Um pólitíska kollhnísa verðleikahugmyndarinnar um menntun
Á aðgengi að námi að snúast um greind og dugnað eða siðferðislega verðskuldun?
Menning
„Eitt andartak glitti í svona litrík heimsslit“
Hversu samdauna erum við orðin auglýsingum í almannarými? Margir héldu að auglýsingaskilti borgarinnar væru biluð, en það reyndist vera Upplausn, listasýning Hrafnkels Sigurðssonar. Fyrir suma var sýningin „frí“ frá stanslausri sölumennsku. Fyrir aðra áminning um hversu nálægt við erum brúninni.
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum
Vilhjálmur Árnason
„Prófraun á siðferðisstyrk okkar jarðarbúa“
Við þurfum að taka ákvarðanir um siðferðisleg verðmæti okkar.
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum
Hlynur Orri Stefánsson
COVID-19: Við verðum að fórna einhverjum
Heimspekingurinn Hlynur Orri Stefánsson segir að það sé algeng hugsanavilla í umræðum um viðbrögð við COVID-faraldrinum að halda að hægt sé að takast á við faraldurinn án þess að fórna neinu.
Pistill
Gunnar Hersveinn
Hvernig lærum við að elska ljósdepil?
Dómurinn eftir brotaferil mannkyns er óumflýjanlegur.
LeiðariKlausturmálið
Jón Trausti Reynisson
Er gott fólk mesta hætta samfélagsins?
Veruleikanum hefur verið snúið við og nú er sagt að samfélaginu stafi mesta ógnin af góðu fólki, vegna þess að það gagnrýnir siðferðisbresti.
PistillKirkjan
Jón Sigurðsson
Siðrænum húmanista svarað: „Kristnin er ein grunnforsenda íslenskrar þjóðmenningar“
Jón Sigurðsson svarar grein Sigurðar Hólm Gunnarssonar, formanns Siðmenntar, um siðrænan húmanisma.
Pistill
Kristján Kristjánsson
Nýja-Ísland 1970
Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki, Háskólanum í Birmingham, skrifar um nútímavæðingu Íslands, Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Akureyri í kringum 1970.
Pistill
Svanur Sigurbjörnsson
Hefði Kant hunsað danska fulltrúann og afmælishátíð fullveldisins?
Svanur Sigurbjörnsson mátar mótmæli við komu Piu Kjærsgaard á hátíðarfund Alþingis við siðfræði þýska heimspekingsins Immanuels Kant.
GreiningSveitarstjórnarkosningar 2018
Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands
Blaðamaðurinn Gabríel Benjamin hefur verið að rannsaka hugtakið popúlisma frá byrjun árs. Hann gerir grein fyrir þeim niðurstöðum sem liggja fyrir, en rannsóknin er enn í vinnslu.
Pistill
Gunnar Hersveinn
Að raska ósnertum verðmætum
Ósnert náttúrusvæði er óumræðanlega mikilvægara en hugvitssamlega gerð virkjun.
Aðsent
Gunnar Jóhannesson
Skynsamleg trú: Nokkrar vangaveltur í ljósi athugasemda Svans Sigurbjörnssonar
Guðfræðingurinn Gunnar Jóhannesson skrifar um orsök alheimsins og guðstrú. Hann fullyrðir að guðleysi geti ekki röklega staðist.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.