Tveggja barna móðir missir húsnæðið eftir sölu Heimavalla á Akranesi: „Ég er búin að gráta af hræðslu“
Eftir að leigufélagið Heimavellir seldi blokk á Akranesi í janúar standa 18 fjölskyldur frammi fyrir því að missa íbúðir sínar á komandi mánuðum. Ung móðir sem missir íbúð sína 31. mars segist hafa brostið í grát yfir óvissunni sem hún stendur frammi fyrir þar sem fáar leiguíbúðir er að finna á Akranesi.
Fréttir
1384
Vilhjálmur Birgisson sakar Heimavelli um siðlaus vinnubrögð á Akranesi
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, gagnrýnir harðlega sölu Heimavalla á húsnæði þar sem áður leigðu átján fjölskyldur. Arnar Gauti Reynisson, framkvæmdastjóri Heimavalla, segir félagið ekki hafa spurt nýja eigendur hvað þeir ætluðu að gera við húsnæðið.
FréttirLeigumarkaðurinn
Spyr hvort „ofsinn á samfélagsmiðlum“ hafi þrýst upp leiguverði
Ásgeir Jónsson hagfræðidósent segir að Ísland þurfi á sterkum hagnaðardrifnum leigufélögum að halda. Segist grátt leikinn af netverjum sem hafi um sig ljót orð.
Fréttir
Veðkall í hlutabréfum Sturlu Sighvatssonar í Heimavöllum
Bréf félags Sturlu Sighvatssonar í leigufélaginu Heimavöllum voru seld á 140 milljónir króna og missti hann yfirráð yfir langstærstum hluta bréfa sinna. Gengi Heimavalla hefur hækkað mikið síðan.
Fréttir
Leiga af ódýrustu nýju íbúðinni kostar öll mánaðarlaunin fyrir utan þrjú þúsund krónur
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gagnrýnir leigukostnað við leiguíbúðir Heimavalla. Hann segir VR hafa tölur sem sýna að leigufélögin hafi hækkað húsaleigu um 50 til 70 prósenta síðustu fjórtán mánuði.
FréttirLeigumarkaðurinn
Búið að borga upp þriðja hvert leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs
Fjárfestar og lántakendur leiguíbúðalána Íbúðalánasjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fasteignaviðskipta á Reykjanesi. Íbúðalánasjóður neitar að gefa upp hvaða 20 lántakendur hafa fengið leiguíbúðalán hjá ríkisstofnuninni. Þótt ekki megi greiða arð af félagi sem fær leigulán er auðvelt að skapa hagnað með því að selja fasteignina og greiða upp lánið.
Fréttir
Stóru leigufélögin fara gegn lögum um persónuvernd með kröfu til umsækjenda
Heimavellir og Almenna leigufélagið gera kröfu til umsækjenda að þeir skili inn sakavottorði. Skilyrðið stenst ekki persónuverndarlög eins og fram hefur komið í áliti Persónuverndar.
Fréttir
Heimavellir leigja út 103 fm íbúð á RÚV reit fyrir 390 þúsund á mánuði
Fasteignafélagið Heimavellir hefur auglýst íbúðir við Jaðarleiti 8 til útleigu. Dýrasta íbúðin kostar 390 þúsund krónur á mánuði en sú ódýrasta er 57 fermetrar og kostar 245 þúsund. Félagið hagnaðist um 99 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi.
Fréttir
Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“
Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, hélt fyrirlestur um leigufélög og húsnæðismarkaðinn fyrir stærsta leigufélag landsins fyrr í dag. Hann var áður efnahagsráðgjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigufélag landsins. Ásgeir segist ekki hafa komið nálægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyrir neina hagsmunaðila á leigumarkaðnum í dag.
FréttirLeigumarkaðurinn
Þarf að hækka leiguna hjá stærsta leigufélagi Íslands?: Vaxtagjöldin 330 milljónum hærri en rekstrarhagnaðurinn
Heimavellir skiluðu 2,7 milljarða króna hagnaði í fyrra en sá hagnaður er tilkominn af bókfærðri hækkun á um 2000 íbúðum fyrirtækisins en ekki af sterkum rekstri. Framkvæmdastjórinn segir vaxtakostnaðinn vera háan og að markmiðið með skráningu Heimavalla á markað sé að lækka vaxtakostnaðinn.
FréttirLeigumarkaðurinn
Leigurisar kaupa upp heil fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu
Leigufélagið Heimavellir hefur keypt að minnsta kosti fimm heilar blokkir í byggingu á höfuðborgarsvæðin. Félagið hagnaðist um 1,1 milljarð á hálfu ári. Formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu segir þetta slæma þróun og þá hefur Samkeppniseftirlitið varað við samþjöppun á leigumarkaði.
Úttekt
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Stór leigufélög kaupa sífellt fleiri eignir og hækka leiguna um tugi prósenta. Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um rúm sextíu prósent á síðustu sex árum. Þá fjölgar íbúðum í útleigu til ferðamanna sem ýtir undir hátt leiguverð. Ungt fólk er að gefast upp; flytur úr borginni, inn á foreldra sína eða út fyrir landsteinana.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.