Hannes Hólmsteinn furðar sig á því að Hildur Lilliendahl haldi starfi sínu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, spyr af hverju Hildur Lilliendahl, nemandi við deild hans, hafi ekki verið rekin frá Reykjavíkurborg.
Fréttir#BlackLivesMatter
40151
Helgi Hrafn sagðist finna fyrir rasisma: „Sumt fólk heldur að ég sé múslimi“
Þingmaður Pírata mætti miklu mótlæti á Twitter í umræðum um kynþáttafordóma á Íslandi. Hann baðst afsökunar á ummælum sínum um upplifun svartrar íslenskrar konu, sem lýsti ofbeldi og fordómum sem hún hefur orðið fyrir vegna húðlitar síns.
Fréttir
45184
Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur
Nafntogaðir femínistar boða til þriggja daga viðburðar þar sem fjallað verður um leiðir til að takast á við helstu áskoranir femínista. Báðar hafa ítrekað vakið athygli vegna róttækra skoðana og aðgerða.
Pistill
Illugi Jökulsson
Furður í héraðsdómi
Dómarinn Arnar Þór Jónsson, sem í vikunni kvað upp dóm yfir þeim Oddnýju Arnarsdóttur og Hildi Lilliendahl, virðist engan skilning hafa á ákvæðum um tjáningarfrelsi í íslenskum lögum.
Aðsent
Anna Lotta Michaelsdóttir, Elísabet Ýr Atladóttir, Helga Þórey Jónsdóttir og Sóley Tómasdóttir
Málfrelsissjóður í þágu þolenda kynbundins ofbeldis
Baráttukonur taka höndum saman vegna nýlegra dóma og hrinda af stað söfnun í málfrelsissjóð til að tryggja málfrelsi kvenna og jaðarsetts fólks.
Fréttir
Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðganir: „Hvers konar samfélag er það?“
Söngkonan Þórunn Antonía og Guðni Th. Jóhannesson forseti kynntu sérstakt pappalok fyrir drykki kvenna til að koma í veg fyrir að þeim verði byrlað nauðgunarlyfjum. Hildur Lilliendahl spyr hvort skírlífsbelti gegn nauðgunum séu næst og Hildur Sverrisdóttir segir það ekki mega verða „konum að kenna“ ef þær setja ekki pappalok á drykkinn sinn.
Fréttir
Útvarpsmenn 365 spyrja hvort Hildur verði látin líða fyrir orð sín sem opinber starfsmaður
Útvarpsmennirnir Heimir Karlsson , Þráinn Gestsson og Gunnlaugur Helgason velta fyrir sér hvort Hildur Lilliendahl hafi heimild, sem opinber starfsmaður, til að uppnefna Sindra Sindrason sjónvarpsmann „epalhomma“.
Fréttir
Hildur Lilliendahl ofsótt af einkaþjálfara: „Ég mun rústa þínu einkalífi“
Einkaþjálfarinn Kristján Jökull Aðalsteinsson, sem hefur verið fastagestur á X-977, hótar Hildi Lilliendahl. „Það vantar einn svona harðan til að utrýma þessum öfgafeminista,“ sagði hann.
Fréttir
Íslenskar konur deila sögum af fyrsta kynferðislega ofbeldinu
Í kjölfar ummæla Donalds Trump um að hann mætti áreita konur vegna frægðar sinnar deildi kanadíski rithöfundurinn Kelly Oxford reynslu sinni af fyrsta kynferðislegu ofbeldinu sem hún varð fyrir. Hildur Lilliendahl opnaði á umræðuna fyrir íslenska Twitter-notendur og er þar nú að finna fjöldann allan af sláandi reynslusögum.
Fréttir
Snjallmiðlakynslóðin nötrar: Kaldhæðni er ekki vandamálið, heldur þöggun
Margrét Erla Maack baðst afsökunar á kaldhæðnislegum ummælum sem hún lét falla á Rás 2.
Fréttir
Segir Hildi Lilliendahl veika: „Ég mun biðja fyrir þér“
Hildur Lilliendahl birtir skjáskot af skilaboðum sem Jón Gunnar Sævarsson sendi henni í hádeginu. Jón Gunnar er eigandi Orange Project félags sem sérhæfir sig í leigu á skrifstofum. Félagið býður jafnframt upp á almannatengsl.
Fréttir
Hildur Lilliendahl íhugar að kæra meinta hótun á Facebook
Hildur Lilliendahl segir myndbirtingu á fjölmennri Facebook síðu ógnvekjandi og íhugar að kæra. Maðurinn segir að um persónulegan brandara hafi verið að ræða.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.