Aðvörun um hættuástand Bræðraborgarstígs 1 varð að engu því hún kom ekki frá íbúa
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg

Að­vör­un um hættu­ástand Bræðra­borg­ar­stígs 1 varð að engu því hún kom ekki frá íbúa

Bygg­ing­ar­full­trúa Reykja­vík­ur og Heil­brigðis­eft­ir­liti Reykja­vík­ur barst við­vör­un um bruna­hættu á Bræðr­ar­borg­ar­stíg 1 í apríl fyr­ir ári. Hvor­ug stofn­un­in brást við var­úð­ar­orð­um bréfs­ins þar sem það kom ekki frá íbúa eða hús­eig­anda, en hús­ið brann til kaldra kola í júní.
Kvartar undan „óhæfum mannabústað“ í Vesturbænum
Fréttir

Kvart­ar und­an „óhæf­um manna­bú­stað“ í Vest­ur­bæn­um

Fyrr­ver­andi leigj­andi seg­ir allt mor­andi í myglu­svepp í hús­inu við Bræðra­borg­ar­stíg 1. Þar býr fjöldi manns, að­al­lega út­lend­ing­ar, í stök­um her­bergj­um og borg­ar fyr­ir það um 90 þús­und krón­ur. Bygg­ing­ar­full­trúi Reykja­vík­ur­borg­ar seg­ir að hús­ið ver­ið tek­ið til skoð­un­ar.