Heilbrigðisráðuneytið
Aðili
Vill lögleiða rekstur neyslurýma

Vill lögleiða rekstur neyslurýma

·

Heilbrigðisráðherra leggur til stofnun neyslurýmis fyrir fólk sem notar fíkniefni í æð. Um 700 manns á Íslandi nota efni í æð og er rýmið hugsað til skaðaminnkunar fyrir þann hóp.

Krabbameinsáætlun í skúffu ráðherra

Krabbameinsáætlun í skúffu ráðherra

·

Krabbameinsáætlun sem unnin var fyrir heilbrigðisráðherra árið 2016 var aldrei sett í gang. Allar Norðurlandaþjóðir nema Ísland hafa innleitt slíka áætlun.

26 manns létust meðan þeir biðu eftir plássi á Vogi

26 manns létust meðan þeir biðu eftir plássi á Vogi

·

Ásættanlegur biðtími er ekki skilgreindur í þjónustusamningi ríkisins við SÁÁ um rekstur meðferðarheimilisins. 15 manns sem voru á biðlista létust í fyrra og 11 manns árið 2016.

„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda

„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda

·

Skortur er á upplýsingaöflun og sérstökum verkferlum innan heilbrigðiskerfisins um áverka af völdum hunda, samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar. Árlega eru að meðaltali 150 tilfelli um áverka eftir hund skráð.

Neyðarkall frá Hugarafli 

Málfríður Hrund Einarsdóttir

Neyðarkall frá Hugarafli 

Málfríður Hrund Einarsdóttir
·

Opið bréf frá samtökum notenda með geðræna erfiðleika: „Við biðjum ykkur einnig um að íhuga fjárhagslegar afleiðingar þess að leggja niður ódýrt úrræði og bjóða þess í stað eingöngu uppá sérhæfða þjónustu fagfólks.“

Tvöfalt fleiri Íslendingar falla í sjálfsvígum en umferðarslysum

Tvöfalt fleiri Íslendingar falla í sjálfsvígum en umferðarslysum

·

Brýnt er að bæta geðheilbrigðisþjónustu, stytta biðtíma eftir sálfræðingum og styðja fólk sem hefur lent í áföllum. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem skrifaði aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi.

Ljósmæður höfnuðu samningi – Segja heilsu mæðra og nýfæddra barna stefnt í hættu

Ljósmæður höfnuðu samningi – Segja heilsu mæðra og nýfæddra barna stefnt í hættu

·

Heilbrigðisráðuneytið leggur til skerðingu á þjónustu til að hægt sé að hækka launalið. Meiri fjármunir verði ekki settir í málaflokkinn en nú er. Myndi kosta um 30 milljónir á ári að ganga að kröfum ljósmæðra.

Börn bíða í níu mánuði eftir sálfræðiþjónustu á Suðurlandi

Börn bíða í níu mánuði eftir sálfræðiþjónustu á Suðurlandi

·

Stysti biðtími eftir sálfræðiþjónustu hjá heilbrigðisstofnunum er á Vestfjörðum. Engin sértæk sálfræðiþjónusta fyrir börn í boði á Norðurlandi utan Akureyrar.

„Staða mála heyrnarlausra er bara til skammar og á ábyrgð stjórnvalda“

„Staða mála heyrnarlausra er bara til skammar og á ábyrgð stjórnvalda“

·

Fjölskyldur heyrnarlausra barna hafa flutt úr landi vegna skorts á úrræðum á Íslandi. Móðir fjórtán ára drengs, sem getur ekki tjáð sig í heilum setningum, hræðist hvað tekur við hjá honum að grunnskóla loknum. Forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra segir að heyrnarlaus börn verði fyrir kerfisbundinni mismunun þar sem íslenska kerfið sé langt á eftir nágrannalöndum okkar.