Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Hildur Björnsdóttir
Aðili
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

·

Hildur Björnsdóttir og Katrín Atladóttir lögðust ekki gegn Borgarlínu eins og félagar þeirra í Sjálfstæðisflokknum í borgarstjórn í gær. Fulltrúi Sósíalistaflokksins vildi vísa málinu frá.

Ólíklegt að hugmyndir Sjálfstæðismanna um útilokun óbólusettra barna standist lög

Ólíklegt að hugmyndir Sjálfstæðismanna um útilokun óbólusettra barna standist lög

·

Sóttvarnalæknir, ekki sveitarfélög, ber ábyrgð á samræmingu og skipulagningu sóttvarna. Kópavogsbær taldi reglur um bólusetningu sem skilyrði leikskólapláss ekki standast lög.

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill útiloka óbólusett börn frá leikskólum borgarinnar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill útiloka óbólusett börn frá leikskólum borgarinnar

·

Hildur Björnsdóttir hefur áhyggjur af fjölgun mislingatilfella í Evrópu og vill bregðast við með því að banna óbólusettum börnum að sækja leikskóla í borginni.

Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt

Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt

·

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gengu út af fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í morgun vegna þess að þau töldu ekki hafa verið boðað með lögmætum hætti til fundarins. Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir upphlaupið vera það vanhugsaðasta og vandræðalegasta sem hún hafi upplifað í pólítík.

Marta gefur ranga mynd af efni minnisblaðsins og Hildur telur sig óbundna af siðareglum

Marta gefur ranga mynd af efni minnisblaðsins og Hildur telur sig óbundna af siðareglum

·

Hvergi í minnisblaði skrifstofustjórans er Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi sökuð um brot á siðareglum eins og Marta fullyrðir í yfirlýsingu sinni. Hildur Björnsdóttir taldi sig ekki bundna af siðareglum á borgarstjórnarfundi.

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

·

Hildur Björnsdóttir, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er óánægð með ásakanir um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi gerst sekur um spillingu.

Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

·

Slysahætta og kostnaður aukast við flutning olíutankanna á Örfirisey til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur. Sjálfstæðismenn vilja byggja 2.000 manna íbúabyggð á landfyllingum. Eyþór Arnalds hefur rangt eftir verkefnisstjórn sem taldi Örfirisey besta kostinn.

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki ódýra leikskóla

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki ódýra leikskóla

·

Hildur Björnsdóttir frambjóðandi flokksins í Reykjavík segir markmiðið vera að bjóða upp á áreiðanlega leikskóla. „Ódýr þjónusta er gjarnan slæm þjónusta“

Andvíg Borgarlínu en fylgjandi innihaldi hennar

Andvíg Borgarlínu en fylgjandi innihaldi hennar

·

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík leggst gegn Borgarlínu en lofar sérakreinum, betri skýlum og tíðari ferðum. Frambjóðandi í 2. sæti segir óábyrgt að taka afstöðu með eða á móti Borgarlínu núna. „Hentar stjórnmálamönnum að hafa þetta loðið,“ segir samgönguverkfræðingur.

Sjálfstæðismenn lögðust gegn borgarlínu: „Myllusteinn um háls skattgreiðenda“

Sjálfstæðismenn lögðust gegn borgarlínu: „Myllusteinn um háls skattgreiðenda“

·

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn Borgarlínu á fundi borgarstjórnar í gær. Frambjóðendur flokksins eru ósammála um ágæti framkvæmdanna.