Skynsamleg niðurstaða meirihlutaviðræðna virðist liggja í augum uppi.
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022
2
Kappræður Stundarinnar 2022
Oddvitar framboðanna sem bítast um völdin í borginni mætast í kappræðum Stundarinnar klukkan 14:00. Um er að ræða fyrstu kappræðurnar í beinni útsendingu þar sem allir oddvitarnir mæta til leiks.
Fréttir
Hætta að birta efni úr eftirlitsmyndavélum
Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að birta ekki upptökur á vefnum var samþykkt í gær. Myndavélum hefur fjölgað víða um land síðustu ár.
FréttirReykjavíkurborg
Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum
„Það mætti útfæra án tjóns fyrir starfsfólk – en með miklum ágóða fyrir þá dugmiklu aðila sem nú stunda rekstur í miðborg,“ skrifar Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
FréttirÞungunarrof
Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“
„Hugsanlega getur þetta valdið því að konur leiti eftir fóstureyðingu vegna kyns. Það eru dæmi þess,“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, í Silfrinu í dag.
Fréttir
Segir borgarstjóra sýna kvenfyrirlitningu
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir málflutning Dags B. Eggertssonar borgarstjóra í garð Hildar Björnsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, lítilmannlegan.
FréttirFjölmiðlamál
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, gagnrýnir forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag þar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi segir félagið hafa tekið dýrt lán til að greiða arð til eigenda sinna. Fréttin sé útúrsnúningur og fjárhagsstaða Orkuveitunnar hafi batnað verulega. Hildur er nátengd útgefendum og ritstjórn Fréttablaðsins.
Fréttir
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu
Hildur Björnsdóttir og Katrín Atladóttir lögðust ekki gegn Borgarlínu eins og félagar þeirra í Sjálfstæðisflokknum í borgarstjórn í gær. Fulltrúi Sósíalistaflokksins vildi vísa málinu frá.
Fréttir
Ólíklegt að hugmyndir Sjálfstæðismanna um útilokun óbólusettra barna standist lög
Sóttvarnalæknir, ekki sveitarfélög, ber ábyrgð á samræmingu og skipulagningu sóttvarna. Kópavogsbær taldi reglur um bólusetningu sem skilyrði leikskólapláss ekki standast lög.
Fréttir
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill útiloka óbólusett börn frá leikskólum borgarinnar
Hildur Björnsdóttir hefur áhyggjur af fjölgun mislingatilfella í Evrópu og vill bregðast við með því að banna óbólusettum börnum að sækja leikskóla í borginni.
Fréttir
Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gengu út af fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í morgun vegna þess að þau töldu ekki hafa verið boðað með lögmætum hætti til fundarins. Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir upphlaupið vera það vanhugsaðasta og vandræðalegasta sem hún hafi upplifað í pólítík.
Fréttir
Marta gefur ranga mynd af efni minnisblaðsins og Hildur telur sig óbundna af siðareglum
Hvergi í minnisblaði skrifstofustjórans er Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi sökuð um brot á siðareglum eins og Marta fullyrðir í yfirlýsingu sinni. Hildur Björnsdóttir taldi sig ekki bundna af siðareglum á borgarstjórnarfundi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.