Vill viðurkenna þjóðarmorð á Armenum nú á viðsjárverðum tímum
Fréttir

Vill við­ur­kenna þjóð­armorð á Armen­um nú á við­sjár­verð­um tím­um

Al­þjóða­sam­fé­lag­ið þrýst­ir á Tyrki að beita Armen­íu ekki hern­aði vegna deilu við Aser­baís­j­an. Mar­grét Tryggva­dótt­ir vara­þing­mað­ur tel­ur mik­il­vægt að Ís­land við­ur­kenni þjóð­armorð á Armen­um í fyrri heims­styrj­öld­inni.
Helga Vala segir Davíð fáfróðan um mótmælin: „Vitinu virðist naumt skammtað“
Fréttir#BlackLivesMatter

Helga Vala seg­ir Dav­íð fá­fróð­an um mót­mæl­in: „Vit­inu virð­ist naumt skammt­að“

Helga Vala Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, gagn­rýn­ir skrif í Morg­un­blað­inu um mót­mæl­in í Banda­ríkj­un­um. Hún seg­ir Dav­íð Odds­son rit­stjóra ekki hafa skiln­ing á rétt­inda­bar­áttu svartra og lög­reglu­of­beldi.
Kallar eftir þjóðaratkvæði um stjórnarskrárbreytingar
Fréttir

Kall­ar eft­ir þjóð­ar­at­kvæði um stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar

Helga Vala Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir stjórn­ar­flokk­ana ósam­mála um hvernig standa eigi að stjórn­ar­skrár­breyt­ing­um. Birg­ir Ár­manns­son, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hafi bar­ist gegn þeim frá því hann sett­ist á þing.
Kallar eftir styrkjum til fjölmiðla vegna faraldursins
FréttirCovid-19

Kall­ar eft­ir styrkj­um til fjöl­miðla vegna far­ald­urs­ins

Helga Vala Helga­dótt­ir þing­mað­ur seg­ir fjöl­miðla ekki geta nýtt sér sum­ar af að­gerð­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar á með­an aug­lýs­inga­tekj­ur þeirra drag­ast sam­an.
Helga Vala segir Svandísi hóta læknum: „Við erum bara einu rútuslysi frá algjörri katastrófu“
Fréttir

Helga Vala seg­ir Svandísi hóta lækn­um: „Við er­um bara einu rútu­slysi frá al­gjörri kat­ast­rófu“

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir heil­brigð­is­ráð­herra tala eins og Land­spít­al­inn sé „gælu­verk­efni lækna“.
Spyr Áslaugu Örnu um hver beri ábyrgð á brottvísuninni
FréttirHælisleitendur

Spyr Áslaugu Örnu um hver beri ábyrgð á brott­vís­un­inni

Helga Vala Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hef­ur lagt fram fyr­ir­spurn til dóms­mála­ráð­herra vegna brott­vís­un­ar þung­aðr­ar konu frá land­inu.
Er Samfylkingin sammála Helgu Völu?
Sigrún Sif Jóelsdóttir
AðsentBarnaverndarmál

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Er Sam­fylk­ing­in sam­mála Helgu Völu?

„Orð­ræða og mál­flutn­ing­ur Helgu Völu er óá­byrg­ur gagn­vart börn­um og kon­um sem búa við aukna of­beld­is­hættu vegna ákvarð­ana rík­is­valds­ins,“ skrif­ar Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir.
Brynjar Níelsson um mál Jóns Baldvins: „Ég get alveg stofnað síðu“
Fréttir

Brynj­ar Ní­els­son um mál Jóns Bald­vins: „Ég get al­veg stofn­að síðu“

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir kon­urn­ar 23 sem greina frá meintri áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar á vef­síðu taka rétt­læt­ið í eig­in hend­ur og reyna að meiða hann.
Skýrsla Hannesar „rýri trúverðugleika“ Íslands og Háskólans
FréttirHrunið

Skýrsla Hann­es­ar „rýri trú­verð­ug­leika“ Ís­lands og Há­skól­ans

Helga Vala Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir Hann­es Hólm­stein Giss­ur­ar­son vera einn af sköp­ur­um þess ástands sem leiddi af sér banka­hrun. Skýrsla hans sé dýr­keypt og vill­andi á er­lend­um vett­vangi.
Vantraust á dómsmálaráðherra: Logi býst við stuðningi stjórnarliða
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Van­traust á dóms­mála­ráð­herra: Logi býst við stuðn­ingi stjórn­ar­liða

Stjórn­ar­and­stað­an und­ir­býr van­traust­stil­lögu gegn Sig­ríði Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra, sem braut lög við skip­an dóm­ara í Lands­rétt. Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar býst við stuðn­ingi frá ein­hverj­um stjórn­ar­liða.
Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Helga Vala skor­aði á Al­þingi að aflétta leynd­inni taf­ar­laust – Jón: „Dæmi­gerð po­púl­ista­uppá­koma“

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokk­ins, tel­ur að all­ir þing­menn séu sam­mála um að birta skuli all­ar upp­lýs­ing­ar um ferða­kostn­að.
Sjá eftir að hafa ekki stöðvað „kynferðislega áreitni“ Brynjars
FréttirACD-ríkisstjórnin

Sjá eft­ir að hafa ekki stöðv­að „kyn­ferð­is­lega áreitni“ Brynj­ars

Fund­ar­stjóri og fund­ar­mað­ur á fundi Sið­mennt­ar sjá eft­ir því að hafa ekki grip­ið inn í. „Ég fann mig knúna til að biðja hana af­sök­un­ar á að hafa ekki stig­ið fram og beð­ið mann­inn um að hætta,“ sagði Helga Vala Helga­dótt­ir í kosn­inga­þætti Stöðv­ar 2 vegna til­burða Brynj­ars Ní­els­son­ar gagn­vart Stein­unni Þóru Árna­dótt­ur.