Helgi: Rangt, ljótt og glórulaust að mótmæla að heimili Bjarna
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Helgi: Rangt, ljótt og glóru­laust að mót­mæla að heim­ili Bjarna

Helgi Hrafn Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, seg­ir að mót­mæla­að­gerð sem boð­uð er fyr­ir ut­an heim­ili Bjarna Bene­dikts­son­ar sé öfga­full, sið­ferð­is­lega röng og til þess eins að draga úr lög­mæti þess mál­stað­ar sem mót­mæl­end­ur telja sig berj­ast fyr­ir.
Píratar í herkví
Úttekt

Pírat­ar í herkví

Víð­tækr­ar óánægju gæt­ir inn­an raða Pírata með vinnu­brögð og fram­göngu Birgittu Jóns­dótt­ur, þing­manns flokks­ins. Flokks­menn segja hana snið­ganga innri verk­ferla með ólýð­ræð­is­leg­um hætti. Þá taki hún sér leið­toga­hlut­verk í flokki sem gangi út á leið­toga­leysi. Ástand­ið inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar er eld­fim­ara en marg­ir vilja vera láta. Stund­in ræddi við á ann­an tug Pírata sem gegna trún­að­ar­störf­um fyr­ir flokk­inn.
Píratar ekki með í þverpólitísku útlendingafrumvarpi
Fréttir

Pírat­ar ekki með í þver­póli­tísku út­lend­inga­frum­varpi

Helgi Hrafn Gunn­ars­son seg­ir „frá­leitt að setja í lög að réttaráhrif­um verði ekki frest­að“ og tel­ur það „gríð­ar­lega aft­ur­för að taka burt rétt um­sækj­anda til að koma fram fyr­ir kær­u­nefnd­ina“.
Segist hafa beðið Helga Hrafn um að veita ekki viðtöl um ágreiningsmál
FréttirStjórnmálaflokkar

Seg­ist hafa beð­ið Helga Hrafn um að veita ekki við­töl um ágrein­ings­mál

„Hann hef­ur því mið­ur ekki virt það,“ skrif­ar Birgitta Jóns­dótt­ir sem er óánægð með um­mæli koll­ega síns um hvort stefnt verði að stuttu kjör­tíma­bili.
Segir fjármálaregluna fela í sér lögfestingu hægrisinnaðrar efnahagsstefnu
Fréttir

Seg­ir fjár­mála­regl­una fela í sér lög­fest­ingu hægris­inn­aðr­ar efna­hags­stefnu

Ný­sam­þykkt lög um op­in­ber fjár­mál tak­marka svig­rúm fjár­veit­ing­ar­valds­ins til að reka rík­is­sjóð með halla. „Stærstu og mik­il­væg­ustu lög“ haust­þings­ins, seg­ir Guð­laug­ur Þór.
Mótmæli: Aukinn vopnaburður lögreglu án umræðu og eftirlits
Fréttir

Mót­mæli: Auk­inn vopna­burð­ur lög­reglu án um­ræðu og eft­ir­lits

Boð­að hef­ur ver­ið til mót­mæla fyr­ir fram­an hús­næði lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í dag. Eng­in um­ræða hef­ur ver­ið um mál­ið á Al­þingi. Lög­gæslu­yf­ir­völd gagn­rýnd fyr­ir „leyni­makk“ og mis­vís­andi svör.
Helgi Hrafn: Vanhæfni, óheiðarleiki, afneitun og valdablinda
FréttirLekamálið

Helgi Hrafn: Van­hæfni, óheið­ar­leiki, af­neit­un og valda­blinda

Formað­ur Pírata er harð­orð­ur í garð Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur: „Hún gerði lít­ið úr mál­inu, sagði Al­þingi ósatt, mis­not­aði rekstr­ar­fé­lag ráðu­neyt­anna til hvít­þvott­ar og hafði í hót­un­um við lög­reglu­stjór­ann sem rann­sak­aði mál­ið“.
Píratar þiggja aðstoðarmann en afþakka launaálag formanns
FréttirFylgi stjórnmálaflokka

Pírat­ar þiggja að­stoð­ar­mann en af­þakka launa­álag for­manns

Helgi Hrafn Gunn­ars­son tek­ur við sem formað­ur Pírata, en flokk­ur­inn mæl­ist með 36 pró­senta fylgi. „Ár­ang­ur Pírata í könn­un­um er ein­stak­ur og sögu­leg­ur,“ skrif­ar Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son, stjórn­mála­fræði­pró­fess­or.
Rappaði á Alþingi og sagðist oft líða eins og í „lokasenu í þætti af Game of Thrones“
FréttirEldhúsdagsumræður

Rapp­aði á Al­þingi og sagð­ist oft líða eins og í „loka­senu í þætti af Game of Thrones“

Helgi Hrafn: Myndi þjóð­in kannski hlusta meira á þing­ið ef þing­ið hlustaði meira á hana?
„Þetta mál er í skásta falli fullkomið klúður frá upphafi til enda“
FréttirLekamálið

„Þetta mál er í skásta falli full­kom­ið klúð­ur frá upp­hafi til enda“

Leka­mál­ið til um­fjöll­un­ar á Al­þingi. Helgi Hrafn Gunn­ars­son seg­ist ótt­ast að mál­ið verði laus endi það sem eft­ir er af stjórn­mála­sög­unni.
Flestar símhleranir eru gerðar hjá saklausum
Fréttir

Flest­ar sím­hler­an­ir eru gerð­ar hjá sak­laus­um

Helgi Hrafn Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, vakti at­hygli á því á Al­þingi að nær all­ar beiðn­ir lög­reglu um sím­hler­un eru sam­þykkt­ar. 60% mála sem tengj­ast sím­hler­un­um eru felld nið­ur.
Sagan á bakvið bónorð ársins: Ákvað að biðja hans á fimmta degi
Fréttir

Sag­an á bakvið bón­orð árs­ins: Ákvað að biðja hans á fimmta degi

Inga Auð­björg Kristjáns­dótt­ir seg­ir sög­una á bakvið um­tal­að­asta YouTu­be mynd­band vik­unn­ar. Við­brögð­in hafa ver­ið engu lík.