Fer í meiðyrðamál við konu sem sagði hann eltihrelli: „Málið er mun flóknara“
Fréttir

Fer í meið­yrða­mál við konu sem sagði hann elti­hrelli: „Mál­ið er mun flókn­ara“

Jón Hjört­ur Sig­urð­ar­son ónáð­aði fyrr­um sam­býl­is­konu sína um ára­bil og stóð á gægj­um við heim­ili henn­ar. Lög­regla hafði margsinn­is af­skipti af hon­um og loks var hann úr­skurð­að­ur í nálg­un­ar­bann. „Við átt­um storma­samt sam­band,“ seg­ir Jón.
Jafnréttisnefnd KÍ segir skrif Helgu Daggar grafa undan trausti til kennara
Fréttir

Jafn­rétt­is­nefnd KÍ seg­ir skrif Helgu Dagg­ar grafa und­an trausti til kenn­ara

Jafn­rétt­is­nefnd Kenn­ara­sam­bands Ís­lands hef­ur sent frá sér álykt­un þar sem skrif­um Helgu Dagg­ar Sverr­is­dótt­ur er mót­mælt. „Um­rædd­ur mál­flutn­ing­ur er illa rök­studd­ur og geng­ur í bága við skyld­ur skóla­kerf­is­ins við barna­vernd og þá frum­skyldu kenn­ara að vald­efla nem­end­ur, virða þá og vernda,“ seg­ir í álykt­un­inni.
Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir
FréttirHeimilisofbeldi

Sak­ar nem­end­ur um of­beldi og falsk­ar ásak­an­ir

Helga Dögg Sverr­is­dótt­ir, sem sit­ur í vinnu­um­hverf­is­nefnd Kenn­ara­sam­bands­ins, held­ur því fram að nem­end­ur ljúgi of­beldi upp á kenn­ara án þess að geta lagt fram rann­sókn­ir eða gögn þar að lút­andi. Fram­kvæmda­stjóri UNICEF undr­ast skrif­in og seg­ir þau til þess fall­in að auka van­trú á frá­sagn­ir barna af of­beldi.