stjörnu með mý­marga galla.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu