Helgi Hrafn Gunnarsson
Aðili
Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði að það lærði enginn íslensku sem ekki les biblíuna í umræðum á Alþingi um nýjan samning ríkisins og þjóðkirkjunnar.

Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna

Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna

Fyrirhuguð lagasetning Bjarna Benediktssonar um þrepaskiptan erfðafjárskatt mun kosta ríkissjóð tvo milljarða á næsta ári. Frumvarpið var áður lagt fram af Óla Birni Kárasyni og tíu þingmönnum Sjálfstæðisflokks. Miðflokkurinn vill afnema skattinn.

Metfjöldi kæra vegna byrlunar ólyfjanar

Metfjöldi kæra vegna byrlunar ólyfjanar

78 mál þar sem manneskju var byrluð ólyfjan voru bókuð hjá lögreglunni í fyrra og er 71 mál skrá það sem af er ári. Fjölgun atvika líklega vitundarvakning frekar en raunfjölgun, segir ráðherra. Verklagsreglur í þessum málum liggja ekki fyrir.

Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi

Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi

Helgi Hrafn Gunnlaugsson, fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, segir að Sjálfstæðismönnum hafi verið boðið að vera meðflutningsmenn en hann geti ekki útskýrt hvers vegna enginn tók boðinu.

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

Íbúðir í eigu þriggja þingmanna og eins ráðherra eru á lista sýslumanns yfir skráða heimagistingu. Airbnb hefur þrýst upp verðlaginu á leigumarkaði og kynt undir húsnæðisvandanum að mati greiningaraðila.

Ráðuneytum og stofnunum heimilt að „blokka“ fólk á samfélagsmiðlum

Ráðuneytum og stofnunum heimilt að „blokka“ fólk á samfélagsmiðlum

Forsætisráðherra segir ráðuneytum og ríkisstofnunum heimilt að „blokka“ notendur á samfélagsmiðlum og eyða ummælum í ákveðnum tilvikum. Ekki sé skylda að svara erindum sem berast í gegnum slíka miðla.

Sigríður Andersen telur Pírata grafa undan dómskerfinu

Sigríður Andersen telur Pírata grafa undan dómskerfinu

„Þegar talið berst að undangreftri undan dómstólum landsins held ég að háttvirtur þingmaður sé meðal þeirra sem mættu íhuga hvort ræðumennska hans um þetta mál geti átt hlut að máli,“ sagði dómsmálaráðherra við Helga Hrafn Gunnarsson.

„Drullu­sama“ þótt stjórn­mála­menn séu rang­lega titlaðir skipu­lagsfræðingar eða stærð­fræðingar

„Drullu­sama“ þótt stjórn­mála­menn séu rang­lega titlaðir skipu­lagsfræðingar eða stærð­fræðingar

Helgi Hrafn setur gagnrýni á kollega sína í samhengi við umræðu um hvernig Sigmundur Davíð var titlaður doktor í skipulagsfræðum án þess að hann hefði lokið prófi.

Píratar vilja hætta að gefa trúfélögum ókeypis lóðir

Píratar vilja hætta að gefa trúfélögum ókeypis lóðir

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram frumvarp sem afnemur skyldu sveitarfélaga til að leggja til ókeypis lóðir undir kirkjur. Samkvæmt nýrri könnun MMR eru 76 prósent Íslendinga andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum.

Helgi Hrafn segir Ásmund misnota bágindi saklauss fólks

Helgi Hrafn segir Ásmund misnota bágindi saklauss fólks

Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata, segir Ásmund Friðriksson misnota bágindi viðkvæmra hópa til að búa til sök á hendur annarra viðkvæmra hópa. Ásmundur gagnrýndi í dag kostnaðinn við móttöku hælisleitenda.

Helgi Hrafn býður sig ekki fram til Alþingis: „Ég er ekki í stjórnmálum fyrir persónufylgið“

Helgi Hrafn býður sig ekki fram til Alþingis: „Ég er ekki í stjórnmálum fyrir persónufylgið“

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, mun ekki bjóða sig fram til Alþingis í næstu þingkosningum. Hann mun starfa áfram fyrir flokkinn og hyggst bjóða sig fram árið 2020, eða fyrr ef stjórnarskrármálið krefst þess.

Helgi: Rangt, ljótt og glórulaust að mótmæla að heimili Bjarna

Helgi: Rangt, ljótt og glórulaust að mótmæla að heimili Bjarna

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að mótmælaaðgerð sem boðuð er fyrir utan heimili Bjarna Benediktssonar sé öfgafull, siðferðislega röng og til þess eins að draga úr lögmæti þess málstaðar sem mótmælendur telja sig berjast fyrir.