Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki ódýra leikskóla
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki ódýra leik­skóla

Hild­ur Björns­dótt­ir fram­bjóð­andi flokks­ins í Reykja­vík seg­ir mark­mið­ið vera að bjóða upp á áreið­an­lega leik­skóla. „Ódýr þjón­usta er gjarn­an slæm þjón­usta“
Andvíg Borgarlínu en fylgjandi innihaldi hennar
ÚttektBorgarstjórnarkosningar 2018

And­víg Borg­ar­línu en fylgj­andi inni­haldi henn­ar

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn í Reykja­vík leggst gegn Borg­ar­línu en lof­ar sérak­rein­um, betri skýl­um og tíð­ari ferð­um. Fram­bjóð­andi í 2. sæti seg­ir óá­byrgt að taka af­stöðu með eða á móti Borg­ar­línu núna. „Hent­ar stjórn­mála­mönn­um að hafa þetta loð­ið,“ seg­ir sam­göngu­verk­fræð­ing­ur.
Sjálfstæðismenn lögðust gegn borgarlínu: „Myllusteinn um háls skattgreiðenda“
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn lögð­ust gegn borg­ar­línu: „Myllu­steinn um háls skatt­greið­enda“

Borg­ar­full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks greiddu at­kvæði gegn Borg­ar­línu á fundi borg­ar­stjórn­ar í gær. Fram­bjóð­end­ur flokks­ins eru ósam­mála um ágæti fram­kvæmd­anna.