Ekki nýmæli að dæmdar séu skaðabætur vegna lögbrota við stöðuveitingu
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Ekki ný­mæli að dæmd­ar séu skaða­bæt­ur vegna lög­brota við stöðu­veit­ingu

Þrjár sjálf­stæð­is­kon­ur hafa furð­að sig á dómi Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur und­an­farna daga þar sem um­sækj­end­um um dóm­ara­embætti voru dæmd­ar skaða­bæt­ur.
Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin
Viðtal

Þögg­un­in tók á sig nýj­ar mynd­ir eft­ir stjórn­arslit­in

Gló­dís Tara, Nína Rún Bergs­dótt­ir, Anna Katrín Snorra­dótt­ir og Halla Ólöf Jóns­dótt­ir stóðu fyr­ir átak­inu #höf­um­hátt og léku lyk­il­hlut­verk í at­burða­rás­inni sem end­aði með því að stjórn­ar­sam­starfi Bjartr­ar fram­tíð­ar, Við­reisn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks­ins var slit­ið. Stund­in ræddi við þær um fram­göngu ráða­manna, eftir­köst stjórn­arslit­anna, við­brögð Al­þing­is við bar­áttu þeirra og til­raun­ir stjórn­valda til að breiða yf­ir óþægi­leg­an raun­veru­leika. 
Hversu lengi látum við bjóða okkur þetta?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hversu lengi lát­um við bjóða okk­ur þetta?

Fá­ið ein­hvern ann­an til að skrifa upp á þetta með­mæla­bréf.
Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið
FréttirUppreist æru

Brynj­ar þekkti með­mæl­anda Roberts Dow­ney þeg­ar hann stýrði fundi um mál­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, teng­ist með­mæl­anda Roberts Dow­ney, en hann skip­aði sama fót­boltalið og Hall­dór Ein­ars­son auk þess sem þeir unnu sam­an. Meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gekk út af fundi um máls­með­ferð­ina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fund­in­um, með­al ann­ars um með­mæl­end­ur Roberts. Í lok fund­ar­ins lýsti formað­ur Pírata yf­ir van­trausti á Brynj­ar.
Stjórnarliðar vilja fjölga öryrkjum á vinnumarkaði til að ná fram sparnaði
FréttirACD-ríkisstjórnin

Stjórn­ar­lið­ar vilja fjölga ör­yrkj­um á vinnu­mark­aði til að ná fram sparn­aði

Full­trú­ar Bjartr­ar fram­tíð­ar, Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar í vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vilja að fjár­laga­nefnd hugi sér­stak­lega að starfs­getumati. „Ljóst er að fjölg­un ör­yrkja á vinnu­mark­aði myndi leiða til minni út­gjalda.“
Herferðin gegn góðmennsku
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Her­ferð­in gegn góð­mennsku

Hvernig varð það vont að vera góð­ur? Jón Trausti Reyn­is­son skrif­ar um til­raun­ir til að jað­ar­setja góð­mennsku.
Þórólfur: Lögbundið þak á leiguverð óskynsamlegt
FréttirLeigumarkaðurinn

Þórólf­ur: Lög­bund­ið þak á leigu­verð óskyn­sam­legt

Hag­fræði­pró­fess­or­inn Þórólf­ur Matth­ías­son tel­ur mik­il­vægt að auka eft­ir­lit með verð­mynd­un og við­skipt­um á ís­lensk­um leigu­mark­aði sem hafi mörg ein­kenni fákeppni. Katrín Jak­obs­dótt­ir vill leigu­þak og Eygló Harð­ar­dótt­ir læt­ur skoða kosti og galla slíks fyr­ir­komu­lag.