Helgi Hrafn Gunnarsson
Aðili
Sigríður Andersen telur Pírata grafa undan dómskerfinu

Sigríður Andersen telur Pírata grafa undan dómskerfinu

„Þegar talið berst að undangreftri undan dómstólum landsins held ég að háttvirtur þingmaður sé meðal þeirra sem mættu íhuga hvort ræðumennska hans um þetta mál geti átt hlut að máli,“ sagði dómsmálaráðherra við Helga Hrafn Gunnarsson.

„Drullu­sama“ þótt stjórn­mála­menn séu rang­lega titlaðir skipu­lagsfræðingar eða stærð­fræðingar

„Drullu­sama“ þótt stjórn­mála­menn séu rang­lega titlaðir skipu­lagsfræðingar eða stærð­fræðingar

Helgi Hrafn setur gagnrýni á kollega sína í samhengi við umræðu um hvernig Sigmundur Davíð var titlaður doktor í skipulagsfræðum án þess að hann hefði lokið prófi.

Píratar vilja hætta að gefa trúfélögum ókeypis lóðir

Píratar vilja hætta að gefa trúfélögum ókeypis lóðir

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram frumvarp sem afnemur skyldu sveitarfélaga til að leggja til ókeypis lóðir undir kirkjur. Samkvæmt nýrri könnun MMR eru 76 prósent Íslendinga andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum.

Helgi Hrafn segir Ásmund misnota bágindi saklauss fólks

Helgi Hrafn segir Ásmund misnota bágindi saklauss fólks

Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata, segir Ásmund Friðriksson misnota bágindi viðkvæmra hópa til að búa til sök á hendur annarra viðkvæmra hópa. Ásmundur gagnrýndi í dag kostnaðinn við móttöku hælisleitenda.

Helgi Hrafn býður sig ekki fram til Alþingis: „Ég er ekki í stjórnmálum fyrir persónufylgið“

Helgi Hrafn býður sig ekki fram til Alþingis: „Ég er ekki í stjórnmálum fyrir persónufylgið“

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, mun ekki bjóða sig fram til Alþingis í næstu þingkosningum. Hann mun starfa áfram fyrir flokkinn og hyggst bjóða sig fram árið 2020, eða fyrr ef stjórnarskrármálið krefst þess.

Helgi: Rangt, ljótt og glórulaust að mótmæla að heimili Bjarna

Helgi: Rangt, ljótt og glórulaust að mótmæla að heimili Bjarna

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að mótmælaaðgerð sem boðuð er fyrir utan heimili Bjarna Benediktssonar sé öfgafull, siðferðislega röng og til þess eins að draga úr lögmæti þess málstaðar sem mótmælendur telja sig berjast fyrir.

Píratar í herkví

Píratar í herkví

Víðtækrar óánægju gætir innan raða Pírata með vinnubrögð og framgöngu Birgittu Jónsdóttur, þingmanns flokksins. Flokksmenn segja hana sniðganga innri verkferla með ólýðræðislegum hætti. Þá taki hún sér leiðtogahlutverk í flokki sem gangi út á leiðtogaleysi. Ástandið innan hreyfingarinnar er eldfimara en margir vilja vera láta. Stundin ræddi við á annan tug Pírata sem gegna trúnaðarstörfum fyrir flokkinn.

Píratar ekki með í þverpólitísku útlendingafrumvarpi

Píratar ekki með í þverpólitísku útlendingafrumvarpi

Helgi Hrafn Gunnarsson segir „fráleitt að setja í lög að réttaráhrifum verði ekki frestað“ og telur það „gríðarlega afturför að taka burt rétt umsækjanda til að koma fram fyrir kærunefndina“.

Segist hafa beðið Helga Hrafn um að veita ekki viðtöl um ágreiningsmál

Segist hafa beðið Helga Hrafn um að veita ekki viðtöl um ágreiningsmál

„Hann hefur því miður ekki virt það,“ skrifar Birgitta Jónsdóttir sem er óánægð með ummæli kollega síns um hvort stefnt verði að stuttu kjörtímabili.

Segir fjármálaregluna fela í sér lögfestingu hægrisinnaðrar efnahagsstefnu

Segir fjármálaregluna fela í sér lögfestingu hægrisinnaðrar efnahagsstefnu

Nýsamþykkt lög um opinber fjármál takmarka svigrúm fjárveitingarvaldsins til að reka ríkissjóð með halla. „Stærstu og mikilvægustu lög“ haustþingsins, segir Guðlaugur Þór.

Mótmæli: Aukinn vopnaburður lögreglu án umræðu og eftirlits

Mótmæli: Aukinn vopnaburður lögreglu án umræðu og eftirlits

Boðað hefur verið til mótmæla fyrir framan húsnæði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Engin umræða hefur verið um málið á Alþingi. Löggæsluyfirvöld gagnrýnd fyrir „leynimakk“ og misvísandi svör.

Helgi Hrafn: Vanhæfni, óheiðarleiki, afneitun og valdablinda

Helgi Hrafn: Vanhæfni, óheiðarleiki, afneitun og valdablinda

Formaður Pírata er harðorður í garð Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: „Hún gerði lítið úr málinu, sagði Alþingi ósatt, misnotaði rekstrarfélag ráðuneytanna til hvítþvottar og hafði í hótunum við lögreglustjórann sem rannsakaði málið“.