Heiða Helgadóttir
Aðili
Stundin fékk flest ljósmyndaverðlaun og verðlaun fyrir viðtal ársins

Stundin fékk flest ljósmyndaverðlaun og verðlaun fyrir viðtal ársins

·

Ingibjörg Dögg Kjartandsdóttir, ritstjóri Stundarinnar, fékk blaðamannaverðlaun fyrir viðtal ársins, Engillinn sem villtist af leið. Meira en helmingur verðlauna Blaðaljósmyndarafélags Íslands veitt ljósmyndum sem teknar voru fyrir Stundina.

Heiða Kristín fer ekki fram - vill aðra konu sem formann Bjartrar framtíðar

Heiða Kristín fer ekki fram - vill aðra konu sem formann Bjartrar framtíðar

·

Heiða Kristín Helgadóttir, sem gagnrýndi forystu Bjartrar framtíðar harðlega, segist nú ekki ætla að bjóða sig fram til formanns.

Hamingjan á Hólmavík

Hamingjan á Hólmavík

·

Það er einhver dulúð sem fylgir Strandamönnum. Heiða Helgadóttir ljósmyndari upplifði Hamingjudagana á Hólmavík frá sjónarhorni aðkomumannsins.