Hannes Hólmsteinn furðar sig á því að Hildur Lilliendahl haldi starfi sínu
Fréttir

Hann­es Hólm­steinn furð­ar sig á því að Hild­ur Lilliendahl haldi starfi sínu

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son, pró­fess­or við stjórn­mála­fræði­deild Há­skóla Ís­lands, spyr af hverju Hild­ur Lilliendahl, nem­andi við deild hans, hafi ekki ver­ið rek­in frá Reykja­vík­ur­borg.
Helgi Hrafn sagðist finna fyrir rasisma: „Sumt fólk heldur að ég sé múslimi“
Fréttir#BlackLivesMatter

Helgi Hrafn sagð­ist finna fyr­ir ras­isma: „Sumt fólk held­ur að ég sé múslimi“

Þing­mað­ur Pírata mætti miklu mót­læti á Twitter í um­ræð­um um kyn­þátta­for­dóma á Ís­landi. Hann baðst af­sök­un­ar á um­mæl­um sín­um um upp­lif­un svartr­ar ís­lenskr­ar konu, sem lýsti of­beldi og for­dóm­um sem hún hef­ur orð­ið fyr­ir vegna húðlitar síns.
Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur
Fréttir

Sól­ey og Hild­ur halda vinnu­helgi fyr­ir rót­tæk­ar kon­ur

Nafn­tog­að­ir femín­ist­ar boða til þriggja daga við­burð­ar þar sem fjall­að verð­ur um leið­ir til að tak­ast á við helstu áskor­an­ir femín­ista. Báð­ar hafa ít­rek­að vak­ið at­hygli vegna rót­tækra skoð­ana og að­gerða.
Furður í héraðsdómi
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Furð­ur í hér­aðs­dómi

Dóm­ar­inn Arn­ar Þór Jóns­son, sem í vik­unni kvað upp dóm yf­ir þeim Odd­nýju Arn­ars­dótt­ur og Hildi Lilliendahl, virð­ist eng­an skiln­ing hafa á ákvæð­um um tján­ing­ar­frelsi í ís­lensk­um lög­um.
Málfrelsissjóður í þágu þolenda kynbundins ofbeldis
Aðsent

Anna Lotta Michaelsdóttir, Elísabet Ýr Atladóttir, Helga Þórey Jónsdóttir og Sóley Tómasdóttir

Mál­frels­is­sjóð­ur í þágu þo­lenda kyn­bund­ins of­beld­is

Bar­áttu­kon­ur taka hönd­um sam­an vegna ný­legra dóma og hrinda af stað söfn­un í mál­frels­is­sjóð til að tryggja mál­frelsi kvenna og jað­ar­setts fólks.
Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðganir: „Hvers konar samfélag er það?“
Fréttir

Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðg­an­ir: „Hvers kon­ar sam­fé­lag er það?“

Söng­kon­an Þór­unn Ant­on­ía og Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti kynntu sér­stakt pappa­lok fyr­ir drykki kvenna til að koma í veg fyr­ir að þeim verði byrl­að nauðg­un­ar­lyfj­um. Hild­ur Lilliendahl spyr hvort skír­lífs­belti gegn nauðg­un­um séu næst og Hild­ur Sverr­is­dótt­ir seg­ir það ekki mega verða „kon­um að kenna“ ef þær setja ekki pappa­lok á drykk­inn sinn.
Útvarpsmenn 365 spyrja hvort Hildur verði látin líða fyrir orð sín sem opinber starfsmaður
Fréttir

Út­varps­menn 365 spyrja hvort Hild­ur verði lát­in líða fyr­ir orð sín sem op­in­ber starfs­mað­ur

Út­varps­menn­irn­ir Heim­ir Karls­son , Þrá­inn Gests­son og Gunn­laug­ur Helga­son velta fyr­ir sér hvort Hild­ur Lilliendahl hafi heim­ild, sem op­in­ber starfs­mað­ur, til að upp­nefna Sindra Sindra­son sjón­varps­mann „ep­al­homma“.
Hildur Lilliendahl ofsótt af einkaþjálfara: „Ég mun rústa þínu einkalífi“
Fréttir

Hild­ur Lilliendahl of­sótt af einka­þjálf­ara: „Ég mun rústa þínu einka­lífi“

Einka­þjálf­ar­inn Kristján Jök­ull Að­al­steins­son, sem hef­ur ver­ið fasta­gest­ur á X-977, hót­ar Hildi Lilliendahl. „Það vant­ar einn svona harð­an til að ut­rýma þess­um öfga­fem­in­ista,“ sagði hann.
Íslenskar konur deila sögum af fyrsta kynferðislega ofbeldinu
Fréttir

Ís­lensk­ar kon­ur deila sög­um af fyrsta kyn­ferð­is­lega of­beld­inu

Í kjöl­far um­mæla Don­alds Trump um að hann mætti áreita kon­ur vegna frægð­ar sinn­ar deildi kanadíski rit­höf­und­ur­inn Kelly Oxford reynslu sinni af fyrsta kyn­ferð­is­legu of­beld­inu sem hún varð fyr­ir. Hild­ur Lilliendahl opn­aði á um­ræð­una fyr­ir ís­lenska Twitter-not­end­ur og er þar nú að finna fjöld­ann all­an af slá­andi reynslu­sög­um.
Snjallmiðlakynslóðin nötrar: Kaldhæðni er ekki vandamálið, heldur þöggun
Fréttir

Snjall­miðla­kyn­slóð­in nötr­ar: Kald­hæðni er ekki vanda­mál­ið, held­ur þögg­un

Mar­grét Erla Maack baðst af­sök­un­ar á kald­hæðn­is­leg­um um­mæl­um sem hún lét falla á Rás 2.
Segir Hildi Lilliendahl veika: „Ég mun biðja fyrir þér“
Fréttir

Seg­ir Hildi Lilliendahl veika: „Ég mun biðja fyr­ir þér“

Hild­ur Lilliendahl birt­ir skjá­skot af skila­boð­um sem Jón Gunn­ar Sæv­ars­son sendi henni í há­deg­inu. Jón Gunn­ar er eig­andi Orange Proj­ect fé­lags sem sér­hæf­ir sig í leigu á skrif­stof­um. Fé­lag­ið býð­ur jafn­framt upp á al­manna­tengsl.
Hildur Lilliendahl íhugar að kæra meinta hótun á Facebook
Fréttir

Hild­ur Lilliendahl íhug­ar að kæra meinta hót­un á Face­book

Hild­ur Lilliendahl seg­ir mynd­birt­ingu á fjöl­mennri Face­book síðu ógn­vekj­andi og íhug­ar að kæra. Mað­ur­inn seg­ir að um per­sónu­leg­an brand­ara hafi ver­ið að ræða.