Hildur Björnsdóttir
Aðili
Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

Slysahætta og kostnaður aukast við flutning olíutankanna á Örfirisey til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur. Sjálfstæðismenn vilja byggja 2.000 manna íbúabyggð á landfyllingum. Eyþór Arnalds hefur rangt eftir verkefnisstjórn sem taldi Örfirisey besta kostinn.

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki ódýra leikskóla

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki ódýra leikskóla

Hildur Björnsdóttir frambjóðandi flokksins í Reykjavík segir markmiðið vera að bjóða upp á áreiðanlega leikskóla. „Ódýr þjónusta er gjarnan slæm þjónusta“

Andvíg Borgarlínu en fylgjandi innihaldi hennar

Andvíg Borgarlínu en fylgjandi innihaldi hennar

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík leggst gegn Borgarlínu en lofar sérakreinum, betri skýlum og tíðari ferðum. Frambjóðandi í 2. sæti segir óábyrgt að taka afstöðu með eða á móti Borgarlínu núna. „Hentar stjórnmálamönnum að hafa þetta loðið,“ segir samgönguverkfræðingur.

Sjálfstæðismenn lögðust gegn borgarlínu: „Myllusteinn um háls skattgreiðenda“

Sjálfstæðismenn lögðust gegn borgarlínu: „Myllusteinn um háls skattgreiðenda“

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn Borgarlínu á fundi borgarstjórnar í gær. Frambjóðendur flokksins eru ósammála um ágæti framkvæmdanna.