Helgi Hrafn: „Sósíalismi er ekki svarið“
Fréttir

Helgi Hrafn: „Sósí­al­ismi er ekki svar­ið“

Þing­mað­ur Pírata seg­ir sósí­al­isma ekki vera svar­ið við COVID-19, lofts­lags­breyt­ing­um eða fá­tækt. Jón Gn­arr seg­ir sósí­al­isma vera trú­ar­brögð.
Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“
Fréttir

Brynj­ar Ní­els­son um Sið­mennt: „Von­laus fé­lags­skap­ur“ og „ein­hver sá vit­laus­asti“

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks sagði að það lærði eng­inn ís­lensku sem ekki les bibl­í­una í um­ræð­um á Al­þingi um nýj­an samn­ing rík­is­ins og þjóð­kirkj­unn­ar.
Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna
Fréttir

Erfða­fjárskatt­ur lækk­að­ur um tvo millj­arða króna

Fyr­ir­hug­uð laga­setn­ing Bjarna Bene­dikts­son­ar um þrepa­skipt­an erfða­fjárskatt mun kosta rík­is­sjóð tvo millj­arða á næsta ári. Frum­varp­ið var áð­ur lagt fram af Óla Birni Kára­syni og tíu þing­mönn­um Sjálf­stæð­is­flokks. Mið­flokk­ur­inn vill af­nema skatt­inn.
Metfjöldi kæra vegna byrlunar ólyfjanar
Fréttir

Met­fjöldi kæra vegna byrlun­ar ólyfjan­ar

78 mál þar sem mann­eskju var byrl­uð ólyfjan voru bók­uð hjá lög­regl­unni í fyrra og er 71 mál skrá það sem af er ári. Fjölg­un at­vika lík­lega vit­und­ar­vakn­ing frek­ar en raun­fjölg­un, seg­ir ráð­herra. Verklags­regl­ur í þess­um mál­um liggja ekki fyr­ir.
Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi
FréttirKynferðisbrot

Eng­ir Sjálf­stæð­is­menn með á frum­varpi gegn sta­f­rænu kyn­ferð­isof­beldi

Helgi Hrafn Gunn­laugs­son, fyrsti flutn­ings­mað­ur frum­varps­ins, seg­ir að Sjálf­stæð­is­mönn­um hafi ver­ið boð­ið að vera með­flutn­ings­menn en hann geti ekki út­skýrt hvers vegna eng­inn tók boð­inu.
Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb
Fréttir

Þing­menn og ráð­herra drýgja tekj­urn­ar með því leigja út íbúð­ir á Airbnb

Íbúð­ir í eigu þriggja þing­manna og eins ráð­herra eru á lista sýslu­manns yf­ir skráða heimag­ist­ingu. Airbnb hef­ur þrýst upp verð­lag­inu á leigu­mark­aði og kynt und­ir hús­næð­is­vand­an­um að mati grein­ing­ar­að­ila.
Ráðuneytum og stofnunum heimilt að „blokka“ fólk á samfélagsmiðlum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráðu­neyt­um og stofn­un­um heim­ilt að „blokka“ fólk á sam­fé­lags­miðl­um

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir ráðu­neyt­um og rík­is­stofn­un­um heim­ilt að „blokka“ not­end­ur á sam­fé­lags­miðl­um og eyða um­mæl­um í ákveðn­um til­vik­um. Ekki sé skylda að svara er­ind­um sem ber­ast í gegn­um slíka miðla.
Sigríður Andersen telur Pírata grafa undan dómskerfinu
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Sig­ríð­ur And­er­sen tel­ur Pírata grafa und­an dóms­kerf­inu

„Þeg­ar tal­ið berst að und­angreftri und­an dóm­stól­um lands­ins held ég að hátt­virt­ur þing­mað­ur sé með­al þeirra sem mættu íhuga hvort ræðu­mennska hans um þetta mál geti átt hlut að máli,“ sagði dóms­mála­ráð­herra við Helga Hrafn Gunn­ars­son.
„Drullu­sama“ þótt stjórn­mála­menn séu rang­lega titlaðir skipu­lagsfræðingar eða stærð­fræðingar
Fréttir

„Drullu­sama“ þótt stjórn­mála­menn séu rang­lega titl­að­ir skipu­lags­fræð­ing­ar eða stærð­fræð­ing­ar

Helgi Hrafn set­ur gagn­rýni á koll­ega sína í sam­hengi við um­ræðu um hvernig Sig­mund­ur Dav­íð var titl­að­ur doktor í skipu­lags­fræð­um án þess að hann hefði lok­ið prófi.
Píratar vilja hætta að gefa trúfélögum ókeypis lóðir
FréttirTrúmál

Pírat­ar vilja hætta að gefa trú­fé­lög­um ókeyp­is lóð­ir

Þing­flokk­ur Pírata hef­ur lagt fram frum­varp sem af­nem­ur skyldu sveit­ar­fé­laga til að leggja til ókeyp­is lóð­ir und­ir kirkj­ur. Sam­kvæmt nýrri könn­un MMR eru 76 pró­sent Ís­lend­inga and­víg því að trú­fé­lög fái út­hlut­að ókeyp­is lóð­um.
Helgi Hrafn segir Ásmund misnota bágindi saklauss fólks
FréttirFlóttamenn

Helgi Hrafn seg­ir Ásmund mis­nota bág­indi sak­lauss fólks

Helgi Hrafn Gunn­ars­son þing­mað­ur Pírata, seg­ir Ásmund Frið­riks­son mis­nota bág­indi við­kvæmra hópa til að búa til sök á hend­ur annarra við­kvæmra hópa. Ásmund­ur gagn­rýndi í dag kostn­að­inn við mót­töku hæl­is­leit­enda.
Helgi Hrafn býður sig ekki fram til Alþingis: „Ég er ekki í stjórnmálum fyrir persónufylgið“
Fréttir

Helgi Hrafn býð­ur sig ekki fram til Al­þing­is: „Ég er ekki í stjórn­mál­um fyr­ir per­sónu­fylg­ið“

Helgi Hrafn Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, mun ekki bjóða sig fram til Al­þing­is í næstu þing­kosn­ing­um. Hann mun starfa áfram fyr­ir flokk­inn og hyggst bjóða sig fram ár­ið 2020, eða fyrr ef stjórn­ar­skrár­mál­ið krefst þess.