Framferði gestsins „með öllu ósæmilegt“
Fréttir

Fram­ferði gests­ins „með öllu ósæmi­legt“

Helgi Bernód­us­son skrif­stofu­stjóri Al­þing­is seg­ir að hing­að til hafi ekki þótt ástæða til að veita þeim sem koma á fund þing­nefnda sér­staka vernd. At­vik­ið í dag sé óvenju­legt og ósæmi­legt.
Akstursgreiðslumál „ekki sambærileg“ Klaustursmáli og engin álitaefni um hæfi
Fréttir

Akst­urs­greiðslu­mál „ekki sam­bæri­leg“ Klaust­urs­máli og eng­in álita­efni um hæfi

Helgi Bernód­us­son, skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, seg­ir að ekki hafi ver­ið tal­ið til­efni til að beina því til nefnd­ar­manna for­sæt­is­nefnd­ar að meta hæfi sitt með hlið­sjón af regl­um stjórn­sýslu­rétt­ar­ins þeg­ar er­indi Björns Levís Gunn­ars­son­ar um akst­urs­kostn­að þing­manna voru af­greidd. Er­indi Björns hafi ekki feng­ið „stöðu siða­reglu­máls“.
Brutu þingskapalög með drykkju á vinnutíma
FréttirKlausturmálið

Brutu þing­skap­a­lög með drykkju á vinnu­tíma

Fjór­ir þing­menn Mið­flokks­ins brutu þing­skap­a­lög með því að víkja af þing­fundi til að fara á bar­inn. Þing­menn þurfa að velja og hafna við­veru, seg­ir skrif­stofu­stjóri Al­þing­is.
Skrifstofustjóri Alþingis: „Alveg fráleitt“ að halda því fram að þingmenn hafi brotið siðareglur
Fréttir

Skrif­stofu­stjóri Al­þing­is: „Al­veg frá­leitt“ að halda því fram að þing­menn hafi brot­ið siða­regl­ur

„All­ir reikn­ing­ar voru greidd­ir, skv. ákvörð­un skrif­stof­unn­ar og eft­ir yf­ir­ferð henn­ar, með­an hið nýja fyr­ir­komu­lag var að kom­ast á. Í því fólust eng­in brot á siða­regl­um,“ seg­ir Helgi Bernód­us­son, skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.
Alþingi leyfði forsætisráðherra að auglýsa MS mjólk í þinghúsinu
Fréttir

Al­þingi leyfði for­sæt­is­ráð­herra að aug­lýsa MS mjólk í þing­hús­inu

Skrif­stofu­stjóri Al­þing­is seg­ir að Katrín Jak­obs­dótt­ir hafi ekki brot­ið regl­ur þeg­ar full­trú­ar MS af­hentu henni nýj­ar mjólk­ur­fern­ur í and­dyri þing­húss­ins. Ekki hafi ver­ið um vöru­aug­lýs­ingu að ræða, held­ur at­burð í tengsl­um við full­veldisaf­mæli Ís­lands.
Kannast ekki við að þingmenn hafi fengið óhóflegar akstursgreiðslur
FréttirAkstursgjöld

Kann­ast ekki við að þing­menn hafi feng­ið óhóf­leg­ar akst­urs­greiðsl­ur

Helgi Bernód­us­son skrif­stofu­stjóri Al­þing­is kann­ast ekki við að þing­menn hafi feng­ið ferða­kostn­að end­ur­greidd­an um­fram það sem leyfi­legt var.
Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn
Rannsókn

Ásmund­ur fékk nærri fjór­um sinn­um meira í akst­urs­gjöld en ökugl­að­asti norski þing­mað­ur­inn

Nor­eg­ur og Sví­þjóð veittu Stund­inni ít­ar­legt yf­ir­lit yf­ir akst­urs­gjöld þing­manna sinna. Dan­mörk, eins og Ís­land, veit­ir ekki þess­ar upp­lýs­ing­ar en þar eru greiðsl­ur lægri og regl­ur skýr­ari. Ásmund­ur Frið­riks­son er að öll­um lík­ind­um Norð­ur­landa­meist­ari í akstri á eig­in bif­reið í vinn­unni. End­ur­greiðsl­ur til ís­lenskra þing­manna á hvern keyrð­an kíló­metra eru miklu hærri á Ís­landi en í Sví­þjóð og Nor­egi.
Ökuglaðasti þingmaður Íslands fær nífalt meira í vasann en sá sænski
Úttekt

Ökugl­að­asti þing­mað­ur Ís­lands fær ní­falt meira í vas­ann en sá sænski

Stund­in fékk upp­lýs­ing­ar um end­ur­greiðsl­ur til þing­manna í Sví­þjóð sem var synj­að um á Ís­landi. Sá sænski þing­mað­ur sem keyr­ir mest á eig­in bíl er rétt rúm­lega hálfdrætt­ing­ur öku­hæsta ís­lenska þing­manns­ins. Ís­lensk­ur þing­mað­ur fær þrisvar sinn­um hærri greiðsl­ur en sænsk­ur þing­mað­ur fyr­ir hvern ek­inn kíló­metra.
Þingmönnum í sjálfsvald sett hvort ríkið greiði aksturskostnað þeirra vegna prófkjara
Fréttir

Þing­mönn­um í sjálfs­vald sett hvort rík­ið greiði akst­urs­kostn­að þeirra vegna próf­kjara

„Mat á því hvað er eðli­legt í þeim efn­um er hjá þing­mann­in­um,“ seg­ir Helgi Bernód­us­son, skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um mál­ið.
Einhliða, persónuleg ákvörðun Steingríms að birta tölur um hæstu akstursgjöld þingmanna
FréttirAkstursgjöld

Ein­hliða, per­sónu­leg ákvörð­un Stein­gríms að birta töl­ur um hæstu akst­urs­gjöld þing­manna

Stein­grími J. Sig­fús­syni fannst rétt að veita upp­lýs­ing­ar um hæstu akst­urs­gjöld þing­manna án þess að nöfn þeirra kæmu fram. Fyr­ir rúm­um mán­uði síð­an var skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, Helgi Bernód­us­son, á ann­arri skoð­un og vildi ekki veita Stund­inni þess­ar upp­lýs­ing­ar. Mál­ið sýn­ir hversu ein­kenni­legt það er að upp­lýs­inga­gjöf þjóð­þings sé háð duttl­ung­um og per­sónu­legu mati ein­stakra starfs­manna þess.
Leynd yfir 171 milljónar greiðslum til þingmanna
Úttekt

Leynd yf­ir 171 millj­ón­ar greiðsl­um til þing­manna

Ein­ung­is 16 þing­menn af 63 svör­uðu spurn­ing­um um inn­heimt akst­urs­gjöld sín. Þing­menn geta keyrt á eig­in bif­reið­um í kjör­dæm­um sín­um og inn­heimt kostn­að frá Al­þingi fyr­ir vik­ið. Kostn­að­ur við þetta kerfi er meiri en að leigja bíla­leigu­bíla fyr­ir þing­menn. Upp­lýs­ing­arn­ar eru sagð­ar „einka­hag­ir“.
Alþingi þverneitar að veita ópersónugreinanlegar upplýsingar
Fréttir

Al­þingi þver­neit­ar að veita óper­sónu­grein­an­leg­ar upp­lýs­ing­ar

Skrif­stofa Al­þing­is vill ekki segja frá hæstu ein­stöku end­ur­greiðsl­um vegna akst­urs þing­manna á einka­bíl­um. Stund­in kær­ir synj­un­ina til úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál.