Tryggingasali telur sig svikinn eftir veikindi
Viðtal

Trygg­inga­sali tel­ur sig svik­inn eft­ir veik­indi

Hall­dór Ragn­ar Hall­dórs­son var trygg­inga­sali til 25 ára. Eft­ir al­var­leg veik­indi fyr­ir rúm­um ára­tug varð Hall­dór ör­yrki með liða­gigt og sí­þreytu og þurfti að reiða sig á af­komu­trygg­ingu frá trygg­inga­fé­lag­inu. Í fyrra ákvað fé­lag­ið, eft­ir mat lækn­is sem er ekki gigt­ar­lækn­ir, að helm­inga út­gjöld til hans. Fjöldi gigt­ar­lækna hafa stað­fest óvinnu­færni Hall­dórs, en það hef­ur ekki hagg­að stöðu trygg­inga­fé­lags­ins. Nú bíð­ur hann og fjöl­skylda hans eft­ir yf­ir­mati og hugs­an­legu dóms­máli. Sjóvá seg­ir að mál Hall­dórs sé í „eðli­leg­um far­vegi“.
„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
Viðtal

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og með­virk“

Elísa­bet Ólafs­dótt­ir hafði próf­að marg­ar leið­ir til að tak­ast á við and­lega erf­ið­leika sína með mis­góð­um ár­angri. Nú vinn­ur hún úr áföll­um og kvíða með óhefð­bundn­um hætti. Hún seg­ist vera hætt að skamm­ast sín fyr­ir að vera hún sjálf.
BPA-gildi í mannfólki verulega vanmetin
Fréttir

BPA-gildi í mann­fólki veru­lega van­met­in

Nýj­ar mæl­ing­ar á plastefn­inu BPA sýna að gildi efn­is­ins geta ver­ið 44 sinn­um meiri en áð­ur mæld­ist.
Heilbrigðiskerfið sjúkdómsgreint: Niðurskurður býr til meiri kostnað
Fréttir

Heil­brigðis­kerf­ið sjúk­dóms­greint: Nið­ur­skurð­ur býr til meiri kostn­að

For­stjóri Land­spít­al­ans kall­ar eft­ir þjóðar­átaki í heil­brigð­is­mál­um. Sjúkra­sjóð­ir stétt­ar­fé­lag­anna taka í sí­aukn­um mæli á sig verk­efni sem heil­brigðis­kerf­inu ber að sinna sam­kvæmt lög­um og heil­brigðis­kerf­ið býð­ur upp á of marg­ar gagns­laus­ar með­ferð­ir. Þetta er með­al þess sem fram kom á fundi um fjár­mögn­un heil­brigðis­kerf­is­ins, sem hald­inn var á veg­um ASÍ og BSRB í morg­un.
Telur lífi trans barna ógnað
Fréttir

Tel­ur lífi trans barna ógn­að

Fram­kvæmda­stjóri Sam­tak­anna ´78 seg­ir að for­eldr­ar trans barna séu sum hver með börn­in sín á sjálfs­vígs­vakt og séu mjög skelfd um þau eft­ir að þjón­ustu­teymi Barna- og ung­linga­geð­deild­ar var lagt nið­ur.
Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
ÚttektSala á ósönnuðum meðferðum

Vara­söm þerapía: Röng með­ferð get­ur gert slæmt ástand verra

Sál­fræð­ing­ar hafa áhyggj­ur af því hversu marg­ir leita sér hjálp­ar við al­var­leg­um vanda hjá þerap­ist­um, ráð­gjöf­um eða öðr­um með litla sem enga mennt­un sem styð­ur við með­ferð þeirra. Stund­in birt­ir reynslu­sög­ur.
Pillan og neikvæð áhrif hennar
Fréttir

Pill­an og nei­kvæð áhrif henn­ar

Tölu­verð­ar hlið­ar­verk­an­ir geta ver­ið af notk­un getn­að­ar­varna­pill­unn­ar.
Rannsókn á Íslendingum vísar á lykilinn að hamingju og betri heilsu
Úttekt

Rann­sókn á Ís­lend­ing­um vís­ar á lyk­il­inn að ham­ingju og betri heilsu

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup tel­ur tæp­lega helm­ing­ur Ís­lend­inga lifn­að­ar­hætti sína hafa breyst til hins betra und­an­far­ið ár. Þrátt fyr­ir það sef­ur um þriðj­ung­ur Ís­lend­inga of lít­ið. Of lít­ill svefn er al­var­legt lýð­heilsu­vanda­mál sem hef­ur marg­vís­leg nei­kvæð áhrif á heilsu okk­ar og lífs­gæði.
Sigraðist á stjórnlausum ótta við dauðann
Viðtal

Sigr­að­ist á stjórn­laus­um ótta við dauð­ann

Ester Ósk Stein­ars­dótt­ir hef­ur glímt við heilsu­kvíða frá því hún var barn og ótt­að­ist að vakna aldrei aft­ur ef hún færi að sofa. Eft­ir alla and­legu bar­átt­una varð hún fyr­ir áfalli þeg­ar hún reyndi að eign­ast barn.
Lyfjaskortur skerðir lífsgæði
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
Pistill

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Lyfja­skort­ur skerð­ir lífs­gæði

Hvað ger­irðu ef lyf­in, sem eru for­senda fyr­ir því að þú sért virk mann­eskja í sam­fé­lag­inu, eru ekki leng­ur til í land­inu?
Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki
Fréttir

Bólu­efni gegn kla­mydíu loks próf­að á mann­fólki

Vís­inda­menn hafa reynt að búa til bólu­efni gegn kla­mydíu í yf­ir 50 ár. Nú hef­ur mik­il­vægt skref ver­ið stig­ið.
Hjólreiðar eru hið nýja golf
Viðtal

Hjól­reið­ar eru hið nýja golf

„Það er hægt að gera svo miklu meira í hjól­reið­um en bara að fara út að hjóla. Hjól­reið­ar geta orð­ið þín æf­ing, lífs­stíll, og opn­að á ótrú­leg æv­in­týri. Ný leið til þess að kanna heim­inn,“ seg­ir Björk Kristjáns­dótt­ir hjól­reiða­kona. Það sér vart fyr­ir end­ann á vin­sæld­um hjól­reiða á Ís­landi og er hjól­reiða­menn­ing­in á Ís­landi í stöð­ugri og já­kvæðri þró­un þar sem sam­spil hjól­reiða­manna og annarra í um­ferð­inni fer sí­fellt batn­andi. Þetta er já­kvæð þró­un þar sem hjól­reið­ar eru vist­vænn ferða­máti, einnig þar sem þær stuðla að heil­brigð­um lífs­stíl og úti­vist.