Aðili

Hildur Björnsdóttir

Greinar

Þetta er það sem Einar getur gert
Jón Trausti Reynisson
PistillBorgarstjórnarkosningar 2022

Jón Trausti Reynisson

Þetta er það sem Ein­ar get­ur gert

Skyn­sam­leg nið­ur­staða meiri­hluta­við­ræðna virð­ist liggja í aug­um uppi.
Kappræður Stundarinnar 2022
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022

Kapp­ræð­ur Stund­ar­inn­ar 2022

Odd­vit­ar fram­boð­anna sem bít­ast um völd­in í borg­inni mæt­ast í kapp­ræð­um Stund­ar­inn­ar klukk­an 14:00. Um er að ræða fyrstu kapp­ræð­urn­ar í beinni út­send­ingu þar sem all­ir odd­vit­arn­ir mæta til leiks.
Hætta að birta efni úr eftirlitsmyndavélum
Fréttir

Hætta að birta efni úr eft­ir­lits­mynda­vél­um

Til­laga full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks um að birta ekki upp­tök­ur á vefn­um var sam­þykkt í gær. Mynda­vél­um hef­ur fjölg­að víða um land síð­ustu ár.
Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum
FréttirReykjavíkurborg

Vill að op­in­ber­ir starfs­menn verði látn­ir kaupa há­deg­is­mat af einka­að­il­um

„Það mætti út­færa án tjóns fyr­ir starfs­fólk – en með mikl­um ágóða fyr­ir þá dug­miklu að­ila sem nú stunda rekst­ur í mið­borg,“ skrif­ar Hild­ur Björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“
FréttirÞungunarrof

Ótt­ast að fóstr­um verði eytt „vegna kyns“

„Hugs­an­lega get­ur þetta vald­ið því að kon­ur leiti eft­ir fóst­ur­eyð­ingu vegna kyns. Það eru dæmi þess,“ sagði Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, í Silfr­inu í dag.
Segir borgarstjóra sýna kvenfyrirlitningu
Fréttir

Seg­ir borg­ar­stjóra sýna kven­fyr­ir­litn­ingu

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir mál­flutn­ing Dags B. Eggerts­son­ar borg­ar­stjóra í garð Hild­ar Björns­dótt­ur, borg­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks­ins, lít­ilmann­leg­an.
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
FréttirFjölmiðlamál

„Ein­beitt­ur vilji til út­úr­snún­ings“ á for­síðu Frétta­blaðs­ins

Gylfi Magnús­son, vara­formað­ur stjórn­ar Orku­veit­unn­ar, gagn­rýn­ir for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins í dag þar sem Hild­ur Björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir fé­lag­ið hafa tek­ið dýrt lán til að greiða arð til eig­enda sinna. Frétt­in sé út­úr­snún­ing­ur og fjár­hags­staða Orku­veit­unn­ar hafi batn­að veru­lega. Hild­ur er ná­tengd út­gef­end­um og rit­stjórn Frétta­blaðs­ins.
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn klofn­aði um Borg­ar­línu

Hild­ur Björns­dótt­ir og Katrín Atla­dótt­ir lögð­ust ekki gegn Borg­ar­línu eins og fé­lag­ar þeirra í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í borg­ar­stjórn í gær. Full­trúi Sósí­al­ista­flokks­ins vildi vísa mál­inu frá.
Ólíklegt að hugmyndir Sjálfstæðismanna um útilokun óbólusettra barna standist lög
Fréttir

Ólík­legt að hug­mynd­ir Sjálf­stæð­is­manna um úti­lok­un óbólu­settra barna stand­ist lög

Sótt­varna­lækn­ir, ekki sveit­ar­fé­lög, ber ábyrgð á sam­ræm­ingu og skipu­lagn­ingu sótt­varna. Kópa­vogs­bær taldi regl­ur um bólu­setn­ingu sem skil­yrði leik­skóla­pláss ekki stand­ast lög.
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill útiloka óbólusett börn frá leikskólum borgarinnar
Fréttir

Borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill úti­loka óbólu­sett börn frá leik­skól­um borg­ar­inn­ar

Hild­ur Björns­dótt­ir hef­ur áhyggj­ur af fjölg­un misl­inga­til­fella í Evr­ópu og vill bregð­ast við með því að banna óbólu­sett­um börn­um að sækja leik­skóla í borg­inni.
Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt
Fréttir

Seg­ir upp­hlaup Sjálf­stæð­is­manna van­hugs­að og vand­ræða­legt

Full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins gengu út af fundi skipu­lags- og sam­göngu­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar í morg­un vegna þess að þau töldu ekki hafa ver­ið boð­að með lög­mæt­um hætti til fund­ar­ins. Borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir upp­hlaup­ið vera það van­hugs­að­asta og vand­ræða­leg­asta sem hún hafi upp­lif­að í pó­lí­tík.
Marta gefur ranga mynd af efni minnisblaðsins og Hildur telur sig óbundna af siðareglum
Fréttir

Marta gef­ur ranga mynd af efni minn­is­blaðs­ins og Hild­ur tel­ur sig óbundna af siða­regl­um

Hvergi í minn­is­blaði skrif­stofu­stjór­ans er Marta Guð­jóns­dótt­ir borg­ar­full­trúi sök­uð um brot á siða­regl­um eins og Marta full­yrð­ir í yf­ir­lýs­ingu sinni. Hild­ur Björns­dótt­ir taldi sig ekki bundna af siða­regl­um á borg­ar­stjórn­ar­fundi.