Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
FréttirHópsýking á Landakoti

Svandís seg­ir stjórn­end­ur Land­spít­ala bera ábyrgð­ina á Landa­koti

Það er ekki á ábyrgð heil­brigð­is­ráð­herra að stýra mönn­un inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins né held­ur ber ráð­herra ábyrgð á starfs­um­hverfi starfs­fólks spít­al­ans, seg­ir í svari Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Ábyrgð­in sé stjórn­enda Land­spít­al­ans.
Frumvarp til breytinga á sóttvarnarlögum lagt fyrir Alþingi á næstunni
FréttirCovid-19

Frum­varp til breyt­inga á sótt­varn­ar­lög­um lagt fyr­ir Al­þingi á næst­unni

Starfs­hóp­ur sem heil­brigð­is­ráð­herra fól að skýra ákveði laga um op­in­ber­ar sótt­varna­ráð­staf­an­ir hef­ur skil­að til ráð­herra drög­um að frum­varpi til breyt­inga á lög­um um sótt­varn­ir.
Alvarlegasta atvik sem komið hefur upp í íslenskri heilbrigðisþjónustu
GreiningHvað gerðist á Landakoti?

Al­var­leg­asta at­vik sem kom­ið hef­ur upp í ís­lenskri heil­brigð­is­þjón­ustu

COVID-19 hóp­sýk­ing­in á Landa­koti hef­ur dreg­ið tólf manns til dauða. Alma Möller land­lækn­ir og Þórólf­ur Guðna­son sótt­varn­ar­lækn­ir segja ís­lenskt heil­brigðis­kerfi veik­burða og illa í stakk bú­ið til að tak­ast á við heims­far­ald­ur, mann­skap vanti og hús­næð­is­mál séu í ólestri. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra vill ekki tjá sig um mál­ið við Stund­ina og seg­ir það ekki á sínu borði.
Vill lögleiða rekstur neyslurýma
Fréttir

Vill lög­leiða rekst­ur neyslu­rýma

Heil­brigð­is­ráð­herra legg­ur til stofn­un neyslu­rým­is fyr­ir fólk sem not­ar fíkni­efni í æð. Um 700 manns á Ís­landi nota efni í æð og er rým­ið hugs­að til skaða­minnk­un­ar fyr­ir þann hóp.
Krabbameinsáætlun í skúffu ráðherra
FréttirHeilbrigðismál

Krabba­meinsáætl­un í skúffu ráð­herra

Krabba­meinsáætl­un sem unn­in var fyr­ir heil­brigð­is­ráð­herra ár­ið 2016 var aldrei sett í gang. All­ar Norð­ur­landa­þjóð­ir nema Ís­land hafa inn­leitt slíka áætl­un.
26 manns létust meðan þeir biðu eftir plássi á Vogi
Fréttir

26 manns lét­ust með­an þeir biðu eft­ir plássi á Vogi

Ásætt­an­leg­ur bið­tími er ekki skil­greind­ur í þjón­ustu­samn­ingi rík­is­ins við SÁÁ um rekst­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins. 15 manns sem voru á bið­lista lét­ust í fyrra og 11 manns ár­ið 2016.
„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda
FréttirHeilbrigðismál

„Eng­ir sér­stak­ir verk­ferl­ar“ þrátt fyr­ir fjölda áverka af völd­um hunda

Skort­ur er á upp­lýs­inga­öfl­un og sér­stök­um verk­ferl­um inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins um áverka af völd­um hunda, sam­kvæmt svari heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Björns Leví Gunn­ars­son­ar. Ár­lega eru að með­al­tali 150 til­felli um áverka eft­ir hund skráð.
Neyðarkall frá Hugarafli 
Málfríður Hrund Einarsdóttir
Aðsent

Málfríður Hrund Einarsdóttir

Neyð­arkall frá Hug­arafli 

Op­ið bréf frá sam­tök­um not­enda með geð­ræna erf­ið­leika: „Við biðj­um ykk­ur einnig um að íhuga fjár­hags­leg­ar af­leið­ing­ar þess að leggja nið­ur ódýrt úr­ræði og bjóða þess í stað ein­göngu uppá sér­hæfða þjón­ustu fag­fólks.“
Tvöfalt fleiri Íslendingar falla í sjálfsvígum en umferðarslysum
Fréttir

Tvö­falt fleiri Ís­lend­ing­ar falla í sjálfs­víg­um en um­ferð­ar­slys­um

Brýnt er að bæta geð­heil­brigð­is­þjón­ustu, stytta bið­tíma eft­ir sál­fræð­ing­um og styðja fólk sem hef­ur lent í áföll­um. Þetta kem­ur fram í skýrslu starfs­hóps sem skrif­aði að­gerðaráætl­un til að fækka sjálfs­víg­um á Ís­landi.
Ljósmæður höfnuðu samningi – Segja heilsu mæðra og nýfæddra barna stefnt í hættu
Fréttir

Ljós­mæð­ur höfn­uðu samn­ingi – Segja heilsu mæðra og ný­fæddra barna stefnt í hættu

Heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið legg­ur til skerð­ingu á þjón­ustu til að hægt sé að hækka launa­lið. Meiri fjár­mun­ir verði ekki sett­ir í mála­flokk­inn en nú er. Myndi kosta um 30 millj­ón­ir á ári að ganga að kröf­um ljós­mæðra.
Börn bíða í níu mánuði eftir sálfræðiþjónustu á Suðurlandi
Fréttir

Börn bíða í níu mán­uði eft­ir sál­fræði­þjón­ustu á Suð­ur­landi

Stysti bið­tími eft­ir sál­fræði­þjón­ustu hjá heil­brigð­is­stofn­un­um er á Vest­fjörð­um. Eng­in sér­tæk sál­fræði­þjón­usta fyr­ir börn í boði á Norð­ur­landi ut­an Ak­ur­eyr­ar.
„Staða mála heyrnarlausra er bara til skammar og á ábyrgð stjórnvalda“
ÚttektACD-ríkisstjórnin

„Staða mála heyrn­ar­lausra er bara til skamm­ar og á ábyrgð stjórn­valda“

Fjöl­skyld­ur heyrn­ar­lausra barna hafa flutt úr landi vegna skorts á úr­ræð­um á Ís­landi. Móð­ir fjór­tán ára drengs, sem get­ur ekki tjáð sig í heil­um setn­ing­um, hræð­ist hvað tek­ur við hjá hon­um að grunn­skóla lokn­um. For­stöðu­mað­ur Sam­skiptamið­stöðv­ar heyrn­ar­lausra og heyrn­ar­skertra seg­ir að heyrn­ar­laus börn verði fyr­ir kerf­is­bund­inni mis­mun­un þar sem ís­lenska kerf­ið sé langt á eft­ir ná­granna­lönd­um okk­ar.