Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Aldraðir svelta á nýrri skopmynd Morgunblaðsins
Fréttir

Aldr­að­ir svelta á nýrri skop­mynd Morg­un­blaðs­ins

Helgi Sig­urðs­son, skop­mynda­teikn­ari Morg­un­blaðs­ins, held­ur áfram að fjalla um komu flótta­manna til Ís­lands. Aldr­að­ir fá hálf­an skammt af vatns­súpu vegna kostn­að­ar við mót­töku flótta­manna.