Læknar gagnrýna krónískt fjársvelti í heilbrigðiskerfinu
Læknar á Landspítala segja að gengið sé fram með óraunhæfum kröfum um niðurskurð. Spítalinn hafi verið í krísu árum saman og stjórnmálamenn standi ekki við loforð um að efla heilbrigðiskerfið.
GreiningCovid-19
7
Hversu langt mega stjórnvöld ganga?
Tekist hefur verið á um valdheimildir stjórnvalda til að bregðast við heimsfaraldri. Niðurstaða álitsgerðar var að stjórnvöld hefðu víðtækari heimildir til að vernda líf og heilsu borgara, en skerpa þyrfti á sóttvarnarlögum og meðfylgjandi skýringum. Í nýju frumvarpi er mælt fyrir heimild til að leggja á útgöngubann en tekist hefur verið á um þörfina fyrir því á þingi.
FréttirHópsýking á Landakoti
153393
Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
Það er ekki á ábyrgð heilbrigðisráðherra að stýra mönnun innan heilbrigðiskerfisins né heldur ber ráðherra ábyrgð á starfsumhverfi starfsfólks spítalans, segir í svari Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Stundarinnar. Ábyrgðin sé stjórnenda Landspítalans.
FréttirCovid-19
15
Frumvarp til breytinga á sóttvarnarlögum lagt fyrir Alþingi á næstunni
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að skýra ákveði laga um opinberar sóttvarnaráðstafanir hefur skilað til ráðherra drögum að frumvarpi til breytinga á lögum um sóttvarnir.
GreiningHvað gerðist á Landakoti?
89324
Alvarlegasta atvik sem komið hefur upp í íslenskri heilbrigðisþjónustu
COVID-19 hópsýkingin á Landakoti hefur dregið tólf manns til dauða. Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segja íslenskt heilbrigðiskerfi veikburða og illa í stakk búið til að takast á við heimsfaraldur, mannskap vanti og húsnæðismál séu í ólestri. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill ekki tjá sig um málið við Stundina og segir það ekki á sínu borði.
Fréttir
Vill lögleiða rekstur neyslurýma
Heilbrigðisráðherra leggur til stofnun neyslurýmis fyrir fólk sem notar fíkniefni í æð. Um 700 manns á Íslandi nota efni í æð og er rýmið hugsað til skaðaminnkunar fyrir þann hóp.
FréttirHeilbrigðismál
Krabbameinsáætlun í skúffu ráðherra
Krabbameinsáætlun sem unnin var fyrir heilbrigðisráðherra árið 2016 var aldrei sett í gang. Allar Norðurlandaþjóðir nema Ísland hafa innleitt slíka áætlun.
Fréttir
26 manns létust meðan þeir biðu eftir plássi á Vogi
Ásættanlegur biðtími er ekki skilgreindur í þjónustusamningi ríkisins við SÁÁ um rekstur meðferðarheimilisins. 15 manns sem voru á biðlista létust í fyrra og 11 manns árið 2016.
FréttirHeilbrigðismál
„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda
Skortur er á upplýsingaöflun og sérstökum verkferlum innan heilbrigðiskerfisins um áverka af völdum hunda, samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar. Árlega eru að meðaltali 150 tilfelli um áverka eftir hund skráð.
Aðsent
Málfríður Hrund Einarsdóttir
Neyðarkall frá Hugarafli
Opið bréf frá samtökum notenda með geðræna erfiðleika: „Við biðjum ykkur einnig um að íhuga fjárhagslegar afleiðingar þess að leggja niður ódýrt úrræði og bjóða þess í stað eingöngu uppá sérhæfða þjónustu fagfólks.“
Fréttir
Tvöfalt fleiri Íslendingar falla í sjálfsvígum en umferðarslysum
Brýnt er að bæta geðheilbrigðisþjónustu, stytta biðtíma eftir sálfræðingum og styðja fólk sem hefur lent í áföllum. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem skrifaði aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi.
Fréttir
Ljósmæður höfnuðu samningi – Segja heilsu mæðra og nýfæddra barna stefnt í hættu
Heilbrigðisráðuneytið leggur til skerðingu á þjónustu til að hægt sé að hækka launalið. Meiri fjármunir verði ekki settir í málaflokkinn en nú er. Myndi kosta um 30 milljónir á ári að ganga að kröfum ljósmæðra.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.