Aðili

Heiða Björg Pálmadóttir

Greinar

Rannsókn á meðferðarheimilinu Laugalandi ekki enn hafin
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Rann­sókn á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi ekki enn haf­in

Mán­uð­ur er lið­inn síð­an Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd­ar var fal­ið að rann­saka hvort stúlk­ur á Laugalandi hefðu ver­ið beitt­ar harð­ræði eða of­beldi. Sett­ur for­stjóri hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar og for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu vill ekki veita við­tal.
Barnaverndarstofa fer yfir mál kvennana sem dvöldu á Laugalandi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Barna­vernd­ar­stofa fer yf­ir mál kvenn­ana sem dvöldu á Laugalandi

Heiða Björg Pálma­dótt­ir, for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, seg­ir að far­ið verði yf­ir mál­efni með­ferð­ar­heim­il­is­ins að Laugalandi, áð­ur í Varp­holti, hjá stofn­un­inni í ljósi um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar um meint harð­ræði og of­beldi gegn stúlk­um sem þar voru vist­að­ar á ár­un­um 1997 til 2007. Heiða Björg seg­ir einnig að hún sé boð­in og bú­in að funda með þeim kon­um sem lýst hafa of­beld­inu sem þær hafi orð­ið fyr­ir á heim­il­inu, standi vilji þeirra til þess.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu