Fer í meiðyrðamál við konu sem sagði hann eltihrelli: „Málið er mun flóknara“
Jón Hjörtur Sigurðarson ónáðaði fyrrum sambýliskonu sína um árabil og stóð á gægjum við heimili hennar. Lögregla hafði margsinnis afskipti af honum og loks var hann úrskurðaður í nálgunarbann. „Við áttum stormasamt samband,“ segir Jón.
Fréttir
Jafnréttisnefnd KÍ segir skrif Helgu Daggar grafa undan trausti til kennara
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem skrifum Helgu Daggar Sverrisdóttur er mótmælt. „Umræddur málflutningur er illa rökstuddur og gengur í bága við skyldur skólakerfisins við barnavernd og þá frumskyldu kennara að valdefla nemendur, virða þá og vernda,“ segir í ályktuninni.
FréttirHeimilisofbeldi
Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir
Helga Dögg Sverrisdóttir, sem situr í vinnuumhverfisnefnd Kennarasambandsins, heldur því fram að nemendur ljúgi ofbeldi upp á kennara án þess að geta lagt fram rannsóknir eða gögn þar að lútandi. Framkvæmdastjóri UNICEF undrast skrifin og segir þau til þess fallin að auka vantrú á frásagnir barna af ofbeldi.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.