Flokkur

Hefndarklám

Greinar

Vefsíða sem var gróðrarstía stafræns kynferðisofbeldis tekin niður – Ný opnuð jafnharðan
Fréttir

Vef­síða sem var gróðr­ar­stía sta­f­ræns kyn­ferð­isof­beld­is tek­in nið­ur – Ný opn­uð jafn­harð­an

Þús­und­um nekt­ar­mynda af ís­lensk­um kon­um dreift á síð­unni. Í fjöl­mörg­um til­fell­um eru stúlk­urn­ar und­ir lögaldri. Erf­ið mál fyr­ir lög­reglu að eiga við. Enn eru ekki til stað­ar heim­ild­ir í ís­lensk­um lög­um sem gera sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi refsi­vert. Frum­varp þess efn­is hef­ur tví­veg­is ver­ið svæft í nefnd.
Helsta birtingarmynd hefndarkláms á Íslandi: „Á einhver myndbandið sem var talað um í Kastljósinu?“
Fréttir

Helsta birt­ing­ar­mynd hefnd­arkláms á Ís­landi: „Á ein­hver mynd­band­ið sem var tal­að um í Kast­ljós­inu?“

Ís­lend­ing­ur ósk­ar á vef­síð­unni Chansluts eft­ir mynd­bandi sem tek­ið var í leyf­is­leysi og fjall­að var um í Kast­ljósi og í Stund­inni. Not­end­ur síð­unn­ar skipt­ast á nekt­ar­mynd­um af ung­um ís­lensk­um stúlk­um. Síð­an og not­end­ur henn­ar voru rann­sak­að­ir af lög­regl­unni ár­ið 2014.
„Ekkert réttlæti í réttarkerfinu“
FréttirKynbundið ofbeldi

„Ekk­ert rétt­læti í rétt­ar­kerf­inu“

„Hvað er að mér að taka fokk­ing vi­deo­ið,“ sagði mað­ur sem Júlía Birg­is­dótt­ir kærði fyr­ir að taka upp kyn­lífs­mynd­band af þeim og dreifa á net­inu. Hann lýs­ir sig sak­laus­an en á milli þeirra hafa geng­ið skila­boð þar sem hann seg­ist ekki muna eft­ir þessu, en við­ur­kenn­ir að hafa tek­ið upp mynd­band­ið og biðst af­sök­un­ar á því. Júlía höfð­aði jafn­framt einka­mál á hend­ur hon­um en því var vís­að frá fyr­ir hér­aðs­dómi. Hún hef­ur kært þá nið­ur­stöðu. Nú vill hún að hefnd­arklám verði skil­greint í hegn­ing­ar­lög­um en fyr­ir ligg­ur frum­varp á Al­þingi þess eðl­is.

Mest lesið undanfarið ár