Styðja aðeins hluta stjórnarskrárfrumvarps Katrínar
Píratar og Samfylkingin gætu stutt einstök atriði í stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur, en leggjast gegn öðrum. Þeir gagnrýna aðferðafræði forsætisráðherra og vilja opið, lýðræðislegt ferli.
Fréttir#BlackLivesMatter
Helgi Hrafn sagðist finna fyrir rasisma: „Sumt fólk heldur að ég sé múslimi“
Þingmaður Pírata mætti miklu mótlæti á Twitter í umræðum um kynþáttafordóma á Íslandi. Hann baðst afsökunar á ummælum sínum um upplifun svartrar íslenskrar konu, sem lýsti ofbeldi og fordómum sem hún hefur orðið fyrir vegna húðlitar síns.
Fréttir
Bergþór spyr hvort segja eigi börnum að þau séu líklegir kynferðisbrotamenn
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, varar við fræðslu um kynferðislegt ofbeldi á lægri skólastigum. Börn eigi að fá að vera börn. „Þarf að gefa í skyn við leikskólabörn að þau séu líkleg til að verða fyrir ofbeldi og beita aðra ofbeldi?“ spyr hann.
Fréttir
Helgi Hrafn: „Sósíalismi er ekki svarið“
Þingmaður Pírata segir sósíalisma ekki vera svarið við COVID-19, loftslagsbreytingum eða fátækt. Jón Gnarr segir sósíalisma vera trúarbrögð.
Fréttir
Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“
Þingmaður Sjálfstæðisflokks sagði að það lærði enginn íslensku sem ekki les biblíuna í umræðum á Alþingi um nýjan samning ríkisins og þjóðkirkjunnar.
Fréttir
Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna
Fyrirhuguð lagasetning Bjarna Benediktssonar um þrepaskiptan erfðafjárskatt mun kosta ríkissjóð tvo milljarða á næsta ári. Frumvarpið var áður lagt fram af Óla Birni Kárasyni og tíu þingmönnum Sjálfstæðisflokks. Miðflokkurinn vill afnema skattinn.
Fréttir
Metfjöldi kæra vegna byrlunar ólyfjanar
78 mál þar sem manneskju var byrluð ólyfjan voru bókuð hjá lögreglunni í fyrra og er 71 mál skrá það sem af er ári. Fjölgun atvika líklega vitundarvakning frekar en raunfjölgun, segir ráðherra. Verklagsreglur í þessum málum liggja ekki fyrir.
FréttirKynferðisbrot
Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi
Helgi Hrafn Gunnlaugsson, fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, segir að Sjálfstæðismönnum hafi verið boðið að vera meðflutningsmenn en hann geti ekki útskýrt hvers vegna enginn tók boðinu.
Fréttir
Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb
Íbúðir í eigu þriggja þingmanna og eins ráðherra eru á lista sýslumanns yfir skráða heimagistingu. Airbnb hefur þrýst upp verðlaginu á leigumarkaði og kynt undir húsnæðisvandanum að mati greiningaraðila.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Ráðuneytum og stofnunum heimilt að „blokka“ fólk á samfélagsmiðlum
Forsætisráðherra segir ráðuneytum og ríkisstofnunum heimilt að „blokka“ notendur á samfélagsmiðlum og eyða ummælum í ákveðnum tilvikum. Ekki sé skylda að svara erindum sem berast í gegnum slíka miðla.
„Þegar talið berst að undangreftri undan dómstólum landsins held ég að háttvirtur þingmaður sé meðal þeirra sem mættu íhuga hvort ræðumennska hans um þetta mál geti átt hlut að máli,“ sagði dómsmálaráðherra við Helga Hrafn Gunnarsson.
Fréttir
„Drullusama“ þótt stjórnmálamenn séu ranglega titlaðir skipulagsfræðingar eða stærðfræðingar
Helgi Hrafn setur gagnrýni á kollega sína í samhengi við umræðu um hvernig Sigmundur Davíð var titlaður doktor í skipulagsfræðum án þess að hann hefði lokið prófi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.